8 togarar yfir 600 tonnin,2016

Listi númer 6.



Lokalistinn,



ansi góður mánuður að baki. því alls voru það átta togarar sem yfir 600 tonnin náðu og Klakkur SK kom með 125 tonn í i einni löndun og náði með því yfir 600 tonnin og reyndar skreið Kaldbakur EA yfir það líka.  

Ottó N Þorláksson RE var með 131 tonn og Sturlaugur h Böðvarsson AK 141 tonn enn báðir þessir togarar  voru með tæp 700 tonnin 

Gullver NS átti líka góðan mánuð.  545 tonn í október

Páll Pálsson ÍS 118 ton í 2

Steinunn SF 52 tonní 1


Klakkur SK mynd Davíð Már Sigurðsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1833 1 Málmey SK 1 761.7 4 203.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 1351 2 Snæfell EA 310 745.9 6 188.8 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
3 1578 4 Ottó N Þorláksson RE 203 690.5 5 146.1 Botnvarpa Reykjavík
4 1585 6 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 686.0 5 147.8 Botnvarpa Reykjavík
5 1937 3 Björgvin EA 311 670.9 6 165.2 Botnvarpa Dalvík
6 1476 7 Björgúlfur EA 312 658.2 6 128.2 Botnvarpa Dalvík
7 1472 10 Klakkur SK 5 612.3 5 133.3 Botnvarpa Sauðárkrókur
8 1395 8 Kaldbakur EA 1 601.0 4 182.4 Botnvarpa Akureyri
9 1509 5 Ásbjörn RE 50 545.9 5 143.4 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
10 1661 14 Gullver NS 12 525.1 6 121.1 Botnvarpa Seyðisfjörður
11 1868 9 Helga María AK 16 499.9 5 146.3 Botnvarpa Reykjavík
12 1274 17 Páll Pálsson ÍS 102 494.6 9 79.6 Botnvarpa Ísafjörður
13 2677 11 Bergur VE 44 453.8 8 68.9 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
14 2401 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 438.8 4 122.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
15 1905 12 Berglín GK 300 435.5 5 113.1 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður, Eskifjörður, Sandgerði
16 2919 15 Sirrý ÍS 36 417.9 7 80.3 Botnvarpa Bolungarvík
17 2747 19 Gullberg VE 292 408.7 7 84.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2449 21 Steinunn SF 10 388.1 7 68.1 Botnvarpa Grundarfjörður, Reykjavík
19 1976 16 Barði NK 120 381.1 4 115.7 Botnvarpa Neskaupstaður
20 2262 18 Sóley Sigurjóns GK 200 369.3 4 123.9 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður, Keflavík
21 2433 23 Frosti ÞH 229 368.7 7 62.3 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður
22 1451 20 Stefnir ÍS 28 331.2 4 93.4 Botnvarpa Ísafjörður
23 2740 27 Vörður EA 748 326.2 6 65.9 Botnvarpa Keflavík, Grindavík, Ísafjörður
24 2732 26 Skinney SF 20 325.9 8 58.9 Botnvarpa Hornafjörður
25 2744 22 Bergey VE 544 321.6 6 84.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður, Eskifjörður
26 2444 24 Vestmannaey VE 444 317.8 6 77.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
27 2758 25 Dala-Rafn VE 508 297.6 5 80.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þórshöfn
28 2731 28 Þórir SF 77 289.4 7 56.3 Botnvarpa Hornafjörður
29 2020 31 Suðurey ÞH 9 286.0 5 71.5 Botnvarpa Þórshöfn, Vestmannaeyjar
30 2749 30 Áskell EA 749 268.1 7 64.9 Botnvarpa Grindavík, Ísafjörður, Keflavík
31 2017 32 Helgi SH 135 243.5 5 51.6 Botnvarpa Grundarfjörður
32 2685 29 Hringur SH 153 235.8 4 73.8 Botnvarpa Grundarfjörður
33 2025 34 Bylgja VE 75 219.5 4 70.6 Botnvarpa Ísafjörður
34 1281 33 Múlaberg SI 22 210.3 5 64.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
35 1277 38 Ljósafell SU 70 183.3 5 82.7 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Reykjavík, Ísafjörður, Dalvík
36 182 35 Vestri BA 63 166.3 5 43.7 Botnvarpa Patreksfjörður
37 2048
Drangavík VE 80 130.7 3 52.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
38 1645 37 Jón á Hofi ÁR 42 129.0 7 32.2 Humarvarpa Þorlákshöfn
39 1595 36 Frár VE 78 117.4 3 43.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
40 1629 39 Farsæll SH 30 92.7 2 48.9 Botnvarpa Grundarfjörður