Grásleppa árið 2022.nr.6

Generic image

Listi númer 6. alls 162 bátar á listanum og aflinn um 3800 tonn,. Ennþá eru að koma nýir bátar á listann og núna á þennan lista koma 5 nýir bátar og þar af einn frá Reykhólum , Nóney BA . og einn bátur frá Sauðárkróki. Annars var mest af aflanum sem kom á land á þennan lista frá bátum í innaverðum ...

Rækja árið 2022 nr. 7

Generic image

Listi númer 7. Aðeins fjögur skip á rækjuveiðum. Múlaberg SI með 26 tonn í 1. Klakkur ÍS 26,5 tonn í 1. Vestri BA 49,3 tonn í 2 og öll þessi skip kominn með yfir 200 tonnin,. Grímsnes GK 14 tonn í 2. Vestri BA mynd Vigfús Markússon.

Frystitogarar árið 2022.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Það stefnir í að það verði slagur á milli Sólbergs ÓF og Vigra RE , báðir togarnir eru stungir af á toppnum . Sólberg ÓF með 1255 tonn í 1 og með þvi kominn á toppinn,. Vigri RE 985 tonn í 2. Arnar HU 642 tonn í 1. Júlíus Geirmundsson ÍS 650 tonn í 2. Sólberg ÓF mynd Haukur Sigtryggur ...

Uppsjávarskip árið 2022. nr.14

Generic image

Listi númer 14. aflinn komin í 653 þúsund tonn og svona var staðin þegar að skipin stoppuðu fyrir sjómannadaginn,. Börkur NK með 3260 tonn í 1. Vilhelm Þorsteinsson EA 3065 tonn í 1 sem var landað í Danmörku. Víkingur AK 4867 tonn í 2 löndunum. Svanur RE 1651 tonn í 1. Bjarni Ólafsson AK 1671 tonn í ...

Botnvarpa í júní.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. tveir togarar komnir með yfir 200 tonna löndun núna í byrjun júní , Björgúlfur EA og Björg EA. Jóhanna Gísladóttir GK að fiska nokkuð vel sem og Dala Rafn VE sem er hæstur 29 metra togaranna. Pálína Þórunn GK orðinn stopp núna í 7 vikur,. Jóhanna Gísladóttir GK mynd Gísli Reynisson .

Línubátar í júní.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Aðeins fimm bátar á veiðum og bátarnir í Grindavík að mestu að eltast við keiluna.  t.d er Sighvatur GK með 144 tonn af keilu af þessum 191 tonna afla,. Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 bt í júní.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Bátar Loðnuvinnslunar byrjar sem fyrr á toppnum og lika búnir að fara í flesta róðranna auk Jónínu Brynju ÍS . Tryggvi Eðvarðs SH með stærsta róðurinn enn sem komið er um 27 tonn,. nokkrir bátar komnir á Siglufjörð. Bíldsey SH mynd Gísli Hauksson.

Netabátar í júní nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir bátar á netaveiðum og til að mynda er enginn netabátur á veiðum við Suðurnesin,. Erling KE og bátarnir hans Hólmsgríms eru allir orðnir stopp,. Þórsnes SH með 123 tonn af frosinni grálúðu. mestur fjöldi báta sem núna er á netaveiðum er í Eyjafirðinum og við Grímsey. og ...

Dragnót í júní.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Sigurfari GK og Siggi Bjarna GK fóru báðir vestur til veiðar og voru á veiðum utan við Arnarfjörð og fylltu sig báðir þar af steinbít. Siggi Bjarna GK kom með 37,5 tonn í land og Sigurfari GK kom með 63 tonn í land báðir eftir eina löndun. núna eru allir NEsfisksbátarnir orðnir stopp ...

Bátar að 21 bt í júní.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. svo sem ágætis byrjun á júní, reyndar þá eru Sævík GK og Margrét GK ekki á veiðum þeir eru báðir í slipp. Elli P SU byrjar efstur og þar á eftir er Daðey GK og báðir þessir bátar eru komnir yfir 30 tonnin,. ufsaveiðin frá Sandgerði heldur áfram að vera góð og Ragnar Alfreðs GK og Addi ...

Bátar að 13 bt í júní.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Grásleppubátar svo til einoka efstu sætiin og athygli vekur að það er einn bátur frá Bakkafirði ennþá á grásleppu.  Hróðgeir Hvíti NS. ufsinn að gefa vel því að Guðrún GK byrjar í 4 sætinu og mest með 5,3 tonn í einn löndun en hún landar í Sandgerði. Djúpey BA byrjar á toppnum með um ...

Bátar að 8 bt í júní.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Ennþá eru nokkrir bátar á grásleppuveiðum og á topp 10 eru fimm bátar allir á veiðum í Breiðarfirðinum ,. strandveiðibátar frá Hornafirði að fiska ansi vel en þó nokkuð er um ufsa í afla hjá þeim. Dögg SF 18 byrjar í 3 sætinu, . á toppnum byrjar STormur BA frá Brjánslæk. Stormur BA ...

Nýtt Hoffell SU til Fáskrúðsfjarðar, Nafn sem á sér 63 ára sögu

Generic image

Nafnið Hoffell SU á sér nokkuð langa sögu í útgerð frá Fáskrúðsfirði.  . Fyrsta Hoffell SU kom árið 1959 og sá bátur var gerður út frá Fáskrúðsfirði í 16 ár eða til ársins 1975 þegar Japanstogari kom sem hét Hoffell SU,. það má geta þess að fyrsta Hoffell SU sem kom árið 1959 var  í útgerð til ...

Nýr strandveiðibátur Research GK

Generic image

Trefjar voru að afhenda nýjan bát og hann vekur nokkra athygli því að báturinn . er fyrsti báturinn í mjög mörg ár sem er smíðaður sem er undir 10 tonnum og þessi er hafður til veiðar á strandveiða,. sem vekur líka nokkra athygli. . Alexander John Polson útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan ...

Færabátar árið 2022.nr.7

Generic image

Listi númer 7. frá 1-1-2022 til 8-6-2022. Færabátarnir orðnir 729 talsins og aflinn kominn í 6 þúsund tonn. og þessi listi er 200 bátar. núna eru 5 bátar komnir yfir 40 tonnin,. og nokkuð góð veiði hjá bátunum . STrandveiðibátarnir frá Hornafirði að fiska vel enn nokkuð er um ufsa í aflanum hjá þeim ...

Netabátar í maí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3,. Lokalistinn,. alls fimm bátar sem yfir 100 tonnin náðu í maí. Það voru nokkrir bátar sem réru mest allan mai , t.d Erling KE og Maron GK,. Jökull ÞH var með 111 tonn í1 og endaði aflahæstur. Erling KE 142 tonn í 9 róðrum og saman fóru þessir tveir bátar yfir 300 tonnin í maí. Maron ...

Dragnót í maí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3,. Lokalistinn,. Mjög góður mánuður og það var mjög lítill munur á efstu tveimur bátunuim . Hásteinn ÁR var með 118 tonn í 5 róðrum  og endaði aflahæstur. En Siggi Bjarna GK var með 175 tonn í 10 róðrum og var ekki nema um 1,6 tonni á eftir Hásteini ÁR. Fróði II ÁR 158 tonn í 4. Egill ...

Botnvarpa í maí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður þasem að 5 togarar náðu yfir 800 tonna afla,. Björg EA aflahæstur og fór í tæp 1050 tonn  í 6 löndunum . af 29 metra togurunum þá var Dala Rafn VE aflahæstur með 669 tonn,. Jóhanna Gísladóttir GK átti ansi góðan mánuð eða tæp 690 tonn. Björg EA mynd ...

Bátar að 13 bt í júlí árið 2008

Generic image

Förum líka í smá ferðalag hérna , til ársins 2008 og skoðum júlí fyrir bátanna að 13 bt. strax rekur maður augun í þvað hversu margir bátar voru á línu og þá aðlega bátar sem voru í eigu einstaklinga. enn allt þetta er horfið, og fáir bátar til árið 2022 sem voru að róa árið 2008,. en þó er Petra SK ...

Bátar að 8 bt í júlí árið 2008

Generic image

Lokalistinn,. Förum aðeins í smá ferðlag 14 ár aftur í tímann og skoðum júlí árið 2008 hjá bátunum að 8 bt,. þá var enginn strandveiði í gangi og mesta athygli vekur fjöldi bátanna árið 2008 miðað við 2022,. Núna árið 2022 eru um 450 bátar á veiðum í þessum flokki báta að bt. árið 2008 þá voru ...

MOKVEIÐI hjá Tryggva Eðvarðs SH

Generic image

í apríl og maí undanfarin 60 ár eða lengur þá hefur veiðin á steinbít við Vestfirðina iðulega verið feikilega góð. og þá helst hjá línubátunum.  . gríðarlega mikið magn af afltölum má finna um mokveiði á steinbít á þessum tíma og hérna á Aflafrettir hafa margar þeirra verið skrifaðar. Gylfi Scheving ...

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður, og þvír bátar náðu yfir 200 tonnin,. Sandfell SU sem fyrr aflahæstur , endaði í 278 tonnum . Tryggvi Eðvarðs SH 41 tonn í 2. Hafrafell SU 14 tonn í 1. og allir þessir þrír bátar fóru yfir 200 tonnin,. Jónína Brynja ÍS 17 tonn í 1. Fríða Dagmar ÍS ...

Bátar að 21 BT í maí.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Margrét GK og Sævík GK réru allan maí frá Suðurnesjunum og gekk báðum vel, enn núna eru báðir bátarnir komnir í slipp. Daðey GK 12,9 tonn í 2. Hrefna ÍS 28 tonn í 3 og mest 18,2 tonn mest af steinbít. Sæli BA 21 tonn í 2. Litlanes ÞH 19,2 tonn í 4. Jón Ásbjörnsson RE 28,6 ...

Bátar að 13 Bt í maí.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4,. lokalistinn,. 4 bátar sem náðu yfir 30 tonnin í maí. 'og Særún EA með 4,2 tonn í2  og endaði í 43 tonnum í aflahæstur. Toni NS 3,5 tonn í 1. Hugrún DA 14,3 tonn í 4 á grásleppunet. Særún EA mynd Pétur Sigurðsson.

Bátar að 8 bt í maí.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Ansi góður endasprettur hjá mörgum bátum. Kári III SH með 6,4 tonn í 3 og endaði aflahæstur. Kóngsey ST 6 tonn í 3 á grálseppunetum . Stormur BA 10,4 tonn í 4 líka á grásleppu. Garri BA 13,8 tonn í 3 á handfærum og mest 4,7 tonn. Von ÓF 8,8 tonn í 3 róðrum og náði að ...

Humar árið 2022.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Enginn humarveiði leyfð núna árið 2022, aflinn sem bátarnir eru núna með eru tilraunaveiðar. eins og sést þá er þetta ansi lítið . Drangavík skellir sér á listann með 975 kg löndun úr einum túr. Drangavík VE mynd Vigfús Markússon.

Rækja árið 2022.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Sóley Sigurjóns GK ekki enn kominn á veiðar og því eru aðeins 4 á veiðum núna. Múlaberg SI með 50 tonn í 2 . Klakkur ÍS 36 tonn í 2. Vestri BA 25 tonn í 1. Grímsnes GK 5,8 tonn í 1. Múlaberg SI mynd Þór Jónsson.

Frystitogarar árið 2022.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Nokkrir frystitogarar sem koma með afla á þennan lista. ARnar HU með 737 tonn í 1. Örfrisey RE 656 tonn í 1. Hrafn Sveinbjarnarson GK 617 tonn in 1. Baldvin Njálsson GK 683 tonn í °1. Arnar HU Mynd Fisk SEafood.

Grásleppa árið 2022.nr.5

Generic image

Listi númer 5.  frá 1-1-2022 til 31-5-2022. 157 bátar búnir að veiða og margir hættir veiðum,. alls kominn á land 3396 tonn . Mjög margir bátar hættir veiðum.  . Fönix BA með 16 tonn í 5 og er kominn í 70 tonnin en er hættur veiðum,. Rán SH 4,2 tonn í 1. Hlökk ST 4,5 tonn í 1. Sigurey ST 7,3 tonn í ...

Bátar yfir 21 bt í maí.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Sandfell SU með ansi miklar yfirburði var með 148 tonn í 12 róðrum og langaflahæstur. Einar Guðnason ÍS með 113 tonn í aðeins 8 róðrum enn mikið af steinbít er hjá honum . Tryggvi Eðvarðs SH  100 tonn í 6 róðrum og mest 28,4 tonn. Enginn af bátum í þessum flokki er eftir á veiðum við ...

Þrír bátar eru eftir!

Generic image

Fyrir nokkru síðan þá var skrifuð frétt hérna á AFlafrettir um það hversu margir bátar myndu verða eftir við Sunnanvert landið á línuveiðum,. núna þegar að maí mánuður er svo til að verða búinn þá eru 3 bátar ennþá á veiðum við sunnanvert landið og er þá verið að miða við minni bátanna. sem eru á ...

Línubátar í maí.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir bátar á línuveiðum,  aðeins 8 ,  Hrafn GK hættur og Jökull ÞH er búinn að vera á netum . samt ágætis veiði hjá bátunum ,  Páll Jónsson GK og Tjaldur SH  báðir komnir yfir 370 tonnin í maí. Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon .

Bátar að 21 bt í maí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Margrét GK með 40 tonn í 6 rórðum og það frá Sandgerði.  . Daðey GK 48 tonn í 9 róðrum frá Skagaströnd. Sævík GK 36 tonn í 5 frá Grindavík. Sæli BA 71 tonn í 6 . Litlanes ÞH 47 tonn í 9. Sunnutindur SU 52 tonn í 7. Guðrún GK 29,5 tonn í 5. Otur II ÍS 23 tonn í 4.  Jebb og þetta ...

Bátar að 13 bt í maí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. 3 bátar komnir yfir 30 tonnin,. Særún EA með  12,1 tonn í 3 rórðum ogkominn á toppinn,. guðrún Petrína GK 5,8 tonn í 2. Gísli Gunnarsson SH 10 tonn í 4. Toni NS 9,4 tonn í 4 á línu. Vala HF 12,8 tonn í 7 á grásleppu. Gísli ÍS 6,9 tonn í 6. H. ei,  muna eftir þessu..... Toni NS mynd ...

Bátar að 8 bt í maí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð miklar hreyfingar á þessum lista,.,. vinur SH á toppnum þrátt fyrir að hafa engum afla landað á listann. Kóngsey ST 13,9 tonn í 4 á grásleppu. Mar AK 9,2 tonn í 6. Von ÓF 8,8 tonn í 4 á færum og stökk upp 24 sæti. Heppinn AK 6,7 tonn í 4. Rún ÍS 6 tonn í 5. Kóngsey ST mynd ...

Vertíðin árið 2022 og árið 1972,

Generic image

Síðan árið 2005 þá hef ég fjallað um vetrarvertíðir með skrifum um þær, fyrst í Fiskifréttir. enn frá árinu 2017 hef ég gefið þetta út sjálfur. Núna loksins er uppgjörið komið út fyrir vertíðina árið 2022 og til samanburðar vertíðina 1972. Það miðast allt við 400 tonnin, og því er listi yfir alla þá ...

Færabátar árið 2022.nr.6

Generic image

Listi númer 6.  frá 1-1-2022 til 25-5-2022. Enginn nýr bátur nær inná topp 150, .  aflahæsti nýi báturinn á þennan lista er Jón Bóndi BA 7 með 4,7 tonn í 7  og fór sá bátur í sæti númer 333. Annars eru 676 bátar komnir á skrá og samtals hafa þeir veitt tæp 4 þúsund tonn, eða 3997 tonn,. Svo til ...

Íslandsmet á Strandveiðum. Nökkvi ÁR

Generic image

Núna í maí mánuði þá hafa um tæplega 450 bátar verið að stunda strandveiðar og þær hafa gengið vel,. Veðráttan hefur hjálpað til við að bátarnir hafa komist út og flestir hafa náð skammtinum sínum. Flestir bátanna eru bátar þetta 6 til 10 tonn og fáir bátar úr stáli á veiðum,. tveir stærstu bátarnir ...

Fullfermistúr á 2 dögum hjá Sigurfara GK.

Generic image

Dragnótaveiðin núna í maí er búinn að vera nokkuð góð.  flestir bátanna hafa verið að eltast við kola og þorsk. Sigurfari GK sem að Nesfiskur á og gerir út fór nú reyndar í aðeins annan eltingaleik,. því þeir fóru frá Sandgerði og silgdu alla leið til Vestfjarða og voru á dragnótaveiðum utan við ...

Humar árið 2022.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Varla hægt að kalla þetta lista. . enn engu að síður þá hefur Þórir SF landað 1,2 tonnum af humri og er það eini humarinn sem hefur verið landað . núna árið 2022.  . stefnir greinilega í enn eina hörmungar humarvertíðina,. Þórir SF mynd Elvar Jósfesson.