500 tonn hjá Kristrúnu RE,2016

Listi númer 5.


Lokalistinn,

jæja Kristrún RE kom með fullfermi af grálúðu og endaði því i 500 tonnum  í ágúst.

Reyndar er rétt að hafa í huga að Kristrún RE var við veiðar í júlí og landaði fyrri túrnum snemma í ágúst.  

Ef aflinn er tekinn saman hjá Erling KE fyrir júlí og ágúst þá er aflinn hjá Erling KE um 530 tonn, svo að Erling KE var með nokkuð meiri afla enn Kristrún RE;

Nokkuð góður afli hjá Grímsnesi GK og Maroni GK, enn reyndar réri Maron GK ansi mikið eða í 25 róðra.

Fínn afli hjá Dagrúnu HU frá Skagaströnd,


Kristrún RE Mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 500.9 2 256.0 Net Reykjavík
2 233
Erling KE 140 197.5 6 46.0 Net Dalvík
3 89
Grímsnes GK 555 96.8 10 16.7 Net Grindavík, Þorlákshöfn
4 363
Maron GK 522 79.9 25 8.0 Net Keflavík
5 2705
Sæþór EA 101 59.1 16 6.6 Net Dalvík
6 1424
Steini Sigvalda GK 526 56.9 18 6.7 Net Keflavík, Grindavík
7 1184
Dagrún HU 121 29.0 9 5.7 Net Skagaströnd
8 1254
Sandvíkingur ÁR 14 28.8 9 6.2 Net Þorlákshöfn
9 500
Gunnar Hámundarson GK 357 25.8 9 6.1 Net Keflavík
10 1957
Hafnartindur SH 99 16.8 16 2.5 Skötuselsnet Bolungarvík, Flateyri
11 1927
Bryndís KE 13 15.9 15 1.8 Skötuselsnet Bolungarvík
12 2481
Bárður SH 81 13.6 9 2.6 Skötuselsnet Arnarstapi
13 1990
Egill ÍS 77 11.8 1 11.8 Net Þingeyri
14 1834
Neisti HU 5 10.9 17 1.3 Skötuselsnet Bolungarvík
15 1315
Sæljós GK 2 6.8 10 2.0 Skötuselsnet, Net Bolungarvík
16 1907
Hraunsvík GK 75 6.8 5 2.1 Skötuselsnet, Net Grindavík
17 1913
Kristín Hálfdánar ÍS 492 3.7 9 0.9 Skötuselsnet Bolungarvík