800 tonn af grálúðu í júlí,,2017

Listi númer 8.

Lokalistinn,

ótrúlega mikil og góð grálúðunetaveiði sem var hjá stóru bátunum þremur núna í júilí,

Erling KE fór í 390 tonnog Kap II VE fór í 243 tonn.  bátarnir voru á veiðum á sitthvorum staðnum   

Athygli vekur reyndar hvað stærsti róður Kap II VE er lítill ekki nema um 30 tonn, þrátt fyrri að Kap II VE sé mun stærri bátur enn Erling KE.  helsta skýringinn á þessu er sú að lestinn í bátnuim er ekki öll notuð undir fisk, enn í Kap II VE er mjög stór lest sem var notuð undir loðnu, ennhún er ekki öll notuð í fisk því því erfullfermi hjá Kap II VE ekki nema um tæp 30 tonn,


Erling KE Mynd Davíð Jónatansson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 233
Erling KE 140 389.6 9 54.9 Grálúðunet Dalvík
3 1062
Kap II VE 7 243.3 10 29.6 Grálúðunet Eskifjörður
2 2774
Kristrún RE 177 151.6 1 151.6 Net Reykjavík
4 363
Maron GK 522 44.8 14 10.1 Net Keflavík
5 89
Grímsnes GK 555 36.7 5 9.8 Net Þorlákshöfn, Grindavík
6 1184
Dagrún HU 121 15.8 8 4.1 Net Skagaströnd
7 1887
Máni II ÁR 7 15.1 8 2.9 Net Þorlákshöfn
8 2481
Bárður SH 81 14.2 7 5.2 Net Arnarstapi
9 2705
Sæþór EA 101 14.1
1.7 Grálúðunet Dalvík
10 1834
Neisti HU 5 9.5 12 1.2 Grásleppunet Grundarfjörður
11 2047
Sæbjörg EA 184 8.7 5 2.0 Grálúðunet Grímsey
12 2050
Sæljómi BA 59 1.6 1 1.6 Grásleppunet Brjánslækur