Bátar að 8 BT í janúar.2,,2017

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar bátunum aðeins núna enn Gummi á Flugöldunni ST heldur toppnum þótt það sé tæpt, var með 1,8 tonn í einni löndun. Auður HU 4,5 tonn í 2 róðrum. Steinunn ÍS 3,6 tonn í 2. Litlitindur SU er kominn af stað enn hann er minnsti netabátur landsins.  . Sigrún EA aflahæsti ...

Netabátar í janúar.3,,2017

Generic image

Listi númer 3. Engin læti í veiðunum og veiðin kroppast áfram. Bárður SH með 19,1 tonní þrem löndunum. Sæþór EA 5,1 tonní einni löndun . Sólrún EA 2,8 tonní 1. Hafnartindur SH 7,1 tonní 2. Þorleifur EA 3,4 tonn í einni löndun og enn sem komið er þá er Þorleifur EA stærsti netabáturinn núna við ...

Óska eftir báti til kaups!,,2017

Generic image

Aflafrettir fara víða.  . það hafði samband við mig maður sem býr í Danmörku og hann er búinn að fylgjast með síðunni í ansi mörg ár.  . hann var að óska eftir því hvort einhver hérna hefði 15 tonna plastbát til sölu.  hann hafði hugsað sér að kaupa einn bát og nota hann til veiða í Danmörku eða ...

Norskir togarar árið 2017.

Generic image

Listi  númer 1. Þá ræsum við þennan lista sem ég var búinn að kynna fyrir ykkur með því að setja hérna á síðuna kynningu á þeim skipum sem planið er að fylgjast með allt árið 2017. inní þessum lista verða nokkrir ísfiskstogarar og einn sá fyrsti til þess að koma á listann núna er Kasfjord sem var ...

Bátar að 15 BT í janúar.2,,2017

Generic image

Listi númer 2,. Þeim fjölgar bátunum í þessum flokki báta.   og nokkuð góð veiði hjá þeim.   og veiði bátanna í Sandgerði hefur verið að aukast. Siggi Bessa SF byrjar árið 2017 ansi vel.  var efstur á lista númer eitt og var núna  með 24 tonní 3 róðrum og er heldur toppsætinu. Dögg SU 21 tonní 2. ...

Bátar að 13 BT í janúar.2,,2017

Generic image

Listi númer 2,. Nokkur mikil fjölgun á bátunum og Blossi ÍS frá Flateyri stunginn af á toppnum.  var með 8,6 tonn í 2 róðrum . Siggi Bjartar ÍS var samt sem áður aflahæstur inná listann enn hann var með 9,2 tonn í 5 róðum á netum,. Svalur BA 6,9 tonn i 2. Elli P SU 3,5 tonn ´1. Siggi Bjartar ÍS mynd ...

Bátar yfir 15 Bt í janúar.,,2017

Generic image

Listi númer 2. IndriðiKristins BA með 18,6 tonn í 2 róðrum og rær frá sinni heimahöfn og heldur toppsætinu,. Auður Vésteins SU 14 tonní 2. Jónína Brynja ÍS 16 tonní 3. Fríða Dagmar ÍS 18,3 tonn í 3. Gísli Súrsson GK 13,4 tonní 2. Fríða Dagmar ÍS .

Netabátar í janúar.2,,2017

Generic image

Listi númer 2,. Þeim fjölgar aðeins bátunum enn veiðin er frekar róleg.  . Bárður SH með 5,4 tonn í 2. Sæþór EA 10,5 tonn í 5 róðrum  og var báturinn aflahæstur inná listann. Sólrún EA 7,6 tonn í 4. Katrín SH 6 tonní 4. Hafnartindur SH 7,9 tonní 3. Sæþór EA Mynd Grétar Þór.

Sér fyrir enda loksins á nýja Stakkavíkurbátnum,2017

Generic image

Stakkavík samdi um smíði á tveimur svo til samskonar bátum árið 2013 og var fyrri báturinn afhendur í október árið 2014.   Fékk sá bátur nafnið Óli á Stað GK.   Sá bátur var seldur ásamt um eitt þúsund tonna kvóta fyrir rúmu einu ári síðan til Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði.  Sú sala vakti mikla ...

Norskir togarar árið 2017.

Generic image

Fyrir áramótin þá skrifaði ég smá pistil hérna inná Aflafrettir.is þar sem ég var að fara yfir það að ég vildi auka við norsku frystitogaranna fyrir árið 2017.  . Eins og þið vitið þá var í gangi á síðunni árið 2016 tilraunaverkefni um að fylgjast með norsku frystitogurnum allt áríð 2016.  það voru ...

Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017

Generic image

Listi númer 1,. Ekki margir bátar af þessum sirka 30 sem við erum með hérna til skoðunar sem er búnir að landa afla,. auðvitað væri gaman að geta haft fleiri báta á listanum enn það er því miður ekki hægt vegna þess að gríðarlega mikil vinna er að sinna þeim vegna þess hversu léleg norska fiskistofa ...

Norskir 15 metra bátar í des.,2016

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Mjög fáir bátar lönduðu afla inná þennan lokalista desembers 2016. enn Saga K og Skreigrunn voru báðir með mjög stórar landanir. saga K með 18,3 tonn í einni löndun. Skreigrunn 17.2 tonn í einni löndun. Skreigrunn mynd Oddremi.

Bátar yfir 15 bt í janúar.1,,2017

Generic image

Listi númer 1. nokkuð margir bátar komnir af stað. Indriði Kristins BA byrjar efstur. Indrði Kristins BA mynd trefjar.is.

Milljón króna áramót hjá Flugöldunni ST,2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni um hvaða bátar voru fyrsti til þess að fara á sjóinn. að þá voru þar nefndir þrír bátar.  Ebbi AK.  Fönix BA og Flugaldan ST,. Reyndar er nokkuð merkilegt með Flugölduna ST. að ekki var nóg með að Flugaldan ST væri einn af fyrstu bátunum á íslandi til þess að ...

Ný Engey RE. númer 3.,2017

Generic image

Núna er í gangi mikil endurnýjunarhrina af  íslenskum togurum.  og það er nú ekki langt í fyrsta togarann því að nýjasti ísfiskstogari fyrir HB Granda er svo til tilbúinn til afhendingar. Sá togari heitir Engey RE 91. hann er 54,75 metrar á lengd. 13,5 metrar á breidd. í togaranum er aðalvélin frá ...

Bátar að 13 bt í janúar.1,,2017

Generic image

Listi númer 1. nokkur fjöldi af bátnum eru komnir af stað á þessum lista. og þeir byrja nokkuð vel,. nema Blossi ÍS .  sem byrjar bara með Fullfermis túr.  7,9 tonn í einni löndun.  . Blossi ÍS  mynd flateyrarhöfn.

Bátar að 15 Bt í janúar.1,,2016

Generic image

Listi númer 1,. Jæja ræsum þennan lista sem núna er stærsti listi bátanna sem núna eru að róa.  . góð byrjun hjá Sigga Bessa SF. Fönix BA og Dögg SU allir komast yfir 10 tonn í róðri,. Siggi Bessa SF byrjar á toppnum ,. enn athygli vekur að á listanum höfum við nokkuð stóran bát sem er að landa ...

Bátar að 8 Bt í janúar.1,,2017

Generic image

Listi númer 1. Flugaldan ST byrjar á toppnum  og á listanum höfum við tvo handfærabáta,. metverð á fiskmörkuðum kemur þessum bátaflota mjög vel . Flugaldan ST mynd Magnús Þór Hafsteinsson.

Dragnót í Janúar.1,,2017

Generic image

Listi númer 1,. Bolvískir útgerðarmenn eru seigir.  Finnbjörn ÍS , Ásdís ÍS og Þorlákur ÍS allir í eigu sjómannana sem um borð eru og því eru þeir löglegir í að róa. sama virðst vera hjá Grímsey ST og Hafborgu EA. Grímsey ST mynd ingólfur Haraldsson.

Netabátar í janúar.1..2017

Generic image

Listi númer 1. vetrarvertíðin 2017 hafin,. Frekar rólegt á netaveiðunum núna vegna þess að allir stóru netabátarnir eru í verkfalli.   þá er bara spurning hvernig þeim bátum sem núna eru á veiðum gangi. Fín byrjun hjá Bárði SH.

Ebbi AK fyrstur á sjóinn árið 2017

Generic image

Vetrarvertiðin árið 2017 er hafin!!. hmm og hún hefst á verkfalli sem þýðir að einungis smábátar og stórir bátar þar sem eigendur eru um borð meiga róa.  og þar er Þorlákur ÍS sá eini. enn hvaða bátur fór fyrstur á sjóinn á þessu herrans ári 2017. það fór þrír bátar á sjóinn 1.janúar. tveir þeirra ...

Humarkóngur árið 2016. Jón á Hofi ÁR

Generic image

Humarveiðar árið 2016. Lokalistinn,. Svo til allir bátarnri voru hættir veiðum í nóvember nema að áhöfnin á Jón á Hofi ÁR héldu áfram aleinir á veiðum allan nóvember.  veiðin var dræm hjá þeim allavega í humrinum .  lönduðu um 3 tonnum í 3 róðrum. Bátarnir voru einungis 11 sem voru á humarveiðum í ...

Rækjukóngur ársins 2016. Sigurborg SH

Generic image

Rækjulistinn árið 2016. Lokalistinn. Svona endaði þá árið 2016. Samtals var landa 6402 tonnum af rækju og af því þá voru um 600 tonn af frystri rækju og var það mest frá Brimnesi RE.  Eyborg ST var líka með frysta rækju .  . inná þennan síðasta lista ársins 2016 þá voru einungis þrír bátar sem ...

Kleifaberg RE 42 ára með 50 þúsund tonn,2016

Generic image

Þá er árið 2016 búið og enn einn árið þar sem að elsti frystitogari íslendinga Kleifaberg RE er að gera góða hluti. . Kleifaberg RE var smíðað árið 1974 og fagnaði því 42 ára afmæli sínu.  þrátt fyrir þennan aldur þá fór skipið enn og aftur yfir 10 þúsund tonn og það allt sem bolfiskur.  því að ...

Brimnes RE aflahæst árið 2016

Generic image

Frystitogar árið 2016. Listi númer 14.  . Lokalistinn,. svona lítur þá árið 2016 út hjá frystitogurunum ,. Brimnes RE aflahæst . Brimnes RE aflahæsti frystitogarinn á landinu enn reyndar er rétt að hafa í huga að inn í þessari tölu er 5252 tonn af makríl.  . Ef honum er sleppt þá er Kleifaberg RE ...

Bátar að 15 Bt í des.nr.4.2016

Generic image

Listi númer 4.  Nokkuð mikið um að vera á þessum lista. Dögg SU með fullfemri í einni löndun.  15,4 tonn. Kvika SH 20,5 ton í 5. Tryggvi Eðvarðs SH 24 tonn í 4,  báturinn var aflahæstur inná listann og vekur athygli hvaða bátur var næst aflahæstur á listann. Litlanes ÞH 15 tonn í 2. Einar Hálfdáns ...

Bátar yfir 15 Bt í des.nr.4.2016

Generic image

Listi númer 4. Auður Vésteins SU 18 ton í tveimur róðrum . Gísli Súrsson GK 14 tonn í 2. merkilegt er að hjónin eru með sama afla í mesta róðri.  Auður Vésteins SU er með 14640 kg og Gísli Súrsson GK 14642 kíló.  þarna munar einungis tveimur kílóum á milli þessara báta.  getur ekki með mjórri ...

Bátar að 8 Bt í des.nr.3.2016

Generic image

Listi  númer 3. Ekkert brjálað mikið að gera á listanum ,. Rán SH með 5,5 tonní 3. Straumnes ÍS 5,6 ton í 2. Birta SH 4,7 tonn í 2. Auður HU 2,5 tonn í 3. Gulltoppur II EA 2,6 tonn í 2 enn báturinn rær frá Akureyri, ekki margir smábátar sem róa þaðan. Gulltoppur II EA mynd Kristján Sigurðsson.

Dragnót í des.nr.6.2016

Generic image

Listi númer 6. verkfall og mjög fáir bátar sem landa afla inná þennan lista. Ásdís ÍS var með 68 tonn í 6 róðrum . Þorlákur ÍS 43 tonn i´4. Finnbjörn ÍS 18 tonn í 2. Sæbjörn ´SI 3,4 tonní 1. Harpa HU 3,9 to nn í 2. Ásdís ÍS mynd vikari.is.

Frétt ársins á aflafrettir árið 2016

Generic image

enn já það var ein frétt sem stóð uppúr sem vinsælsta fréttin á árinu 2016,. þessi frétt var um mokveiðina Grænlenska togaranum Ilivileq þegar hann kom með til hafnar um 2 þúsund tonn. 330 læk og 25 deilingar. og enska fréttin sló líka í gegn .  13 þúsund manns lásu hana og 16 deildu henni. semsé ...

Fréttir ársins á Aflafrettir árið 2016

Generic image

í öllum fjölmiðlum landsins er alltaf  einhvern annáll.  . ég ætla ekki að hafa annál.  heldur birta hérna þær fréttir sem vöktu mesta athylgi.  og miðað ég þá við hversu margir "lækuðu" fréttina og sáu hana.  . það skal tekið fram að hérna er ekki verið að tala um listanna. margir listanna fengu ...

2.8 milljónir gesta,2016

Generic image

Jæja árið 2016 alveg að verða búið. hellingur af listum og heill haugur af fréttum og myndum sem hafa komið hérna,. og ég fór aðeins í tölurnar um síðuna.  og já þær eru ansi merkilegar,  . ætla að leyfa ykkur að sjá  þær aðeins.  . 924 færslur. á árið 2016 þá hafa verið birtir samtals 924 frettir, ...

Aflahæstu togararnir árið 2015

Generic image

Síðasti listinn yfir afla skipanna árið 2015.  . Gamli fengsæli Ásbjörn RE átti ansi gott ár, endaði í öðru sæti . Helga María AK aflahæstur togaranna árið 2015. Þórunn SVeinsdóttir VE hæstur togaranna að 4 mílum,. 11 togarar yfir 5 þúsund tonnin. Helga María AK Mynd Jóhann Ragnarsson.

Aflahæstu trollbátarnir árið 2015

Generic image

trollbátarnir árið 2015. reyndar eru þetta ekki allt trollbátar því að á þessum lista eru líka bátar sem voru á humar og rækjuveiðum og er því aflatalan hérna samlagður afli af fiski og humri/rækju. hæstur þeim var Sigurborg SH sem var á rækju allt árið.  aflin hjá Vestra er troll og rækjuveiðar. ...

Hverjir eru aflahæstir árið 2016???

Generic image

Núna er búið að vera í gangi hérna á ´siðunni listar yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2015. enn núna er árið 2016 að vera búið og ég mun birta lista eins og ég er að gera fyrir árið 2015. enn áður enn það gerist þá megið þið aðeins leika ykkur,. ég er ´buinn að gera könnun og þið getið tekið ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2015.

Generic image

Ansi lítill munur á milli efstu tveggja bátanna á þessum lista yfir bátanna árið 2015. Anna EA og Kristín GK báðir skriðu yfir 4 þúsund tonnin  á árinu,. rétt er að geta þess að á þessum lista þá eru þarna fjögur bátsnöfn sem eru á tveimur bátum,. Gullhólmi SH var seldur og fékk nafnið Hörður ...

Aflahæstu bátar yfir 15 BT árið 2015

Generic image

svona litur þá þessi listi úr.  og hann byrjar frekar skringilega því að bátarnir í neðstu sætunum að þetta er að mestu afli þegar þeir voru á strandveiðunum.  t.d hjá Tjaldi II ÍS, Neista HU og Nökkva ÁR . Nýr Gullhólmi SH hóf veiðar árið 2015 og var aflinn hjá þeim nýja aðeins meiri enn hjá gamla ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2015.

Generic image

gott að setja netalistann og dragnótalistann saman inn, vegna þess að ansi margir bátar á þessum lista eru líka á listanum yfir dragnótabátanna,. þeir eru . Reginn ÁR. Ólafur Bjarnarson SH. Þorleifur EA. Geir ÞH. Hvanney SF. Rétt er að vekja athygli á að aflinn hjá Kristrúnu RE er allt grálúða og ...

Aflahæstu dragnótabátar árið 2015

Generic image

mjög seint þessi listi að koma enn kemur engu að síður.   ansi gott ár hjá dragnótabátunum . Reyndar þegar listinn er skoðaður þá eru í það minnsta tveir bátar hættir veiðum og verða því ekki með á listanum fyrir aflahæstu dragnótabátanna árið 2016.   Það eru Arnar ÁR og Markús HF. Frekar lítill ...

Aflahæstu bátar að 15 BT.árið 2015

Generic image

ansi gott ár hjá þessum flokki báta.  og eins og sést á listanum þá voru ansi margir sem yfir 500 tonnin komust.  . einungis tveir bátar fóru í meira enn 200 róðra á árinu og voru það Darri EA og Einar Hálfdáns ÍS . það skal tekið fram að inn í þessari tölu er enginn makríll.  einungis bolfiskur.  . ...