Dragnótaveiðar á Hrafnsey SF 8 í maí árið 1997.

Hornafjörður hefur í gegnum áratugina verið ansi stór útgerðarbær, og þó svo það sá aðeins núna einn vertíðarbátur. gerður út, Sigurður Ólafsson SF. þá var oft á tíðum mjög margir bátar sem réru frá Hornafirði. flestir þeir báta sem réru frá Hornafirði voru á netum, humri , síld, trolli og nokkrir ...
Dragnótaveiðar hjá Kára GK í maí árið 1997
Netabátar í ágúst.nr.3.2023
dragnót í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunuim . og fjórir bátar komnir yfir 200 tonna afla. Bárður SH og Þorlákur ÍS með ansi mikla yfirburði. Bárður SH með 134 tonn í 8 róðrum . og Þorlákur ÍS 131 tonn í 8 róðru, báðir komnir yfir 370 tonn í ágúst. Mjög góð veiði hjá Nesfisksbátunum . Siggi Bjarna GK ...
Botnvarpa í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3. Ansi góður mánuður og þessi listi skrifast ekki sem lokalistinn. Tveir togarar komnir með yfir 900 tonna afla. Akurey AK með 191 tonn í 1. Kaldbakur EA 331 tonn í 2. Viðey RE 200 tonn í 1. og 29 metra togarinn Harðbakur EA heldur betur búinn að eiga góðan mánuð. var núna með 192 tonn ...
Kristrún RE á Akureyri
Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.3.2023
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 100 tonnin og það munar vægast sagt litlu á þeim. aðeins 329 kílóa munur. Liltlanes ÞH með 9,9 tonn í 2. Sæli BA 10,1 tonn í 2. Hrefna ÍS 8,3 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE með 14,8 tonn í tveimur róðrum, enn hann er kominn til Sandgerðis. en þar hafði Margrét GK ...
Rækja árið 2023.nr.7
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.3.2023

Listi n´umer 3. þrír bátar komnir yfir 70 tonna afla. Litlanes ÞH með 39 tonn í 6 róðrum og mest 12,1 tonn. Sæli BA 58,6 tonn í 7. og Margrét GK með 55 tonn í 7 róðrum, enn báturinn er að róa frá Sandgerði og vekur þessi afli bátsins . nokkra athygli, því það hefur verið undanfarin ár ekki mikið um ...
Bátar yfir 21 bt í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3. þrír bátar komnir yfir 200 tonna afla í ágúst og það er ansi stutt á milli tveggja efstu bátanna,. Hafrafell SU með 95,5 tonn í 11 róðrum. Einar Guðnason IS 99,2 tonn í 8 róðrum,. Sandfell SU 86,9 tonn í 11. Fríða DAgmar ÍS 62 tonn í 9. Kristinn HU 58 tonn í 7. Jónína Brynja IS 74,3 ...
Vægast sagt ótrúleg rækjuveiði hjá Þingey ÞH í apríl árið 1997.

Ég er ennþá að vinna í að safna saman aflatölum og eins og þið hafið séð hérna á síðunni. þá hef ég leyft ykkur að sjá hitt og þetta sem tengist því. eitt af því sem er greinilegt er að á árunum 1990 til um 2000, þá var mokveiði á rækju, og skipti. þá ekki máli hvort um var að ræða úthafsrækjuna eða ...
Dragnót í ágúst.nr.2.2023

Listi númer 2. fjórir bátar komnir yfir 100 tonnin og af því eru þrír bátar komnir yfir 200 tonna afla. Bárður SH með 203 tonn í 13 róðrum . Þorlákur ÍS 165 tonn í 9. Ásdís ÍS 147 tonn í 7 róðrum . Egill IS 106 tonn í 9 . og núna hafa fimm bátar hafið veiðar frá Sandgerði og nokkuð góð veiði hjá ...
Netabátar í ágúst.nr.2.2023
Botnvarpa í ágúst.nr.2.2023
Færabátar árið 2023.nr.10

Listi númer 10. frá 1-1-2023 til 18-8-2023. Ansi langt síðan ég uppfærði þennan lista, enda er ég buinn að vera mikið í hringferðum með erlenda ferðamenn, enn ég vinn líka sem rútubílstjóri. enn núna þegar þetta er skrifað er 20.ágúst og þá á ég afmæli og hvað er þá er þá fátt betra enn að koma með ...
Fullfermi og meiri Fullfermi!

Núna ætla ég aðeins að breyta til og sýna ykkur eitthvað sem ég hef aldrei tekið saman,. eins og þið vitið þá er ég í gríðarstórri aflasöfnun og einn af þeim mánuðum sem eru alltaf með vægast sagt rosalegar . aflatölur er mars og april hvert ár. . þá voru þeir bátar sem voru á netaveiðum oft með ...
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.2.2023
Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.2.2023
Bátar að 13 BT í ágúst.nr.2.2023

Listi númer 2. ÁFram góð færaveiði, og núna eru fimm bátar komnir yfir 10 tonna afla, og þar af var. Kolga BA með 5,2 tonn í 2 róðrum og með því kominn yfir 20 tonnin . Sævar SH með 5,7 tonn í 3. Sindri GK 4,8 tonn í 2 frá Sandgerði, enn hann er að mestu á ufsanum. . Ásbjörn SF 6,5 tonn í 2. Guðrún ...
Bátar að 8 BT í ágúst.nr.2.2023

Listi númer 2. Fjórir bátar komnir með yfir 10 tonna afla og athygli vekur . að á listanum þá eru 7 bátar sem eru á stjóstangaveiðum. en þetta eru allt bátar sem eru mannaðir ferðamönnum frá Þýskalandi og Austutríki. efstu bátarnir í sætum 37, 38 og sæti 39. Halla Sæm SF með 7,7 tonn í 3 rórðum og ...
Togarar í júlí árið 1993

Hef alltaf gaman að fara aftur í tímann, og þar sem það er frekar rólegt um að vera núna árið 2023. þá fer ég með ykkur aftur til ársins 1993, í júlí það ár. hérna að neðan er listi yfir aflahæstu ísfisktogaranna í júlí árið 1993. en það vantar nokkuð mörg nöfn þarna. t.d Sigluvik SI og Stálvík SI ...
Frystitogarar árið 2023.nr.10
Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.1.2023
Bátar að 21 BT í ágúst.nr.1.2023
Bátar að 13 BT í ágúst.nr.1.2023
Bjarmi BA á dragnót í nóvember árið 1996.

Það er svo rólegt núna í ágúst svo ég ætla að fara aðeins með ykkur í smá ferðalag aftur í tímann. Reyndar ekki langt. aðeins aftur í nóvember árið 1996. Þá voru ansi margir bátar á dragnótaveiðum um allt land. 78 Bátar. Alls voru 78 bátar á dragnót í nóvember árið 1996. og af þeim þá voru það 13 ...
Netabátar í ágúst.nr.1.2023

Listi númer 1. Bátar frá Norðurlandinu halda upp í heiðri netabátanna því allir netabátarnir sem eru á þessum lista. eru allir frá Norðurlandinu, og eru aðeins sex bátar á þessum lista. Jökull ÞH með 50 tonn af grálúðu í einni löndun,. Gunnþór ÞH frá Raufarhöfn að veiða nokkuð vel, 10 tonn í aðeins ...
Botnvarpa í ágúst nr.1.2023
Bátar að 13 bt í júlí.nr.4.2023

Listi númer 4. Lokalistinn,. aðeins tveir bátar náðu yfir 20 tonna afla í júlí. Sævar SF með 1,7 tonn í 1 og aflahæstur. Brattanes NS 4,5 tonn í 1. Vonin NS 3,5 tonn í 1, og ef einhver á mynd af Von NS þá má senda mér hana. á gisli@aflafrettir.is. Toni NS 4,8 tonn í 1 á línu, . Haukafell SF 1,2 tonn ...
Bátar að 8 bt í júlí.nr.4.2023
Bátar að 21 bt í júlí.nr.4.2023

Listi númer 4. Lokalistinn,. Enginn mokveiði hjá bátunum en Litlanes ÞH sem byrjaði um miðjan júlí endaði aflahæstur með 53 tonn í aðeins 9 róðrum . Agla ÁR var sá bátur sem í flesta róðranna fór, en aðeins fimm bátar fóru í meira enn 10 róðra í júlí. færaveiði nokkuð góð . Litlanes ÞH mynd Jóhann ...
Bátar yfir 21 BT í júlí.nr.3.2023

Listi númer 3. Lokalistinn,. Iná þessum lista eru líka þeir fáu stóru línubátar sem voru á veiðum. enn fyrir þá báta sem réru allan júlí mánuðurinn þá var aflinn nokkuð góður. það voru aðeins þrír bátar sem réru allan mánuðinn og þeir eru í efstu þremur sætunum,. og merkilegt að þeir þrír náðu allir ...
Viðey RE með yfir eitt þúsund tonna afla í júlí.
Dragnót í júlí.nr.3.2023

Listi númer 3. Lokalistinn,. fáir bátar á dragnót í júlí, aðeins 12, enginn bátur frá Snæfellsnesinu á veiðum nema Bárður SH sem þó var að mestu . að veiða í Húnaflóa. . Aðalbjörg RE var eini báturinn frá Sandgerði á veiðum . fjórir bátar náðu yfir 200 tonna afla. og Ásdís ÍS endaði hæstur með 282 ...