Langanes GK að verða klárt til veiða

Generic image

Eins og hefur verið greint frá hérna á Aflafrettir þá er aflaskipið Erling KE dottið úr leik og mun ekki fara framar til veiða hérna við . land eftir eldsvoða í bátnum,. Lesa má þá frétt hérna. og hérna má lesa um hvaða bátur tekur við að honum . Þegar ég átti leið hjá í Njarðvík núna í gær ...

Bátar yfir 21 BT nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Þá er fyrsti báturinn í þessum flokki kominn yfir 100 tonin,. Jónína Brynja ÍS va rmeð 40,2 tonn í 3 og er komnn í 100,01 kg,  ansi magnað 1 kg yfir 100 tonnin,. STakkhamar SH með ansi góða byrjun á árinu.  39,1 tonn í 3 og heldur 3 sætinum,. Tryggvi Eðvarðs SH 53,6 tonn í 4, enn hann ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. aðeins að rætast úr þessu, því bátarnir gátu skotist út milli lægða. Kvika SH var aflahæstur á þennan lista með 31,2 tonn í 3 róðrum . MArgrét GK kom þar næstur með 26 tonn í 3 róðrum frá Sandgerði. á toppnum eru 3 bátar komnir yfir 50 tonnin,. Lilja SH 13,4 tonn í 2. Otur III ÍS 18 ...

Bátar að 13 Bt í jan.nr..2022

Generic image

Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá Kára SH var með 12,3 tonn í 2 róðrum og nálgast 30 tonnin,. Signý HU aflahæsti báturinn árið 2021 var með 11,8 tonní 2 . Sæfugl ST 5,1 tonn í 2. Siggi Bjartar ÍS 1,8 tonní 1. Særún EA 1,7 tonní 1 á netum . Emilía AK 841 kg af grjótkrabba. Sæfugl ST mynd Halldór ...

Netabátar í jan.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Þórsnes SH og Kap II VE báðir komnir á netin og byrja nokkuð vel. Þórsnes SH með 78 tonn í 1 og Kap II VE með 53 tonn í einni lönudn . Bárður SH hefur getað róið þrátt fyrir brælur og var með 87 tonn í 5 rórðum . Þorleifur EA 22 tonní 3. Maron GK 13 tonn í 2. Grímsnes GK 9,1 tonn í 1. ...

Beitir NK með fullfermi til Noregs

Generic image

Núna er loðnuvertíðin kominn nokkuð vel á veg, enn enn sem komið er þá eru skipin ekki farinn að stunda nótaveiðar á loðnunni,. þar sem að nokkuð mikil veiði hefur verið á loðnu í flottrollið þá  hafa verksmiðjurnar ekki á undan að vinna aflann sem . enn sem komið er fer að mestu leyti í bræðslu. ...

Handfæri árið 2022.nr.1

Generic image

Listi númer 1. frá 1-1-2021 til 17-1-2021. Ekki margir bátar sem hafa farið á sjó með handfæri, þeir eru aðeins 6 og eins og sést að neðan þá er afli . bátanna mjög lítll, enginn kominn yfir 1 tonn, enn Steini G þó náð að komast í 2 róðra. Steini G SK mynd Þorgrímur Ómar Tavsen.

Ýmislegt árið 2022.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Enginn bátur á sæbjúguveiðum, enn fjórir bátar á ígulkerjum og veiði þeirra er nokkuð góð. sérstaklega hjá Sjöfn SH sem er á Hólmavík enn báturinn komnn með 16,2 tonn í 6 róðrum . tveir bátar á grjótkrabba. Sjöfn SH mynd Jón Halldórsson.

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2021

Generic image

Þá er komið að bátunum að 13 tonn,. og hérna var nú bara nokkuð góð veiði hjá bátunum . ansi margir á grásleppu og þar sem að ansi góð grásleppuveiði var árið 2021 þá komast ansi margir bátanna frekar ofarlega á listann. tveir bátar í þessum flokki stunduðu veiðar á krabba og annar þeirra Ingi Rúnar ...

Uppsjávarskip árið 2022.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum uppsjávarlistann því núna er loðnuvertíð kominn í fullan gang og ansi merkilegur fyrsti listinn. því á toppnum eru 2 skip sem við höfum ekki séð svona ofarlega áður. Guðrún Þorkelsdóttir SU byrjar númer 2 og Svanur RE byrjar á toppnum enn hann er sá eini sem er búinn að landa í ...

Dragnót í janúar.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Heldur betur sem að þessi leiðinda tíð er að hafa áhrif á þennan flokk báta. mjög fáir bátar hafa farið á dragnót og þeir hörðustu hafa náð að fara í 5 rórða,  MAgnús SH oftast eða í 6. Þokkalegur afli þegar að bátarnir komast á sjóonn,. Magnús SH með 48 tonní 5 og með því kominn á ...

Botnvarpa í jan.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Leiðinda veður enn veiðin hjá togskipunum nokkuð góð. Björgúlfur EA með 237 tonn í 2 túrum. Björg EA 146 tonn í 1. Kaldbakur EA 247 tonn í 2. Harðbakur EA 105 tonn í 2. Vestri BA 17 tonní 1 enn hann er kominn með 150 tonn í janúar, nokkuð gott. Vestri BA mynd Vigfús Markússon.

Aflahæstu bátar að 8 bt árið 2021

Generic image

Þá byrjum við á bátunum og hérna er fyrsti listinn,  hann er um minnstu bátanna sem eru að róa við landið,  og jafnframt. er þetta líka sá flokkur sem hefur flesta bátanna,  enn í heild voru þeir um 900 sem voru á skrá. þeir bátar sem voru á grásleppuveiðum áttu ansi gott ár og það sést vel hérna að ...

Enginn á sjó nema Margrét GK

Generic image

Þvílík hörmungar byrjun á vertíðinni 2022.  annar eins langur brælukafli hefur ekki sést í það minnsta sunnanlands. árið 2022 byrjaði svo sem ágætlega, bátarnir komust í 2 róðra enn síðan varð allt stopp,. bátarnir sem róa í Grindavík, SAndgerði og Þorlákshöfn, gátu ekkert róið í um 11 daga enn í ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Bátarnir að sunnan ekkert geta róið enn þó fór Margrét GK róður og lagði línuna við Garðskagavita og fékk  þar um 2,8 tonn, var eini báturinn að sunnan á sjó þann dag. Lilja SH var með 23,3 tonn í 2 og kominn á toppin,. Otur II ÍS og OTur III ÍS eru hálfpartinn í keppni sín á milli ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Mjög lítil um að vera, því þessar endalausu brælur hafa sín áhrif,  aðeins 2 bátar hafa náð að fara í 4 róðra hver bátur. eru það Særún EA sem er á netum og Siggi Bjartar ÍS . Kári SH var með 5,6 tonn í 1. Guðrún Petrína GK 7,3 tonn í 1. Petra ÓF 5,3 tonn í 2. Siggi Bjartar ÍS mynd ...

Bátar að 8 bt í janúar nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar lítilega bátunum enn geta lítið komist á sjóinn, aðeins 3 bátar hafa náð að fara í 2 róðra hver bátur,. Þónokkrir bátar á handfærum enn afli þeirra báta er ekki mikill. Eyrarröst ÍS með 3,2 tonn í 1 og kominn á toppinn,. Eyrarröst ÍS mynd Gísli reynisson .

Langanes GK í staðinn fyrir Erling KE

Generic image

Það var greint frá hérna á Aflafrettir núna fyrir nokkrum dögum síðan að mikill eldur kom upp í Erling KE núna um áramótin,. Lesa má þá frétt hérna. Áhöfnin á Erling KE var ekki byrjuð að veiða neitt af úthlutuðum kvóta sínum sem er rúmlega 1500 tonn, og var planið að fara út. strax 2.janúar. Vegna ...

Uppsjávarskip í Noregi árið 2021

Generic image

Þá er búið að taka saman tölur fyrir uppsjávarskipin sem eru lengri enn 50 metrar í Noregi fyrir árið 2021. alls veiddu þau 952.000 tonn og skiptist það þannig að. 41 þúsund tonn voru loðna. 17500 tonn var Havbrisling. 215 þúsund tonn af kolmunna. 355 þúsund tonn af síld. 117 þúsund tonn af ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.Árið 2021

Generic image

Listi númer 15. Lokalistinn fyrir árið 2021 í Færeyjum hjá uppsjávarskipunum ,. Nokkuð gott ár hjá frændum okkar í Færeyjum.  alls voru landað um 448 þúsund tonnum af uppsjávarfiski í Færeyjum. og skiptist það þannig. 8454 tonn af loðnu og þar á meðal kom grænlenski báturinn Tasilik með 2054 tonn ...

Aflahæstu 29.metra togararnir árið 2021

Generic image

þá lítum við á 29 metra togaranna,. það er ekki lengur hægt að kalla þetta trollbáta því í raun er bara einn trollbátur á þessum lista og það er Sigurður Ólafsson SF. Þessir bátar sem eru á í þessum flokki eru orðnir það öflugir að þeir toga alveg vel á við stærri togaranna og því . má segja að ...

Botnvarpa í jan.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Tíðarfarið gerir líka þessum flokki skipa erfitt fyrir, enn áhöfnin á Drangey SK byrjar árið 2022 ansi vel. 363 tonn í 2 róðrum og kanski er að gefa tóninn fyrir árið . aflahæsti togari íslands árið 2021, Viðey RE byrjar númer 2. Steinunn SF er hæstur 29 metra togaranna og þar á eftir ...

Netabátar í jan.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Góð byrun á Snæfellsinu og þar eru tveir bátar komnir yfir 100 tonnin.  Bárður SH og Ólafur Bjarnason SH. Hraunsvík GK byrjaði ansi vel í Grindavík mest með 13,5 tonn í 1. enn síðan kom bræla og bátarnir ekkert komist á sjóinn í núna hátt í eina viku,. Hraunsvík GK mynd Gísli ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Þeir bátar sem geta róið hafa fiskað vel, enn fyrir utan það þá er mjög slæm byrjun og aðalega útaf veðráttunni,. bátarnir frá Vestfjörðum byrja vel sem og Stakkhamar SH sem byrjar fyrsta lista ársins í 3 sætinu. Stakkhamar SH mynd Alfons Finnson.

Línubátar í jan.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Hörmungar byrjun á árinu 2022.  önnur eins veðrátta hefur ekki sést lengi, og það hefur áhrif á þennan flokk . stærstu línubátanna.  . því eins og sést þá eru aflatölur bátanna mjög lágar, og helst er að að Núpur BA sé að fiska eitthvað. enn hann byrjar á toppnum með 119 tonna afla í ...

Viðey RE, flugeldasýning og árið 2021

Generic image

Það var greint frá hérna á Aflafrettir þegar að listi yfir afla ísfiskstogaranna kom að Viðey RE hafði borið höfuð og herðar yfir aðra togara með því að ná að veiða yfir 10.000 tonn. Sjá má þann lista . HÉRNA. Viðey RE mynd Anna Kristjánsdóttir. Hérna er svo tengill . inná myndbandið sem minnst er á ...

62 ára gamall bátur fyrstur með síld i Noregi

Generic image

Undanfarin ár þá hefur það verið þannig í Noregi að bátar sem stunda veiðar með nót þeir fara strax eftir hver áramót. til veiða á síld og makríl.  . Og þessi janúar er enginn undantekning.  því fyrstu bátarnir fóru strax á sjóinn 2.janúar og fyrsti báturinn sem landaði síld. var Idse Jr R-11-ST, ...

Aflahæstu togarnir árið 2021

Generic image

Hérna kemur fyrsti listinn yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2021.  og við skulum byrja á þeim flokki sem menn eru kanski . mest spenntastir fyrir, enn það eru togararnir.  og inn í þessum lista eru líka 4mílna togarnir,. Þeir eru litaðir bláleitir.  . rétt er að taka fram að Bergur VE og ...

Dragnót í janúar.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Frekar rólegt á þessum fyrsta lista ársins,  Þorlákur ÍS og Ásdís ÍS komist í 3 róðra hinir færri,. Þorlákur ÍS byrjar á toppnum og sá eini sem er yfir 20 tonnin kominn. Þorlákur ÍS mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 21 bt í jan.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Bátar hafa ekki komist mikið út , t.d var mikill floti í GRindavík og var veiðin góð þar , enn síðan kom brælan og hafa bátarnir. þaðan ekkert komist út nema þessa 2 róðra sem þeir hafa farið í. Eins og sést þá eru 5 bátar sem hafa komist yfir 10 tonn í róðri núna í byrjun árs og er ...

Bátar að 13 BT í janúar.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Svo sem ágætis byrjun á árinu fyrir utan það að veður er búið að vera mjög vont og erfitt fyrir bátanna að komast á sjóinn,. Kári SH byrjar efstur og sá eini enn sem komið er sem fer yfir 10 tonnin,. Kári SH mynd Björgvin Baldursson.

Bátar að 8 bt í janúar .nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir bátar í þessum flokki sem hafa byrjað veiðar. enda hefur veður verið afleitt í byrjun ársins. Suðureyri ansi stór í þessum flokki því þeira eiga 3 báta af þessum fimm sem eru þarna. Birta SH mynd Magnús Jónsson.

Mikill eldsvoði í Erling KE. Altjón

Generic image

Síðan árið 2003 þá hefur Saltver í Reykjanesbæ gert út netabátinn Erling KE 140, og hefur útgerð bátsins gengið vel. báturinn hefur iðulega verið með aflahæstu netabátum á hverri vertíð og árið 2015 þá hóf báturinn grálúðunetaveiðar. en þá var það Samherji sem leigði bátinn. Erling KE kláraði ...

árið 2021, versta humarveiði í yfir 80 ár

Generic image

Núna þegar að árið 2021 er liðið og framundan er að hérna á aflafrettir munu birtast heildaraflatölur um bátanna. þá er vert að skoða aðra hluti líka. t.d rækju og humarvertíðina,. Versta humarveiðin . enn humarvertíðin árið 2021 var ein sú allra versta síðan humarveiðar voru fyrst stundaðar árið ...

Allar tölur komnar í hús fyrir árið 2021.

Generic image

Jæja þetta komst loksins, því núna er allar aflatölur fyrir árið 2021 komnar í hús til mín og því og allir listar eru klárir. og líka er allt klárt til að upplýsa ykkur um hvaða bátur er aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig,. vil byrja á það þeim um 350 manns sem kusu í könnun ársins 2021 um hver ...

Botnvarpa í des.nr.4.2021

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. ansi stór og mikill mánuður. Björg EA með mikla yfirburði í des og fór yfir 1000 tonnin í desember.  . Kaldbakur EA kom með 198 tonn í 1 og fór yfir 900 tonnin,. Björgúlfur EA fór líka yfir 900 tonnin . Viðey RE með 224 tonn í 1 sem fékkst milli jóla og nýárs,  nánar um ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr 6.2021

Generic image

Listi númer 6. Loaklistinn. Nokkuð góður mánuður , tveir bátar fóru yfir 200 tonnin í desember. Sandfell SU með 28,7 tonn í 2 róðrum . Indriði Kristins BA 45,6 tonn í 2 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 35 tonn í 3. Auður Vésteins SU 21 tonn í 2. Vésteinn GK 38,9 tonn í 2. Tryggvi Eðvarðs SH 59,3 tonn í 4 ...

Bátar að 21 bt í des.nr.6.2021

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. SVona endaði desember og einn bátur náði að komast yfir 100 tonnin enn Reyndar Margrét GK var ekki nema . 500 kg frá því að ná yfir 100 tonnunm. Lilja SH var með 10,4 tonn 1 og endaði aflahæstur. KVika SH 16,3 tonn í 2 og náði í 3 sæt. Jón Ásbjörnsson RE 15,1 tonn í 3. ...

Netabátar í des.nr.5.2021

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Enginn netabátur réri á milli hátíða nema Bárður SH sem var með 13,2 tonn í 3 róðrum ,. Kristrún II RE sem var áður Kristrún RE kom með 169 tonna grálúðuafla og hún og Þórsnes SH . voru báðir á grálúðunetum. Kristrún RE mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í des.nr.5.2021

Generic image

Listi númer 5. lokalistinn. Ansi góður mánuður fyrir Nesfisksbátanna.  því þeir röðuðu sér í 3 efstu sætin og voru samtals með 507 tonna afla. Sigurfari GK var með 30 tonn í 3 róðrum og endaði langaflahæstur. Siggi Bjarna GK 14,5 tonn í 2. Benni Sæm GK 33 tonn í 3. Ásdís ÍS 12,9 tonn í 2. Sigurfari ...