Trollbátar í apríl.nr.2, 2018

Generic image

Listi númer 2. Systurskipin Vestmannaey VE og Bergey VE komnir á topp 2.  . Vestmannaey VE var með 171 tonn í 2 róðrum . Bergey VE 157 tonní 2. Steinunn SF 137 tonn í 2. Frosti ÞH 203 tonní 3 róðruim . Dala Rafn VE 105 tonní 2. Áskell EA 107 tonn í 2. Frosti ÞH Mynd Heimir Hoffritz.

Spænskur togari með yfir 1000 tonna löndun, 2018

Generic image

Það er ansi mikill fjöldi af frystitogurum sem eru að veiða norður í Barnetshafinu og þar á meðal nokkrir togarar sem eru skráðir á Spáni,. Einn af þeim sem var að veiða þar og landaði nýverið í Tromsö er togarinn Nuevo Barca.  . Þessi togari er smíðaður árið 1987 í Noregi og mælist 2114 tonn.  ...

Mokveiði hjá Víkurröst VE

Generic image

Undanfarin ár þá hefur á listanum bátar að 8 BT verið handfærabátur sem er gerður út frá Vestmannaeyjum verið oft ansi ofarlega á listanum þegar þessi bátur er gerður út,. Þessi bátur heitir Víkurröst VE og er gerður út af HH útgerð.  skipstjóri og eigandinn af bátnum er Haraldur Hannesson. Núna í ...

Drangey SK kominn í 200 tonna klúbbinn, 2018

Generic image

í marsmánuði þá var skrifuð frétt hérna á Aflafrettir þess efnis að . 200 tonna klúppurinn væri orðin 7 skip.  . þarna var átt við að 7 togarar hefðu náð að koma með yfir 200 tonn í einni löndun eftir ísfisksveiðar,. Öll nýju skipin voru á þessum lista og meira segja Akurey AK og Björg EA. Eitt skip ...

Netabátar í apríl.nr.2, 2018

Generic image

Listi númer 2. Ansi góð netaveiði,. Saxhamar SH með 144 tonní 4 rórðum og þar af 44,4 tonn í einni löndun,. Sleipnir VE 88,2 tonni´3. Brynjólfur VE 115,5 tonní 2 róðrum . Hvanney SF 92 tonní 2. Magnús SH 49 tonní 2. Bárður SH 77 tonni´4. Erling KE 63 tonní 4. Grímsnes GK 37 tonní 3. Þorleifur EA 51 ...

Risarækjulöndun hjá Nordtind, 2018

Generic image

Eitt af stærri útgerðarfyrirtækjum í Noregi ef ekki það stærsta er Havfisk.  Þeir eiga núna 3 nýlega frystitogara sem allir heita Gadus.  Gadus Njord,  Gadus Neptun og Gadus Posedion.  nýjasti togarinn hjá þeim heitir reyndar ekki Gadus, heldur Nordtind.  . Þessi togari var smíðaður í Álasundi í ...

Síldarvertíð á Hring GK 18

Generic image

síðsta fréttin sem var skrifuð á Aflafrettir  9.apríl var um það að allir áhöfn Grundfirðings SH í Grundarfirði hafi verið sagt upp  því leggja ætti bátnum,. Þessi bátur á sér langa sögu undir nafninu Hringur GK 18 því að báturinn hét því nafni í um 30 ár.  . að mestu þá stundaði báturinn netaveiðar ...

Útgerð Grundfirðings SH hætt, 2018

Generic image

Núna í dag þá er ég búinn að setja inn  3 lista sem allir eru að mestu  með línubátum,. einn af þeim listum er línubáta listinn sjálfur.  og á þeim lista hefur undanfarin ár verið línubáturinn Grundfirðingur SH verið á,. Núna fer reyndar að sjá fyrir endan á útgerð bátins  því að Soffians Cecilsson ...

Bátar að 21 BT í apríl.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann.  strax 3 bátar komnir yfir 40 tonnin og það gæti stefnt í fjörugan lista.  þótt að Tryggvi Eðvarðs SH byrji efsturnúna þá segir það ekki alla söguna um hvort þeir haldi toppnum þegar upp er staðið. Álfur SH sem svo til er minnsti báturinn á þessum lista mælist rétt yfir ...

Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Guðbjörg GK endaði aflahæstur í mars oghann byrjar apríl með látum því að þeir byrja á toppnum.  Reyndar er Kristinn SH rétt á eftir þeim og verður fróðlegt að sjá hvernig þetta fer,. Bjössi á Katrínu GK að fiska vel og byrjar inná topp 10,. Katrín GK mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í april.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Ansi róleg byrjun hjá línubátunum .  og eins og sést þá er aðalhöfnin fyrir löndun hjá þessum bátum Grindavík,. Páll Jónsso GK mynd Tryggvi Sigurðsson.

Bátar að 13 bt í apríl. nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Grásleppubátarnir ansi margir á þessumlista enn það eru þó ekki þeir sem eru á topp 2. Signý HU númer 2 á línu. og Tjálfi SU númer 1 og er báturinn á netum ,. Tjálfi SU mynd Vigfús Markússon.

Grásleppa árið 2018.nr.1

Generic image

Listi númer 2. Jæja kæru lesendur þið báðuð um þennan lista og hérna kemur hann.  fyrsti grásleppulisti ársins,. og hann er ansi öðruvísi.  núna eru bátar frá Húnaflóa, og Skagafirði ansi ofarlega á listanum . 2 bátar hafa náð að koma með yfir 4 tonn í róðri,  Edda SI og Sigurey ST, og það er ...

Bátar að 8 Bt í april.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Grásleppubátarnir að einoka þennan lista. enn hafa ber í huga að tölurnar hérna eru allur fiskur.  grásleppuaflinn sjá kemur þegar að grásleppulistinn kemur. Litlitindur SU byrjar hörkuvel á netunuim .  15,1 tonn í 4 róðrum og mest 4,4 tonn í einni löndun sem er eiginlega fullfermi ...

Netabátar í apríl.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. bátarnri sem eru i netarallinu allir ofarlega á listanum enn Þórir SF byrjar þó best af þeim.  68 tonn í einni löndun.  Hafborg EA með fullfermi 36 tonn í einni löndun.  . Kristrún RE byrjar á toppnum enn án efa þá munu hinir bátarnir ná þeim á Kristrúnu RE. Þórir SF mynd Vigfús ...

Dragnót í apríl.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Góð byrjun og þekkt nöfn á topp 2.  Steinunn SH og Hásteinn ÁR. bátarnir í Húnaflóanum Onni HU og Hafrún HU báðir að fiska vel.  Hafrún HU mest með 12,3 tonn og Onni HU 10,2 tonn í einni löndun,. Hafrún HU mynd Vigfús Markússon.

Togarar í apríl.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Hörkubyrjun hjá tveimur nýjum skipum.  Engey RE og Björg EA.  báðir yfir 200 tonnin . Þar á eftir er mikið aflaskip Ottó N Þorláksson RE  og Hjalteyrin EA er aftur kominn af stað, . Engey RE mynd Brynjar Arnarsson.

Trollbátar í apríl.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Apríl byrjar ansi vel.  stutt á milli þriggja efstu bátanna.  . Drangavík hættur á trolli og kominn á humar.  Reyndar er enginn humarbátur á þessum lista.  þeir koma á næsta lista. Dala Rafn VE mynd Ragnar Aðalsteinn Pálsson.

Grásleppuvertíðin 2018

Generic image

Gaman að sjá hvað þið hafið mikinn áhuga á því sem ég legg á borð fyrir ykkur lesendur góðir með efni á Aflafrettir. Síðustu daga þá hef ég fengið ansi margar fyrirspurnir um hvort það komi ekki listi yfir grásleppubátanna árið 2018 eins og var undanfarin 2 ár.  . því til að svara þá hvort listi ...

Netarallið árið 2018

Generic image

Orðið Rall er nú kanski frekar þannig að maður sér myndir af bílum aka eins hratt og þeir komast til þess að ná besta tíma og vinna hina og þessa keppni,. enn þeir hjá Hafró, nota þetta orð Rall í allt annari meiningu.  Togararallið og núna netarallið sem er að hefjast.    enginn að sigla um eins ...

Humar 2018

Generic image

Listi númer 1,. Jæja ræsum humarlistann fyrir árið 2018.  . byrjar frekar rólega. Skinney SF mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Rækja. árið 2018.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja lokains komin einhver fjöldi af bátum sem eru á rækju og því er hægt að búa til lista,. og eins og undanfarið þá er Sigurborg SH á toppnum.  . Mjög góð veiði hjá Ásdísi ÍS í Ísafjarðardjúpinu.  mest 15,4 tonn í einni löndun,. Ásdís ÍS mynd Vikari.is.

Bátar yfir 15 bt í mars. Lokalistinn,2018

Generic image

Lokalistinn. Ansi góður mánuður og 5 bátar náðu að fara yfir 200 tonnin og á endanum þá var Guðbjörg GK aflahæstur og Fríða Dagmar ÍS var þar næstur enn Fríða Dagmar ÍS var í góðri steinbítsveiði í mars. Gullhólmi SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 13 Bt í mars.nr.5,,2018

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Fínasti  mánuður á enda kominn og var Berti  G ÍS  langaflahæstur,. og alveg nýr bátur eða nýtt nafn Von GK var næst aflahæstur enn þessi bátur gerði út á netum frá Hafnarfirði,. Og á lista þá er alltaf einhver sem vermir botninn og á þessum lista er það Græðir BA, enn ...

Dragnót í mars. nr.7,,2018

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Heldur betur sem að Nesfiskabátarnir fiskuðu vel undir lok mars. Siggi Bjana GK 90,5 tonní 3 rórðum . Benni Sæm GK 81 tonn í 3 róðrum . og Sigurfari GK 46 tonn í 2 voru þessi bátar í sætum 2 til 4.  Hásteinn ÁR endaði aflahæstur, enn þó ekki það miklu ofar enn Siggi ...

Netabátar í mars.nr.8,,2018

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn,. Brynjólfur VE með 13,7 tonn í einni löndun og endaði aflahæstur. Hafborg EA gerð vel.  57 tonn í 2 róðrum og gerði ansi vel , fór í 340 tonn . Þórsnes SH var með 152 tonn í einni löndun af grálúðu,. Valþór GK 9,3 tonn í 3. Ebbi AK 4,6 tonní 1. Hafborg EA mynd Hafþór ...

Risamánuður hjá Helgu Maríu AK,,2018

Generic image

ansi góður eða mikið góður togara mánuður að baki þar sem að mars mánuður er liðinn.  . 11 togarar náðu yfir 600 tonnin og efstur á blaði í mars var togarinn Helga María AK og áhöfn togarans gerði sér lítið fyrir og fór yfir 1000 tonnin í mars.  . landaði alls  1020 tonn í 5 túrum eða 204 tonn í ...

Trollbátar í mars.nr.5,2018

Generic image

Listi númer 5. Góður mánuður þar sem að 6 trollbátar náðu yfir 600 tonnin,. ansi lítill munur á Vestmannaey VE sem var með 85 tonn í 1 og Steinunn SF 144 tonn í 2. Bergey VE 89 tonní 1. Drangavík VE 98 tonní 2. Drangavík VE 72 tonn í 1. Frár VE 49 tonní 1. Helgi SH 49 tonní 1. Pálína Ágústdóttir EA ...

Togarar í mars. nr.5,,2018

Generic image

Listi númer 5. Ansi góður mánður að baki.  þar sem að 11 togarar náðu yfir 600 tonnin og það telst nú vera ansi góður árangur,. Og meðal annars þá fóru t.d Gullver NS,  STefnir ÍS og Sirrý ÍS allir yfir 600 tonnin núna í mars.  . Helga María AK átti feikilega góðan mánuð því að aflinn hjá þeim fór ...

Netabátar í mars.nr.7,,2018

Generic image

Listi númer 7. Mikil veiði á listann,. Brynjólfur VE með 90 tonní 2 róðrum og er með því á toppnum,. Hvanney SF 26 tonní 1. Erling KE 58 tonní 2. Hafborg EA kominn í Breiðarfjörðinn og var með 139 tonní 6 róðrum og mest 36 tonn í róðri,. Grímsnes GK 45 tonní 4. Maron GK 23 tonní 4. Sandvíkingur ÁR ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.5, 2018

Generic image

Listi númer 5. Oft er nú lítill munur á toppnum enn sjaldan eins og núna,. Kristinn SH var með 53,4 tonní aðeins 2 rórðum . og Guðbjörg GK 60,6 tonn í 5 róðrum og er ekki nema um 550 kílóum ofar enn Kristinn SH á toppnum,. Fríða Dagmar ÍS 54,5 tonní 4. Sandfell SU 66 tonní 5. Gullhólmi SH 68,4 tonní ...

Bátar að 21 BT í mars.nr.7, 2018

Generic image

Listi númer 7. Júlli á Daðey GK er ´buinn að vera í sæti númer eitt alla listanna núna í mars þangað til núna á þessum lista,. Daðey GK var með 16,3 tonní 2. enn Einar Hálfdáns ÍS var að fiska vel á steinbít og var með 45,4 tonn í 3 róðrum og mest tæp 17 tonn í róðri,. Otur II ÍS 11,1 tonní 1. Nanna ...

Bátar að 8 bt í mars.nr.5, 2018

Generic image

Listi númer 5. Fáir handfærabátar að landa afla á þennan lista, enn grásleppubátarnri eru þeir sem eru að landa afla,. Helga Sæm ÞH langaflahæstur og var með 5,5 tonní 2. Sæstjarna BA 2,2 tonní 2. Litlitindur SU 3,6 tonní 1. Hólmi ÞH 5,5 tonní 3. Manni ÞH 5,7 tonní 3. Helga Sæm ÞH Mynd Vigfús ...

Jú jú Tryggvin var á sjó. enn færri balar, 2018

Generic image

Líka í gær 1.apríl þá var frétt þess efnis að línubáturinn Tryggvi Eðvarðs SH hefði farið á sjóinn og lagt línu undir Látrabjarginu,. margir héldu að sú frétt væri gabb, enn það var í raun ekki.  báturinn fór á sjóinn. eina sem var ekki rétt við þá frétt var fjöldi bala sem var sagt að hann hefði ...

Stormur HF ekkert seldur, 2018

Generic image

Það var frá Frétt eða "frétt" í gær.  1.apríl þess efnis að Stormur HF væri seldur.  . Sú klausa var ekki beint alveg sannleikur. því jú það var jú 1.apríl í gærþ. ansi margir lásu þessa frétt eða tæp 7000 manns og um 194 lækuðu hana. Niðurstaðan.  . Stormur HF er ennþá til sölu, og ja ef Nesfiskur ...

Stormur HF loksins seldur., 2018

Generic image

Það var langt og mikið ferli að smíða og breyra Stormi HF úr litlum togbáti yfir í einn fullkomnasta línubát sem Íslendingar hafa eignast.  . En báturinn er búinn að liggja við bryggju síðan  hann kom til landsins því útgerðin sem á bátin tók þá ákvörðun um að selja bátinn og kvótann.   . Reyndar er ...

Tryggvi Eðvarðs SH einn á sjó, 2018

Generic image

1.apríl kominn og þá fyllast fjölmiðlar íslands af fréttum og hina og þessa furðulega hluti,. núna þegar ég var að renna yfir AIS að skoða hverjir væru á  sjó þá kom í ljós að það eru nokkrir togarar á sjó og einn línubátur,. Tryggvi Eðvarðs SH er nefnilega þegar þetta er skrifað á siglinu yfir ...

Fálkinn NS á línu frá Djúpavogi, 1983

Generic image

Í þessum pistlum mínum sem eru í flokknum Gamlar Aflatölur þá hef ég fjallað um ansi marga báta og togara,  og flest það sem hefur verið skrifað er iðulega um báta eða togara sem hafa mokveitt. núna slökum við aðeins á og kíkjum á einn bát sem var ekkert að mokveiða , þessi bátur hét Fálkinn NS 325 ...

Risamánuður hjá Bárði SH. , 2018

Generic image

Mars mánuður stærsti netamánuður ársins.  og veiði netabátanna er búinn að vera feikilega góð og  mokveiði hjá þeim öllum,. Einn af þeim bátum sem hafa fiskað mjög vel er Bárður SH sem hefur  náð þeim ótrúlega árangri að ná að veiða yfir 400 tonnin á einum mánuði sem er rosalegur afli á báti sem er ...

Uppasjávarskip númer 10, 2018

Generic image

Listi númer 10. Venus NS einungis með 810 tonní 1 af kolmuna. enn Víkingur AK kom með risalöndun eða 2672 tonn af kolmuna í einni löndun,. Vilhelm Þorsteinsson EA 1105 tonní 1. Heimaey VE 1654 tonní 2 af kolmuna og loðnu. Hoffell SU 3533 tonn af loðnu sem veitt var úti fyrir norðurlandinu, fékk ...