Ýmsir bátar í des.nr.1,,2017
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR seld ásamt öllum kvóta,2017

á sínum tíma þá var mikil útgerð og fiskvinnsla í Þorlákshöfn. yfir vertíðina þá voru landanir í Þorlákshöfn oft vel yfir 100 á dag og höfnin yfirfull af bátum. síðstu árin þá hefur sífellt minnkað kvótastaðan báta frá Þorlákshöfn og nýverið var einn eitt skarð höggvið í kvótastöðu Þorlákshafnar. ...
Bátar að 21 bt í des.nr.1,2017
Bátar að 13 bt í des.nr.1,,2017

Listi númer 1. Árni skipstjóri á Magnúsi HU var mikið í fréttum vegna Hjördísar málsins núna í veturinn 2017, og Rannsóknarnefnd sjóslysa birti skýrslu sína fyrir fáeinum dögum síðan og aftur er því Árni kominn í sviðsljósið. og í raun Aflafrettir.is líks. Enn hann heldur sínu striki áfram. honum ...
Sæbjúgumok hjá Eyja NK,,2017

Sæbjúgu veiðin núna í nóvember var nokkuð góð svona heilt yfir. mestur fjöldi bátanna var við veiðar við austurlandið. og þar var einn minnisti sægjúbubáturinn Eyji NK sem er gerður út frá Neskaupstað. núna það sem af er þessum desember þá hefur Einar Hálfdánarson skipstjóri á Eyja NK heldur betur ...
Fjölgar línubátunum í Sandgerði,,2017

Jæja. Nóvember var ansi fjörugur hjá línubátunum og undir restina þá jókst veiðin hjá þeim fáu bátum sem voru að róa frá Suðurnesjunum, Grindavík og Sandgerði.,. Núna í desember þá hefur þeim fjölgað bátunum og má segja að þeir séu að koma heim hægt og rólega. Núna í Sandgerði eru bátarnir orðnir 8 ...
Norskir togarar árið 2017.nr.24

Listi númer 24. 3 togarar komnir yfir 9 þúsund tonnin. núna var Gadus Neptun með 285 tonn í einni lönudn eftir 7 daga á veiðum,. Vesttind kom með 420 tonní 2 og þar af 257 tonn eftir 6 daga á veiðum. þetta er um 43 tonn á dag. Volstad kemur á listann enn hann er að landa sunnan 62 breiddargráðu og ...
Togarar í nóv.nr.6,,2017

Listi númer 6. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður og 2 togarar komust yfir 800 tonnin. Málmey SK endaðio aflahæstur og fór yfir 900 tonnin og mest í 218 tonn í einni löndun . Snæfell EA sem endaði aflahæstur í október náði að klóra sig upp í þriðja sætið, enn togarinn átti reyndar stærstu löndunina ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.5,,2017

Listi númer 5. Það lá ljós fyrir allan nóvember að áhöfnin á Straumnesi ÍS myndi verða aflahæstir í nóvember og það var ekkert að breytast á þessum lokalista. Auður HU sem hafði verið í öðru sætinu allan nóvember missti það sæti til Birtu SH sem átti ansi fínan endasprett. Eins og sést á listanum þá ...
7 ný togskip í mikilli endurnýjun,,2017
Aflafrettir 10 ára. Afmælispistill,,2017
Línubátar í nóv.nr.7,,2017

Listi númer 7. Lokalistin. Svona endaði þá þessi mánuður og athygli vekur að tveir efstu bátarnri eru báðir bláir að lit enn ekki grænir eins og svo oft er á þessum lista. Anna EA og STurla GK einu bátarnir sem yfir 500 tonnin fóru. í Noregi þá var Valdimar H aflahæstur með um 240 tonn,. Anna EA ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.9,,2017
Mokveiði hjá Auðbjörgu SH 197,1982

Endalaust hef ég gaman af fara með ykkur lesendur góðir í ferðalag aftur í tímann,. Ég er að vinna núna í árinu 1982 og eins og sú vertíð var ekkert sérstök. svo til enginn mokveiði og aflahæstu bátarnri rétt skriðu yfir 1000 tonnin,. í Ólafsvík þá var þar bátur sem var mjög þekktur þar í bænum. ...
Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.7,,2017

Listi númer 7. Jahérna. Sandfelli SU gekk ekki að ná Patreki BA og ekki heldur Guðbjörg GK. svo þá ætla að strákarnir á Indriða Kristins BA að reyna við Patrek BA og með þessum líka þvílíkum látum,. Patrekur BA með 37 tonní 2 róðrum . enn Indriði Kristins BA með 58 tonní aðeins 4 rórðum og mest 17 ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.8,,2017

Listi númer 8. Mikið fjör á þessuml lista og hörkugóð veiði,. Dögg SU með 30 tonní 3 rórðum og nær að slíta sig aðeins frá Tryggva Eðvarðs SH sem var með 23,8 tonní 3. Steinunn HF 31,5 tonní 3 og var aflahæstur á þennan lista. Guðbjartur SH 20,87 tonní 3. Kvika SH 16 tonní 2. Otur II ÍS 20,2 tonn í ...
Bátar að 13 bt í nóv.nr.7,,2017

Listi númer 7. Heldur betur góð veiði á þennan lista. Magnús HU með 11,9 tonní 2 rórðum og er ansi öruggur á toppnum . Stella GK 11,1 tonní 2. Kári SH 13,2 tonn í aðeins 2 rórðum og mest 6,5 tonn í róðrim. Herja ST 9,87 tonní 2. enn það vekur athygli að aflahæstur bátanna er Addi Afi GK sem rær frá ...
Norsk uppsjávarskip 2017.nr.18

Listi númer 18. Nog af síld í Noregi núna. alls var landað 44 þúsund tonnum á þennan lista og all mörg skip komu með meira enn 2000 tonn á þennan lista. á toppnum þá var Akeröy m eð 1812 tonn. Österbris 1403 tonn. Fiskeskjer 2100 tonn. M.Ytterstad 2490 tonn. Harvest 2182 tonn. Kings Bay 2599 tonn. ...
Baldur KE og veiðarnar í Faxaflóa. Bugtin,,1982

Gísli Reynisson sem á og heldur úti síðunni Aflafrettir.is á gríðarlegt magn af aflatölum og hefur ansi gaman af því að fara með ykkur lesendur góðir í ferð aftur í tímann og sjá hvað þessi og hinn bátur var að fiska. á Aflafrettir er flokkur sem heitir Gamlar aflatölur og í þeim flokki hefur Gísli ...
Bryggjulíf á Stöðvarfirði.29.11.2017

Veiðin hjá línubátunum sem róa fyrir austan hefur verið svona þokkaleg. eftir bræluna sem gerði núna síðustu helgi þá hefur veiðin aukist mikið hjá bátunum ,. Núna í kvöld 29.11.2017 þá var mikið um að vera á Stöðvarfirði, enn þá voru ansi margir bátar þar að landa afla. . Kristján Ásgeirsson sem ...
Trollveiðar Ólafs Bjarnarsonar SH,,1982
Dragnót nóv.nr.5,2017
Hver verður aflahæstur?,,2017

Uppsjávarskip árið 2017. Listi númer 17. Heldur betur komið fjör í toppinn. því eins og sést á listanum þá er mjög lítll munur á efstu fjórum skipunum,. inná þennan lista þá var Venus NS Með 7925 tonn í 9 túrum. Börkur NK 10441 tonn í 12. Víkingur AK 9320 tonn í 10. og Beitir NK 11617 tonní 11. og ...
Bátar að 21 bt í nov.nr.7,,2017
Bátar að 13 bt í nóv.nr.6,,2017

Listi númer 6. Magnús HU komin með ansi gott forskot á toppnum. var með 11,1 tonní 2 róðrum . Berti G ÍS var þó aflahæstur á listann með 14,4 tonn í 3 róðrum og mest 5,4 tonn. þó er ennþá 10 tonna munur upp í Magnús HU. Herja ST 10 tonní 2. Stella GK 9 tonní 2. Blossi ÍS 6,8 tonní 2. Oddverji ÓF ...
Bátar að 8 bt í nov.nr.4,,2017

Listi númer 4. Greinilegt að þeir sem róa á Straumnesi ÍS ætla sér að eiga þennan mánuð því að þeir voru núna með 5,5 tonní 2 róðrum og er kominn með ansi mikið forskot á næsta bát,. Auður HU var reyndar með 4 tonn í eini löndun og fór með því yfir 10 tonnin,. Rán SH 2,1 tonn í 1. Birta SH 3,6 tonní ...
Komarno MK-188 Óvenjulegur línubátur,,2017
Risalöndun hjá Sólbergi ÓF ,,2017

Það gengur vel hjá stærsta frystitogara Íslendinga. Sólbergi ÓF. togarinn kom um miðjan nóvember með ansi stóra löndun eða 1210 tonn af óslægðum fiski,. Sólberg ÓF flakafrystir aflann um borð og er líka með mjölvinnslu þannig að allur aflinn er nýttur um borð og ekkert fer útbyrðis. . Þessi 1210 ...
Erlend skip á Íslandi 2017

Listi númer 7. fá skip sem landa afla á þennan lista. Ilivileq var með 331 tonn í einni löndun af makríl,. Polar Prinsess 906 tonn af makríl í einni löndun,. Masilik sem er línubátur landaði ansi oft eða þrisvar og var alls með 1182 tonn í þessum þremur túrum og var stærsti túrinn 485 tonn. Masilik ...
Frystitogarar árið 2017.nr.13

Listi númer 13. Brimnes RE að stinga af á toppnum var núna með 1065 tonn í tveimur túrum,. Kleifaberg RE var þó með meiri afla eða 1075 tonn í þremur löndunum og vantar ekki nema um 90 tonn núna til að ná tíu þúsund tonnum,. Höfrungur III AK var með 965 tonn í 2 túrum,. Þerney RE 578 tonn í einni ...