Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2022

Generic image

Þá byrjum við að fara yfir flokkanna, enn þeir eru nokkuð margir hérna á Aflafrettir.is. og fyrsti flokkurinn sem við lítum á er flokkurinn sem hefur flesta bátanna. og er það flokkur báta að 8 BT stærð. í þessum flokki voru hátt í 800 bátar, og flestir voru á veiðum yfir sumarið og þá á ...

Magnaður árangur hjá Nýliðanum Sævari á Guðrúnu GK

Generic image

Þá er lokalistinn fyrir færabátanna árið 2022 kominn hérna á Aflafrettir.is. og þið getið skoðað hann HÉRNA. . þetta var mjög gott ár hjá færabátunum og sérstaklega var það slagurinn á milli Sævar og Sævar sem vakti kanski hvað mesta athygli. hérna er verið að tala um bátinn Sævar SF sem að Ómar ...

Færabátar árið 2022. Lokalistinn

Generic image

Listi númer 27. Lokalistinn fyrir árið 2022. held að menn geti verið mjög vel sáttir með árið 2022 fyrir þá sem voru á handfæraveiðum . því að alls voru það 7 bátar sem náðu yfir 100 tonna afla. , samaborið við aðeins 2 báta árið 2021. á milli jóla og nýars þá voru aðeins tveir bátar sem réru á ...

Afli við Ísland árið 2022. rúm 1,4 milljón tonn.

Generic image

Þá er árið 2022 endalega búið og allar aflatölur komnar í hús og rétt er þá að skoða hvernig árið 2022 gekk. Heildarveiði allra íslenskra fiskiskipa árið 2022 var samtals. 1.428,829 tonn, eða 1. milljón, 429 þúsund tonn,. uppistaðan í þessum afla er veiðar uppsjávarskipanna eða 960 þúsund tonn. Þið ...

Uppsjávarskipin árið 2022.nr.24. Lokalistinn

Generic image

Listi númer 24. Lokalistinn fyrir árið 2022. Nokkuð gott ár að baki hjá þessum flokki skipa ´hérna á landinu,. í desember þá voru mjög fá skip að veiðum.  . Venus NS kom með 1244 tonn. Víkur AK 725 tonn. Barði NK 1005 tonn. Polar Ammassak 623 tonn allir með loðnu. Hoffell SU 1126 tonn af síld og ...

Uppsjávarskipin í Noregi árið 2022. um 1,4 milljón tonn.

Generic image

Hérna á Aflafrettum þá hefur verið litið á afla íslensku og Færeysku uppsjávarskipanna.  . heildaraflinn hjá þeim íslensku var um 1.milljón tonn.  hjá Færeyjum var aflinn um 600 þúsund tonn. . og þá er komið að Noregi. Noregur er nokkuð sérstakt varðandi veiðar á t.d síld og makríl, því að mjög ...

Könnun ársins 2022, Lokaútkall!

Generic image

jæja eins og þið hafið tekið eftir þá hefur allan desember 2022, verið í gangi könnun þar sem er spurt útí hver verður aflahæstur í hinu og þessum . flokkum ásamt smá aukaspurningum,. núna þar sem að nýtt ár er komið þá mun þessi könnun fara að hætta, og þessi pistill hérna er svona lokaútkall. enn ...

Kristinn HU fyrstur árið 2023.

Generic image

Árið 2023 er komið af stað. og vil ég óska lesendum Aflafretta gleðilegs nýrs árs, og með þökkum fyrir það gamla. 2.janúar og sjávarútvegurinn er svo til að komast af stað eftir jólin og áramótin. og þegar þetta er skrifað þá eru nokkrir togarar og línubátar komnir á veiðar. sá bátur sem fór fyrstur ...

Bátar að 21 BT í des.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Einn bátur komin yfir 100 tonnin ,Lilja SH var með 13,3 tonn í 2, en Margrét GK var á sjó, og það vantar tölur . á hana, svo það verða allavega 2 bátar sem ná yfir 100 tonnin í desember. Margrét GK 22,2 tonn í 3. Jón Ásbjörnsson RE 18,2 tonní 2. Kvika SH 20,4 tonní 3. Straumey EA 19,1 ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Nokkrir bátar á þessum lista hafa róið á milli hátíða. Einar Guðnason ÍS með 65 tonn í 5 róðrum og sá eini sem er yfir 200 tonnin komin. Kristján HF 72 tonn í 4 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 51 tonn í 5. Jónína Brynja ÍS 52 tonn í 5. Hafrafell SU 63 tonn í 3. Auður Vésteins GK 49 tonn í 5. ...

Línubátar í des.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Svona var staðan á bátunum fyrir jólin og líklegast er þetta líka staðan á þeim um áramótin,. ekki margir eða jafnvel enginn línubátur í þessum lista réri á milli hátíða. Fjölnir GK með 192 tonn í 2 og með því aflahæstur. Páll Jónsson GK 138 tonn í 1. Örvar SH 209 tonn í 2. Tjaldur SH ...

Sindri BA. sá eini á Patreksfirði

Generic image

Patreksfjörður á sér langa og merkilega sögu sem útgerðarbær.  þar hafa verið gerðir út togarar, síðutogarar, loðnuskip og þar var meðal annars . loðnuverksmiðja, ein af tveimur á öllum vestfjörðum , sú var í Bolungarvík. á Patreksfirði var líka í fyrsta skipti á vetrarvertíð gerð tilraun til þess ...

Ný Ventura til Noregs, og hann er ekki blár!

Generic image

Trefjar hafa verið ansi duglegir í að smíða nýja báta, og þá að mestu fyrir Norðmenn. Nýjasti báturinn þeirra vekur nokkura athygli, og fyrir þá helst hvaða báta hann er að leysa af hólmi. Nýi báturinn er fyrir Martin útgerðarmann í Noregi en hann hefur gert út bát sem heitir Ventura og sá bátur ...

Dragnót í des.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Bárður SH með all svakalega mikla yfirburði núna, enda var báturinn í mjög góðri veiði vestur út frá Bolungarvík. Egill SH kominn til veiðar eftir að hafa verið í slipp á Akureyri, og með 126 tonn í 8 róðrum . Siggi Bjarna GK hæstur af bátunum fyrir sunnan.  fara svo hingað. Egill SH ...

Netabátar í des.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð margir bátar á netaveiðum við Norðurlandið. Þorleifur EA með 28 tonn í 7 róðrum og hæstur af þorsknetaveiðibátunum . Björn EA 21,5 tonn í 4. Maron GK 24,3 tonn í 7. Bárður SH 21 tonn í 8. Sæbjörg EA 14,9 tonn í 5. Elley EA 9,5 tonn í 2. Særún EA 13,8 tonn í 5. Elley EA mynd Jón ...

Botnvarpa í des.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Svona var staðan á skipunum fyrir jólin. Björg EA með 346 tonn í 2 túrum og með því kominn í 678 tonn. Kaldbakur EA 255 tonn í 2. Drangey SK 298 tonn í 2. Viðey RE 146 tonn í 1. munurinn þarna á milli Drangeyjar SK og Viðeyjar RE er ekki nema um 300 kíló. björgvin EA 274 tonn í 2. ...

Færabátar árið 2022.nr.24

Generic image

Listi númer 24. Frá 1-1-2022 til 25-12-2022. mjög fáir bátar sem koma með afla á þennan lista. þeir voru aðeins 17 í heildina og flestir þeirra voru í Röstinni að veiða ufsa og gekk ansi vel. Guðrún GK nálgast Sævar SF , og var  núna aflahæstur á þennan lista með 4,4 tonn í 4 róðrum og núna munar ...

Jólakveðja frá Aflafrettir.is

Generic image

Langar að óska ykkur lesendur góðir . Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. takk kærlega fyrir öll samskiptin sem þið höfuð við mig á þessu árið 2022, og eins og ég . hef alltaf sagt að þessi samskipti sem skipta þúsundum í allskonar formi, skipta mig miklu máli . í því að halda áfram  með þá leið ...

Dragnótabátar í maí árið 1993.

Generic image

Ætla að fara aðeins með ykkur í smá ferðalag. í maí árið 1993.  og hérna er list yfir dragnótabátanna sem réru í maí mánuði árið 1993. það er mikil munur á þessum mánuði og núna árið 2022.  fyrir það fyrsta þá eru dragnótabátrnir árið 2022. mun stærri og svo til enginn eikarbátur á dragnót eins og ...

Úthafskarfamok hjá Sjóla HF í maí árið 1993.

Generic image

Uppúr 1989 þá fór fyrsti íslenski togarinn til veiða á Úthafskarfa og var það togarinn. Haraldur Kristjánsosn HF frá Hafnarfirði.  fór hann þangað aðalega útaf kvótaleysi. mjög langt var að fara á þessar veiðar, því að fara þurfti útfyrir  200 sjómillurnar á reykjaneshryggnum. reyndar þá fór ...

Rækja árið 2022.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Enginn á veiðum nema tveir innanfjarðarrækjubátar. Egill IS sem var með 60,2 tonn í 8 róðrum . og Halldór Sigurðsson ÍS sem var með 77,1 tonn í 12 róðrum og mest 10,3 tonn. Halldór Sigurðsson ÍS mynd Kristján Rafn Guðmundsson.

Ýmislegt árið 2022.nr.19

Generic image

Listi númer 19. Tveir bátar komnir yfir 800 tonnin. Jóhanna ÁR með 22,9 tonn í 5 í Sandgerði . og Klettur ÍS með 23,4 tonn í Njarðvík, enn báðir bátarnir eru á veiðum í Faxaflóanum. Sjöfn, SH, Bára SH og FJóla SH voru með ansi margar tegundir, Beitukóng, ígulker, hörpuskel og sæbjúgu.  . Bára SH var ...

Frystitogarar árið 2022.nr.19

Generic image

Listi númer 19. Enginn af 5 efstu skipunum kom með afla á þennan lista. Baldvin Njálsson GK var með 697 tonn. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 642 tonn. Blængur Nk 693 tonn. Guðmundur í NEsi RE 619 tonn. Tómas Þorvaldsson GK 757 tonn.  Farið svo hingað og tjáið ykkur í könnun ársins. Tómas Þorvaldsson GK ...

Ein Milljón Tonn ! Uppsjávarskip árið 2022.nr.24.

Generic image

Listi númer 24. frá 1-1-2022 til 17-12-2022. Þar með er 1 milljón tonna múrinn rofinn. Núna er afli uppsjávarskipanna árið 2022 kominn samtals í eina milljón og fimm þúsund tonnum betur. Beitir NK var með 3403 tonn í 2 og þar af voru 1331 tonn af loðnu sem Beitir NK kom með. síldin er ennþá að ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. 9 bátar komnir yfir 100 tonnin og nokkuð góð veiði hjá bátunum við Snæfellsnesið og Vestfirðina. Einar Guðnason ÍS með 31,3 tonn í 2 . Vigur SF 33,3 tonn í 3. Fríða Dagmar ÍS 31,3 tonní 3. Jónína Brynja ÍS 26,7 tonn í 3. Særif SH 55,6 tonn í 3. Stakkhamar SH 30,4 tonn í 3. Kristinn HU ...

Bátar að 21 bt í des.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góð veiði. Lilja SH með 28,5 tonn í 3 róðrum og svo til að stinga af á toppnum . Margrét GK með 18,4 tonn í 2. Daðey GK 14,5 tonn í 2. Austfirðingur SU 18,6 tonn í 3. Jón Ásbjörnsson RE 23,2 tonn í 2 frá Þorlákshöfn. Sæli BA 11,1 tonn í 1. Dúddi Gísla GK 16,5 tonn í 3. Brynja ...

Línubátar í des.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. 3 bátar komnir yfir 250 tonnin. Páll Jónsson GK með 130 tonn í 1. Rifsnes SH heldur áfram að fiska vel var með 125 tonn í 1. Tjaldur SH 130 tonn í 1. Valdimar GK 120 tonn í 1.  Fara svo hingað. könnun ársins. Rifsnes SH mynd Vigfús Markússon.

Botnvarpa í des.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Tveir togarar komnir yfir 400 tonnin. Viðey RE með 186 tonn í 1. Björgúlfur EA 164 tonn í 1. Kaldbakur EA með fullfermi 235 tonn í 1. Björg EA 195 tonn í 1. Drangey SK 192 tonn í 1. Sóley Sigurjóns GK 145 tonn í 1. Ottó N Þorláksson RE 155 tonn í 1. Steinunn SF 79 tonn í 1 og er ...

Færabátar árið 2022.nr.24

Generic image

Listi númer 24. frá 1-1-2022 til 11-12-2022. já slagurinn um hver verður aflahæsti færabáturinn árið 2022 harðar,  Ómar á Sævari SF er nú ekki á því að missa toppsætið því hann fór í 2 róðra og var. samtals með 1,7 tonn,. Sævar á Guðrúnu GK heldur áfram að róa og var með 7 tonn í 6 róðrum á þennan ...

Mokveiði tveggja báta á Grenivík.nóvember.1992.

Generic image

Þá er fyrsti listinn yfir afla báta árið 1992, kominn og er það línubátar að 25 bt í nóvember árið 1992. Skoða má þann lista hérna. Mesta athygli þar vekur mokveiði hjá tveimur bátum frá Grenivík, sem báðir fóru ekki í marga róðra enn engu að síður þá. urðu þessir tveir bátar aflahæstir allra minni ...

Línubátar að 25BT í nóvember 1992. 50 hæstu bátarnir

Generic image

Fyrir stuttu síðan þá skrifaði ég smá pistil um árið 1992 og 2022. Lesa má þann pistil hérna. Þar talaði ég um að ég myndi birta af og til lista yfir hæstu báta. og hérna kemur fyrsti listinn.  hann er um línubátanna sem kalla mætti minni báta, eða smábáta.  líklega eru þó þetta allt bátar sem undir ...

Bátar yfir 21 bt í des.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. 4 bátar komnir yfir 100 tonnin. og bátar loðnuvinnslunar Sandfell SU og Hafrafell SU hvergi sjáanlegir í þeim hópi,  enn þeim var gert að stoppa vegna þess að svo mikill fiskur var kominn í . hús, og auk þess er verið að vinna síld á fullu í húsunum . Einar Guðnason ÍS 40,9 tonn í 3 ...

Bátar að 21 bt í des.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. 5 bátar komnir yfir 50 tonnin. Lilja SH með 29,7 tonn í 4 róðrum og kominn a´toppinn. Siggi Bessa SF 7,3 tonn í 1. Margrét GK 26,8 tonn í 4. Daðey GK 26,6 tonn í 4. Hrefna ÍS 18,6 tonn í 3. Kvika SH 14,1 tonn í 2. Straumey EA 12,9 tonn í 3. Gulltoppur GK 15,8 tonn í 2. Máni II ÁR 11,1 ...

Bátar að 13 bt í des.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Signý HU með 5,4 tonn í 1 og kominn á toppinn, því að Emil NS var með engann afla á þennan lista. Petra ÓF 3,3 tonn í 1. Þerna SH 2,6 tonn í 1. Fálkatindur NS 3,1 tonn í 1. Guðrún GK 1,5 tonn í 1 . viktor Sig HU 1,8 tonn í 1. Gísli ÍS 1,1 tonn í 1.  Og fara hingað. Könnun ársins 2022. ...

Bátar að 8 bt í des.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Eyrarröst  ÍS stunginn af á toppnum.  var mð 5,8 tonn í 2 og kominn í rúmlega 17 tonn. Straumnes ÍS 3,8 tonn í 3. Auður HU 5,2 tonn í 2. Hafdalur GK 2,9 tonn í 2. Kristborg SH 2,1 tonn í 1. Arnar ÁR 1,2 tonn í 1. Ekki Gleyma svo að fara hingað. Auður HU mynd Ríkarður Ríkarðsson.

Gríðarlegur munur á Október árið 2022 og 1992, bátar og afli.

Generic image

Það fer ekkert á milli mála að sjávarútvegurinn árið 2022 er kominn í farveg sem í raun er ekki hægt að stoppa.  það sést best á því að . einstaklingar sem gera út báta eru hægt og rólega að hverfa. þessi þróun er ekkert bundin við nein ákveðin svæði, heldur er þetta að gerast um allt land. helst er ...

Rifsnes SH með fullfermi, stærsti túr frá upphafi

Generic image

Það hefur ekkert farið á milli mála að núna þetta haust 2022, þá hefur verið feikilega góð línuveiði svo til í allt haust. þetta vekur ansi mikla athygli þvi að á sama tíma og svo til mokveiði er um allt land, þá hefur kvótinn verið skorinn mikið niður. eins og kanski sést á þessari litlu grein,.   ...

Bátunum fjölgar fyrir sunnan

Generic image

Núna er bátunum tekið að fjölga sem eru á línuveiðum við Suðurnesin. framan af október og nóvember þá voru minni bátarnir á veiðum utan við Sandgerði og líka Grindavík. en þegar leið undir lok Nóvembers og núna í desember þá eru svo til flesti stærri línubátanna komnir suður,. Páll Jónsson GK, ...

Botnvarpa í des.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Breki VE byrjar ansi vel. 326 tonn í 2 túrum og í efsta sætinu . enn athygki velur að hann var ekki að landa í heimahöfn sinni, heldur var hann að landa í Grundarfirði.  . Steinunn SF byrjar hæstur af 29 metra togurnum þar sem að Sturla GK kemur þar á eftir,. Muna svo að fara hingað ...

Línubátar í des.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Vísir bátarnir að mestu komnir suður og hafa verið við veiðar utan við SAndgerði og landað í Grinda´vik. Páll Jónsson GK kom með fullfermi þangað eða 158 tonn í einni lönudn . Örvar SH með ansi stóra löndun 129,5 tonn í einni löndun . Núpur byrjar nokkuð vel 119 tonn í 2 róðrum ,.  . ...