Aflahæstu bátar árið 2015

Það eru ansi margir búnir að spyrja mig hvenær ég ætli að birta niðurstöður úr því hvaða bátur er hæstur í hverjum flokki fyrir sig árið 2015.


tölurnar eru klárar.

enn mér langaði áður enn ég birti þær að búa til smá könnun og leyfa ykkur að spreyta ykkur á því hver er hæstur .

ég er búinn að búa til spurningarlista þar sem spurt er hver er hæstur í hverjum flokki og svo er í hverjum flokki aukaspurning þar sem þið getið giskað á hvaða bátur er í einhverjum sætum öðru enn fyrsta sætinu,

auk þess eru tvær aukaspurningnar,


ég mun hafa þessa könnun í gangi í nokkra daga eða þangað til að fínn fjöldi er búinn að svara,


hægt er að fara aftur og aftur í hana.  

og til að hafa þetta ekki myndalaust þá set ég hérna eina mynd með sem ég tók fyrir nokkrum árum síðan.  Skátinn GK að koma til Grindavíkur