Netabátar í október,2016

Generic image

Listi númer 3. Steini Sigvalda GK  heldur áfram góðri þorskveiði sinni fyrir vestan og var núna með 10,2 tonn í 2 róðrum . Maron GK fór líka vestur og var með 4,6 ton í einni löndun.  samtals hafa því bátarnri frá Hólmgrími landað um 120 tonnum þarna fyrir vestan . Sólrún EA er líka að fiska nokkuð ...

Línubátar í október,2016

Generic image

Listi númer 4. Jæja hvað skal segja.  "Kellinganar"  ætla sér greinilega að slást um toppinn, því  núna var Anna EA með 132,3 tonn í einni löndun . og Jóhanna Gísladóttir GK 137,5 tonn í einni löndun. Fjölnir GK kom líka með fullfermi 117,8 tonn. enn ljóst er Jóhanna Gísladóttir GK og Anna EA sem án ...

Dragnót í Október,2016

Generic image

Listi númer 3. Allt að gerast á listanum núna. Rifsari SH með 68 tonn í 3 róðrum og fór með því á toppinn og jafnframt sá eini sem er yfir 200 tonnin kominn. Ásdís ÍS fór upp um eitt sæti og var með 65,5 tonn í 4 róðrum . Steinunn SH er hætt veiðum. Finnbjörn ÍS 64,5 tonn í 4. Geir ÞH 47 tonn í 4. ...

Botnvarpa í október,2016

Generic image

Listi númer 3. Málmey SK ennþá á toppnum og landaði núna 203 tonnum í einni löndun. enn Sturlaugur H Böðvarsson AK gerði sér lítið fyrir og kom með risalöndun eða 176 tonn í land og það gerði  það að verkum að togarinn komst í annað sætið. þessi löndun uppa´176 tonn er nú ein stærsta löndun togarans ...

Nýr toppur,2016

Generic image

já oft er slegist um að vera á toppnum ,. enn þessi fyrirsögn um nýtt á toppnum er nú reyndar ekki að lýsa einhvejrum slag um toppinn.   . því Ísfell ehf sem er búið að vera að auglýsa á Aflafrettir.is undanfarin ár var að uppfæra borðana sína og líta þeir bara ansi vel út hérna á toppnum . meiri ...

Góð netaveiði hjá Steina Sigvalda GK,2016

Generic image

Eitt aðalveiðarfærið sem bátar sem landa á Vestfjörðum hafa notað undanfarin ár hefur verið Lína og má segja að saga línuveiða er mjög löng á Vestfjörðum.  . Netaveiðar þaðan hafa aftur á móti ekki verið miklar og helst voru það á vertíðunuim og þá aðalega frá sirka miðjum febrúar og út í maí að ...

Bátar að 15 Bt í október.2016

Generic image

Listi númer 4. Það er heldur betur að færast fjör á þennan lista,. Otur II ÍS heldur ennþá toppsætinu og jók aðeins forskot sitt enn báturinn var með 25,8 tonn í 4 róðrum . Húsavíkurbátarnir Karólína ÞH og Háey II ÞH eru þar áeftir. og var Karólína ÞH meö 20,3 tonní 3 róðrum . Háey II ÞH 22,2 tonní ...

Netabátar í október,2016

Generic image

Listi númer 2,. Steini SIgvalda GK kominn með ansi mikið forskot á toppnum enn sjá má frétt um bátinn hérna á síðunni. Erling KE er hættur veiðunum á grálúðuni og er kominn suður til Njarðvíkur. Sólrún EA 9.8 tonn´i5. Glófaxi VE 9.9 tonní 2. Maron GK sömuleiðis að fiska nokkuð vel,. Sólrún EA Mynd ...

Línubátar í Október,2016

Generic image

Listi númer 3. Á lista númer 2 þá skrifaði ég að strákarnir á Önnu EA þyrftu nú að fara að spýta í lófanna ætluðu þeir sér að gera eitthvað á þessum lista núna í október. Það skildi þá aldrei vera að áhöfnin á Önnu EA fylgist með síðunni ?? .  jú jú ég get bara svarað því sjálfur.  auðvitað gera ...

Bátar að 8 BT í október,2016

Generic image

Listi númer 1,. Ansi merkilegt með bátinn sem er núna í efsta sætinu á þessum lista,. Elva Björg SI er aflahæstur enn ef við lítum á stærsta róðurinn  hjá honum þá er hann ekki nema tæp 900 kíló . enn Elva Björg SI er búinn að fara í 11 róðra og nær því toppsætinu með því að róa mikið, enn ekki með ...

Bátar að 13 Bt í október,2016

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð mikið um að vera núna á listanum enn Petra ÓF er ennþá á toppnum og var með 5,5 tonn í 1. Fálkatindur NS með 7,5 tonn í 3 róðrum og er kominn í annað sætið. Berti G ÍS 10,6 tonn í 4 róðrum og var hann aflahæstur inná listann. Blossi ÍS 7,8 tonn í 3. Elli P SU með 7,1 tonn í 2. ...

yfir 100 þúsund tonnum landað á Siglufirði,1996

Generic image

Siglufjörður.  bær á Tröllaskaga sem allir landsmenn þekkja.  bærinn var á hátindi ferils síns ef segja má þannig í síldarævintýrinu á milli 1960 og 1967.    Eftir að síldin hvarf árið 1967 þá tók við nokkur tími þar sem ekki mikil bræðsla var í gangi á Siglufirði, enn þegar að loðnan byrjaði að ...

Norsk uppsjávarskip árið 2016

Generic image

Listi númer 12,. Mikið um að vera í Noregi núna.  svo til öll skipin á þessum lista 75 talsins voru á makríl og var heildaraflinn inná þennan lista um 128 þúsund tonn og var svo til allt makríll,. nokkur skip fór yfir 3 þúsund tonnin á þennan lista . Akeröy var með 3359 tonn. og er hann ennþá ...

Uppsjávarskip árið 2016

Generic image

Listi númer 11. núna er bara ansi mikið um að vera á listanum og nokkuð mörg skip hafa sætaskipti. Venus NS heldur toppnum enn og aftur og var núna með 3641 tonn í 4 löndunum. Börkur NK kemur upp í annað sætið og landaði  6556 tonnum í 7 löndunum og eru þar með Venus NS og Börkur NK báðir komnir ...

Bátar að 15 bt í október.2016

Generic image

Listi númer 3. Jæja Háey II ÞH kominn inná þennan lista, enn báturinn mælist reyndar stærri enn 15 bt eða um 18 bt, enn ég var beðin um að hafa hann hérna og var það að sjálfsögðu gert. Otur II ÍS . með 11 tonní 2 róðrum og heldur toppnum. Karólína ÞH með 11,2 tonn í 2 róðrum og því stefnir í smá ...

Dragnót í október,2016

Generic image

Listi númer 2. :Það slaknar ekkert á góðri veiði í Aðalvíkini. Steinunn SH 26 tonn í 2. Rifsari SH 76 tonn í 4. Ásdís ÍS 56,5 tonn í 4. Gunnar Bjarnarson SH 53,3 tonní 4  og fór hann úr 10 sætinu og í númer 4. Þorleifur EA 45,3 tonn í 4. Egill ÍS 59 tonn í 4. Finnbjörn ÍS 41 tonn í 4. Ólafur ...

Bjartur NK farin, rangar aflatölur?,2016

Generic image

Eins og greint hefur verið útum allan bæ þá er ísfiskstogarinn Bjartur NK farinn af landi brott.  fór hann í byrjun september. Bjartur NK var einn af  japanstogurnum sem komu til íslands á árunum 1972 til 1973.  Fyrstur af þeim var Hvalbakur SU sem síðan fékk nafnið Hoffell SU  og var hann eini ...

Botnvarpa í október,2016

Generic image

Listi númer 2. Ætlar þessi listi að vera eins og línubátalistinn.  Þar er Jóhanna Gísladóttir GK að stinga af og hérna er það Málmey SK sem kemur með fullfemri 202 tonn og er kominn með ansi gott forskot á toppnum,. SNæfell EA 164 tonní 1. Björgvin EA 140 tonní 1. STurlaugur H Böðvarsson AK 147 tonn ...

Bátar yfir 15 Bt í október.2016

Generic image

Listi númer 2,. Sandfell SU með 35 tonn í 4 róðrum og heldur toppnum enn Hafdís SU fylgir eins og skugginn, var með 30 tonn í 4. KRistinn SH fór úr sæti númer 10 og í númer 3 með 52 tonn í 6 róðrum . Gullhólmi SH 40 tonn 2 róðrum . Auður Vésteins SU 41 tonn í 4. Patrekur BA 42,5 tonn í 2. Gísli ...

Norskir 15 metra bátar í október,2016

Generic image

Listi númer 1,. Ólafur byrjar ágætlega eða á toppnum enn er þó með engann mokafla. enn já ansi róleg byrjun svo ekki sé  meira sagt. Olafur Mynd Svein W Pettersen.

Dragnót í september,2016

Generic image

Listi númer 5. lokalistinn,. Þorleifur EA með frábæran mánuð og ekki langt frá því að ná toppnum,. Sömuleiðis var Hafborg EA með góðan afla og mest 16 tonn í einni löndun. Hafborg EA Mynd Hafþór Hreiðarsson.

Botnvarpa í september,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Flottur mánuður að baki.  fjórir togarar náðu yfir 700 tonnin og Björgvin EA kom með fullfermi 162 tonn og náði þar með yfir 700 tonnin .  . hinn Dalvíkur togarinn Björgúlfur EA var líka með ansi góðan mánuð, 683 tonn. Björgvin EA mynd Steindór Guðjónsson.

Bátar yfir 15 Bt í september.2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Já þegar allar aflatölur loksins skila sér í hús þá eru það nú hjónakornin Gísli og Auður sem enda á toppnum.  . enn samt merkielgt að sjá Indriða Kristins BA 16,4 tonn í róðri að meðaltali.   samanborið við 7 tonn hjá Gísla Súrssyni GK,. enn alveg fínasti mánuður,. ...

Línubátar í september,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Anna EA kom með 104 tonní einni löndun og fór með því á toppinn.  enn aðeins 3 bátar komust yfir 400 tonnin.  . Páll Jónsson GK  með 85 tonní 1. Fjölnir GK 110 tonn í einni löndun,. Örvar SH 84 tonn í einni löndun. Grundfirðingur SH 47 tonní 1. Anna EA mynd Vigfús ...

Netabátar í september,2016

Generic image

Listi númer 3. Jæja það fór þá þannig að strákarnir á Kristrúnu RE komu með 200 tonna löndun af grálúðu í netin og já fór þannig á toppinn.  Erling KE með 162 tonn í 7  róðrum . Steini Sigvalda með 24 tonn í 5 og fór í 91 tonn og af því var ufsi 70 tonn. Grímsnes GK 34 tonn í 3 og af því var ufsi 71 ...

Bátar að 8 BT í september,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Svona endaði þá þessi listi.  Ekki er nú báturinn sem endar aflahæstur stór, enn Glaumur NS  náði því . Sella GK kemur þar á etir . Og eins og sést þá eru ansi margir handfærabátar  á listanum því það þarf að fara niður í sæti númer 24 til þess að finna línubát,. Glaumur ...

Bátar að 15 BT í september.2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Jæja strákarnir á Von GK höfðu þetta á endanum og voru eini báturinn sem yfir 100 tonnin í september.  Reyndar er nú ekki hægt að segja að einhver mokafli hafi verið hjá bátunum.  það að aðeins einn bátur nái yfir 100 tonnin segir nú nokkuð mikið um veiðina.  . Otur II ...

Bátar að 13 bt í september,2016

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. PEtra ÓF var með 9,4 tonn í 3 róðrum og toppurinn var svo til bátsins á lista númer 3.   enginn mokafli þó enn 10 tonna yfirburðir samanborðið við bátinn í sætin úmer 2,. Reyndar skaust Toni EA í annað sætið úr  því 9 og var með 12,1 tonn í 3 róðrum og þar af 5,1 tonn í ...

Frystitogarar árið 2016

Generic image

Listi númer 9,. Brimnes RE með 1306 tonn í 3 róðrum og eins og sést þá er skipið komið með ansi mikinn makríl eða 5252 tonn.  . Kleifaberg RE heldur þó í við hann og var með 924 tonn í 3 löndunum m. Vigri RE 983 tonn í 2. Mánaberg ÓF 705 tonn í 1. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 823 tonn í 2. Þerney RE ...

Norskir frystitogarar árið 2016.

Generic image

Listi númer 9,. enginn hasar á þessum lista. GAdus Neptun enn á toppnum og landaði núna 384 tonnum . Vesttind 198 tonn. Ole-arvid nergard 596 tonn. Gadus Njord 486 tonn. Gadus Poseidon 475 tonn. Tönsnes  512 tonn. Prestfjord 884 tonn og var hann langaflahæstur skipanna inná þennan lista. Hermes 464 ...

Norskir 15 metra bátar í september,2016

Generic image

Listi númer 2,. Voðalega ætlar mér eitthvað illa að ganga að sinna þessum norska lista eitthvað af viti.  . enn jæja hérna er annars lokastaðan eða hluta af stöðunni í september.  . aflinn hjá Tranöy er reyndar fullnaðartala sem fengin var hjá skipstjóra bátsins,. athygli vekur að Aldís Lind , ...

Mokið fyrir vestan dró 6 SH báta þangað,2016

Generic image

Í sumar þá fengum við að fylgjast með hérna á þessari síðu mokveiðinni sem Ásdís ÍS og Finnbjörn ÍS ásamt Egil ÍS voru í á dragnótinni í Aðalvík og voru þá að landa í Bolungvarvík,. núna í september þá hefur þessi góða og mikla veiði sem hefur verið í Aðalvík haldið áfram, og Ásdís ÍS og Finnbjörn ...

Haukur HF nýr bátur með gríðarstóran kvóta,2016

Generic image

Nýtt fiskveiði ár 2016 til 2017 komið í fullan gang.  og  allir búnir að fá úthlutuðum kvóta , þótt hann sé mismikill á milli bátanna,. var að renna yfir úthlutuðan kvóta og eitt vakti nokkura athygli mína,. það er bátur sem lengi vel hét Aðalbjörg II RE.  sá bátur var seldur til Þórsbergs ehf á ...

Thor-Arvild, nýlegur bátur í Noregi,2016

Generic image

Það er orðið ansi langt síðan ég tók mig til og fjallaði um einn norskan bát.  . enn tökum hérna einn sem er nokkuð sérstakur svo ekki sé meira sagt,. því óhætt er að segja að þessi bátur sem eins og risastór korktappi á sjónum,  þótt eflaust sé þetta fínasti sjóbátur,. Þessi bátur heitir Thor-Arild ...

Nær Sigurborg SH eitt þúsund tonnum??,2016

Generic image

Núna var nýjasti rækjulistinn kominn á síðuna og eins og undanfarin ár þá er Sigurborg  SH aflahæstur bátanna.  núna var Sigurborg SH að skríða yfir 800 tonna afla frá 1.janúar,. árið 2015 þá komst Sigurborg SH ekki yfir 1 þúsund tonnin af rækju , var  nokkuð langt frá því með um 770 tonna afla,. ...

Makrílveiðar á króka árið 2016

Generic image

Listi númer 10. Heldur betur mikil veiði hjá krókabátunum . 4 bátar komnir yfir 400 tonnin . Siggi Bessa SF kominn yfir 500 tonn af makríl og má reikna með að aflaverðmætið sé hátt í 30 milljónir króna. núna var báturinn með 118 tonn í 16 róðrum . ÍSak AK 96 tonn í 13. Fjóla GK 87 tonn í 14. Brynja ...

Norsk uppsjávarskip 2016

Generic image

Listi númer 11,. Akeröy er enn þá toppnum og landaði 613 tonnum af makríl,. Österbris 2182 tonn  af síld og makríl. Gerda Marie 2809 tonn  af síld og makríl. Vikingbank 2505 tonn inná listann. Harvest 3603 tonn . Rödholmen  1898 tonn. Lönningen 3363 tonn . Lönningen mynd Reidar E Jensen.

Línubátar í ágúst,2016

Generic image

Listi númer 3. Ég var búinn að birta lokalistann. enn það vantaði lokatölur inná Fjölni GK og þær eru komnar núna og það gerir það að verkum að Fjölnir GK endaði aflahæstur í júlí.  . Fjölnir GK Mynd Jón Steinar Sæmundson.

Norskir bátar í september,2016

Generic image

Listi númer 1. hefjum leikum í september,    ekki margir bátar  komnir af stað af þessum sem ég er að lista. Stormhav mynd Magnar Lyngstað.

Norskir 15 metra bátar í ágúst,2016

Generic image

Listi númer 2. það vantar aflatölur inn í ágúst, enn þetta er aflatölur fyrir fyrstu vikuna í ágúst og seinustu vikuna  í ágúst. Krossanes var að veiða krabba. Aldís Lind mynd þröstur Albertsson.