Áhöfninn bjargaðist af Gottlieb GK,2015
Það fór betur enn áhorfist fyrir strákanna á Gottileb GK, enn vélarbilun var í bátnum og rak bátinn á land í Hópsnesi skammt frá Grindavík. áhöfninn komst í land enn tilraun til þess að ná bátnum á flot misstókust, enn Gulltoppur GK kom og reyndi að toga hann af strandstað, enn taugin slitnaði.
Þess má geta að þetta er í annað skipti sem að báturinn strandar enn í nóvember árið 2011 þá strandaði báturinn skammt frá Stöðvarfirði.

Áhöfninn á Gottlieb labbar í land Myndi Haraldur Björn Björnsson

Gottlieb á strandstað. Mynd Magnús Gunnarsson

Mynd Haraldur Björn Björnsson