Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Patrekur BA er ennþá fastur á toppnum og var núna með 18,8 tonn í einni löndun.  . Enn það er er hópur af bátum þarna neðan við hann sem er kominn á flug og Guðbjörg GK var þeirra aflahæstur með 34,2 tonn í 4 róðrum,. Sandfell SU 26 tonní 3. Kristinn SH 26 tonní 3, enn Kristinn SH er ...

Dragnót í nóv.nr...2017

Generic image

Listi númer 3. enginn mokafli enn fínn afli engu að síður,. STeinunn SH m eð 38,3 tonn í 5 róðrum og skríður með því á toppinn,. Saxhamar SH 11,7 tonn í 1. Hafborg EA 6,7 tonní 1. Siggi Bjarna GK 25 tonní 2 og stekkur upp um 17 sæti,. Guðmundur Jensson SH 18,5 tonní 3. Sigurfari GK 18 tonní 2. ...

Stórbruni í Sólrúnu EA ..2017

Generic image

Á Árskógssandi hefur um liðlega 40 ára skeið verið til útgerðarfélagið Sólrún hf.  hefur í gegnum tíðina verðið gerðir út nokkriar bátar á vegum þess félags sem hafa heitið Sólúnar nafninu og einnig Særún EA.   núna árið 2017 þá gerir félagið út netabátinn Sólrúnu EA sem er 27 tonna stálbátur um 15 ...

Darri EA seldur til Breiðdalsvíkur..2017

Generic image

Það er mikið um að vera hjá honum Elís Pétur Elísssyni í Breiðdalsvík.  fyrst byrjaði hann á að kaupa fyrrum Magga Jóns KE til Breiðdalsvíkur og skírði hann bátinn þar Elli P SU.  næst stofnaði hann brugghús á breiðdalsvík sem hefur verið fjallað um hérna á síðunni. og núna var nýjsta blómið í hans ...

Bátar að 13 BT í nóv.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Stefnir í fjörugan mánuð.  . á þessum lista eru það þrír bátar sem voru með yfir 10 tonn á listann,. Blossi ÍS m eð 10,6 tonní 3. Stella GK 10,7 tonn í 2. og Magnús HU var aflahæstur með 10,9 tonn í 3 rórðum og hann gerði gott betur því að Árni sem er skipstjóri á bátnum kom Magnúsi ...

Bátar að 8 BT í nov.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Minnstu bátarnir á landinu eru í þessum lista og þeir eru nú ekki margir að róa núna sem er kanski eðilegt miðað við árstíma,. Enn það er greinilegt að tónninn er gefin strax  á þessum lista númer 2,. Straumnes ÍS stunginn af á toppnum og það ekkert smá. voru með 8,6 tonn í aðeins 3 ...

Norma Mary kominn heim..2017

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt á þessum lista enn þessi listi er nú aðalega settur í gang útaf togarnum sem er í sæti númer 5. Já aflafrettir eru með allt.  og líka afltölur um Normu Mary.  ætla að gera prufu með að hafa þann togara á þessum lista til að bera saman aflan hjá honum og íslensku ...

Jón Kjartansson SU. blár eða gulur..2017

Generic image

Þegar ég var að bryggjurölti mínu um Akureyri þá rak ég augun í stórt falleg uppsjávarskip sem er í slippnum á Akureyri.  þarna er nýi Jón Kjartansson SU sem var keyptur frá Skotlandi núna í sumar.  . Þar hét skipið Charisma og liturinn á bátnum þá var gulur á litinn. Þeir Eskju menn sem gera út Jón ...

Aflaskip lokið sínum ferli..2017

Generic image

Hið mikla aflaskip Sólbakur EA. sem lengst af sína tíð hét Kaldbakur EA liggur núna við bryggju á Akureyri eftir að nýi Kaldbakur EA kom og tók við af honum,. Gamli Kaldbakur EA þjónaði Útgerðarfélagi Akureyringa eða ÚA í rúmlega 40 ár og hefur skilað ansi miklum afla á land.  . það verður fróðlegt ...

Örfirsey RE löndun og stór bilun..2017

Generic image

Togarinn Örfirsey RE fór í september norður í Barnetshaf til veiða.  gengu þær veiðar nokkuð vel þangað til að bilun varð í skrúfubúnaði skipsins,. Bilunin var það alvarlega að það gat ekki sligt sjálft fyrir eigin vélarafli og tók olíuskipið Norsel Örfirsey RE Tog.  Norsel er 96 metra langt og 14,4 ...

Súlan EA 300. færð minning..2017

Generic image

Bæjarprýði er eitthvað mörg eða öll bæjarfélög eiga um landið.  . Hérna á Akureyri þá var það ekki hús eða stytta sem var bæjarprýði , nei heldur var það bátur.   Súlan EA 300.  . Útgerð Súlunnar á Akureyri átti sér langa sögu, allt aftur til ársins 1905 .  þrátt fyrir þetta langan í útgerð þá voru ...

Norskir 15 metra bátar í nóv.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2,. Ansi mikið um að vera í noregi.  Aldís Lind með 27,2 tonn í 2 og erkominn á toppinn,. enn Stormfuglen kom með risalöndun eða 33,5 tonn í einni löndun á dragnót og fer í annað sætið. Ingvaldson 14,7 tonní 1. Kamöyfjord og Inga Hafdís báðir með 12 tonní 3 róðrum.  Inga Hafdís á Línu og ...

Togarar í nóv.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Sko Engey RE kominn á fullt.  var núma með 150 tonn í einni löndun og beint í annað sætið. Málmey SK með 169 tonní 1. Snæfell EA með risalöndun 227 tonn í einni löndun. Þórunn SVeinsdóttir VE 108 tonní 1. Gullver NS 103 tonní 1. Málmey SK Mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson.

Trollbátar í nóv.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. STeinun SF kominn norður og er farinn að landa á Skagströnd.  var með 132 tonn í 3 róðrum . Hringur SH komin í annað sætið og var með 62 tonní 1. Skinney SF 36 tonní 1. Þórir SF 26 tonní 1. Vörður EA 76 tonní 1. Vestri BA 30 tonní 1. Þinganes ÁR 19 tonní 1. Hringur SH Mynd Markús Karl ...

Ýmsir bátar í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Í Október þá endaði Leynir SH aflahæstur allra báta á þessum lista.  enn núna snýst þetta við á þessum fyrsta lista.  Hannes Andrésson SH byrjar efstur. enn hann og Leynir SH róa greinilega sömu daganna , því þeir eru með sömu róðratölu og svo til svipaðan afla,. SVo til allir ...

Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2,. Það verður fróðlegt að sjá hvort að bátarnir muni ná Patreki BA sem var með 16,1 tonn í einni löndun á  toppnum,. Guðbjörg GK var með 25 tonní 4. Sandfell SU 35 tonní 3. Öðlingur SU nýi er svo kominn á veiðar.  enn hann hóf reyndar veiðar í enda októbers. Guðbjörg GK Mynd Jón Steinar ...

Línubátar í nóv.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Tómas Þorvaldsson GK komin í annað sætið og var með 52 tonn í 1. Hörður BJörnsson ÞH með 47 tonní 1 og er hann í fjórða sætinu,  höfum ekki séð bátinn þetta ofarlega áður á listanum,. Í Noregi þá var VAldimar H með 38 tonn í 1. Inger Viktoria  25 tonní 1. og Delfin með fullfermi 66 ...

Dragnót í nóv.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2,. Saxhamar SH ennþá á toppnum og var með 14 tonn í 4. Þorleifur EA með 26 tonní 3 róðrum . Steinunn SH 29 tonní 3. Hafborg EA 19,4 tonn í 2 og þar af 10 tonní 1. Onni HU 6,4 tonní 2. Haförn ÞH 4,5 tonní 1. Esjar SH 10,2 tonn í 1. Sæbjörg EA 6,2 tonní 1. Þorleifur EA mynd Vigfús ...

Bátar að 21 Bt í nóv.nr...2017

Generic image

Listi númer 2,. engin mokveiði hjá bátunum enn þó nokkur hreyfing samt sem áður á listanum,. Dögg SU með 9,2 tonní 1. Tryggvi Eðvarð sSH 7,4 tonní 1. og svo eru frekar sjaldséð nöfn þarna næst. Lágey ÞH með 9,3 tonní 1. Háey II ÞH 10,7 tonní 1. og Særún EA 7,9 tonní 2. Kvika SH 6,7 tonní 1. Karólína ...

Netabátar í nóv.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Kap II VE er ennþá að veiða grálúðu í netin og núna er báturinn eini netabáturinn á landinu sem er á þeim veiðum því að Þórsnes SH er hættur á grálúðunni og er kominn á þorskanetin.  fyrsta löndun bátsins á þeim veiðum er komin og var um 34 tonn í einni löndun,. frekar rólegt er um að ...

Stærsta fiskiskip Írlands!..2017

Generic image

Maður er alltaf að finna nýja hluti til að pæla í. komst yfir skipaskránna yfir alla báta og skip í Írlandi og það er ansi merkilegt að bera það saman við Ísland,. á Íslandi eru um 1500 til til 1700 bátar á skrá enn í Írlandi í fyrra voru 1997 bátar á skrá,. Þrátt fyrir fleiri báta þá er aflinn þar ...

Togarar í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi  númer 1. Áhöfnin á KAldbak EA þurfi að lúta í lægra haldi í október fyrir tveimur öldungum Hjalteyrinni EA og Snæfelli EA enn þeir byrja aftur frekar ofarlega.  í öðru sætinu,. Engey RE hefur átt frekar brösulegt gengi frá þvi togarinn hóf veiðar, enn spurning hvort hressist aðeins núna hjá ...

Trollbátar í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann.   athyglisvert hvaða bátar eru á topp 5.  þarna höfum við nefnilga systurbátanna SKinney SF og Þóri SF  sem báðir hafa komið með yfir 60 tonn í land í  einni löndun. segja má að þessir tveir bátar séu fjölveiðibátar því báðir bátarnir hafa fiskað vel á netum.  humri og ...

Bátar að 8 BT í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir bátar sem eru komnir af stað á þessum lista.  . það er árvisst að bátar í þessum flokki eru fáir á veiðum í nóvember, desember, janúar og fram í febrúar.    . Veður stjórna kanski miklu af því, því þessir bátar eru mikið háðir veðri og þau eru oft válynd á þessum tíma. ...

Bátar að 13 BT í nóv.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum enn þó ekki mikið.  þeir voru aðeins 10 á lista númer 1, enn eru núna komnir í 16.  . Nokkur umræða er á facebook síðu aflafretta um listann númer eitt , og menn að velta fyrir sér hvort það séu veiðigjöldin sem eru að stjórna því að svona fáir bátar eru ...

Bátar að 13 bt í okt.lokalistinn..2017

Generic image

Listi númer 6. lokalistinn,. Átti eftir að birta lokalistann fyrir október,. Hann er nú svipaður og listinn númer 5 enn eini munurinn sem er að Emil NS var með 3,8 tonn á þennan lista í einni löndun og fór með því uppí fimmta sætið,. þrír bátar með yfir 40 tonna afla í október.  þar sem að Berti G ...

Netabátar í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Róleg byrjun og bæði Grímsnes GK og Erling Ke komnir aftur til Njarðvíkur þar sem þeir landa,. Neðar á listanum má sjá tvo báta sem eru á Skötuselsveiðum.  Hafnartind SH og og Kidda RE. Grímsnes GK mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. SVo sem ágætis byrjun.  Anna EA byrjar mánuðinn með ansi góðri löndun uppá 133 tonn,.  Í  noregi  eru aðeins tveir bátar búnir að landa afla.  Inge Viktoria og Valdimar H. Anna EA mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Róleg byrjun á þessum lista. enn Vigur SF byrjar með fullfermi 21,3 tonn í einni löndun.  Tveir bátar að stærri gerðinni eru á þessumlista.  Patrekur BA og Hamar SH.   Eru þeir með svipaða línulengd og hinir bátarnir á þessum lista,. Patrekur BA byrjar efstur,. Patrekur BA mynd Janus ...

Bátar að 21 bt í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Það er líka ansi rólegt á þessum lista,. Ekki margir bátar sem eru komnir af stað og veiðin frekar róleg,. Gestur Kristinsson ÍS byrjar ágætlega.  . Gestur Kristinsson IS mynd Grétar Þór.

Bátar að 13 Bt í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Sjaldan eða aldrei í sögu þessa lista hafa jafn fáir bátar hafið veiðar og núna.  þeir eru aðeins 10.  og aflinn hjá þeim ekkert sérstaklega góður. Kári SH byrjar eftstur. Kári SH Mynd Alfons Finnson.

Frystitogarar árið 2017.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Brimnes RE komið yfir tíu þúsund tonnin. Reyndar væri er togarinn aðeins með 5012 tonn af bolfiski og ef makríllinn væri tekinn í burtu þá væri togarinn í sæti númer 10. Hrafn SVeinbjarnarsson GK að fiska með.  1447 tonn í 3 löndunum ,. Hrafn Sveinbjarnarsson GK mynd Haukur ...

Norskir 15 metra bátar í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann,   Ansi góð byrjun hjá Aldís Lind og Ingvaldsson sem byrjar með 15,7 tonn í einni löndun og þar með á toppnum,. Nýr bátur í sæti númer 3.  enn þessi bátur hét áður Hafdís  og heitir núna Inga Hafdís. Kamöyfjord sem er á netum byrjar ansi vel,  7,4 tonn í einni löndun,. ...

Norskir 15 metra bátar í okt.nr.7..2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Svona endaði þá þessi mánuðurm,  eins og sést þá voru það aðeins þrír bátar sem yfir 100 tonnin náðu og voru það allt bátar með íslenskum áhöfnum.  . Aldís Lind kom með 9,2 tonn í einni löndun. Olafur 7,1 tonn í 1. Aksel B 5,3 tonn í 1. Akom áður Ásta B .

Togarar í okt.Lokalistinn..2017

Generic image

Togarar í október. nr.8. Lokalistinn,. All svakalegur mánuður að baki.  og 14 togarar náðu yfir 600 tonnin og hérna til hliðar og undir er frétt um Gullver NS og Hjalteyrina EA um risamánuð þeirra,. Tveir af eldri togurum landsins átti ótúlega mánuð og Snæfell EA kom með 165 tonn í land  og hélt með ...

Risamánuðu hjá Hjalteyrinni EA þþ..2017

Generic image

Það var ekki bara Gullver NS sem var að mokveiða núna í október.  . Það var mikill slagur um toppinn og voru það þá aðalega stóru togarnir .  Kaldbakur EA og Snæfell EA sem voru að slást þar um.  Báðir þessir togarar náðu að koma með yfir 200 tonn í löndun í land,. Niðurstaðan í þessum risamánuði er ...

Metafli hjá Gullver NS...2017

Generic image

Risamánuður hjá togurnum eins og sést á lokalistanum fyrir togaranna núna í október. 14 togarar náðu að fiska yfir  600 tonnin og einn af þeim var Gullver NS sem gerði gott betur og fór yfir 700 tonnin.  . Landaði alls  733 tonnum í 7 túrum eða 104,7 tonn í túr. Allur aflinn var tekin til vinnslu á ...

Trollbátar í okt.nr....2017

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn. Mjög góður mánuður að baki og systurbátarnir Vestmannaey VE og Bergey VE báðir yfir 490 tonn,. á þennan lista þá var Bergey VE með 169 tonn í 2 róðrum og fór á toppinn,. Vestmannaey VE 199 tonní 3 róðrum . Steinunn SF 146 tonní 2. Dala Rafn VE 147 tonní 2. Þrír bátar sem ...

Netabátar í okt.nr.7..2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður. Kap II VE sem var á grálúðunetum kom með 11 tonn í einni löndun og varð aflahæstur  með um 131 tonn,. Fínt gekk hjá Erling KE og Grímsnesi GK. Erling KE var með 31,4 tonn í 3 róðrum . Grímsnes GK 25,2 tonní 2. báðir að veiða fyrir vestan enn Grímsnes ...

Dragnót í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann. SAxhamar SH byrjar vel , á toppnum. enn ansi margir bátar frá Norðurlandinu á topp 10. og  Onni HU byrjar feikilega vel.  . Saxhamar SH Mynd Hafsteinn Þórarinn Björnsson.