Bátar að 13 Bt í ágúst.nr.4,,2017

Listi númer 4.


Hörku handfæraveiði hjá Björg Hauks ÍS á toppnum.  Báturinn var með 12,1 tonn í aðeins 2 róðrum og þar af var stærri róðurinn 6,4 tonn.  fyrir þann afla  fékk útgerðin ansi gott verð því að þorskurinn fór á um 292 krónur.  og var því aflaverðmætið af þessum degi um 1,8 milljónir króna.  

Elli P SU kemur upp listann og va rmeð 11,4 tonn í 2

TJálfi SU 8,9 tonní 3


Hérna eru svo myndir með af 6,4 tonna túrinu hjá Björg Hauks sem að Sverrir Karl Matthíasson sendi mér




Björg Hauks ÍS með 6,4 tonn á færi.  

Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2435 1 Björg Hauks ÍS 33 56,046 17 6,362 Lína, Handfæri Bolungarvík
2 2544 2 Berti G ÍS 727 47,759 17 3,987 Lína, Handfæri Suðureyri
3 1568 3 Högni NS 10 37,251 13 4,721 Handfæri, Lína Borgarfjörður Eystri
4 2711 6 Elli P SU 206 33,987 8 5,992 Lína Breiðdalsvík
5 1915 7 Tjálfi SU 63 30,76 10 5,2 Dragnót Djúpivogur
6 1963 8 Emil NS 5 25,153 10 3,321 Lína Borgarfjörður Eystri
7 2813 4 Magnús HU 23 24,173 6 7,943 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur, Skagaströnd, Bolungarvík
8 2383 5 Sævar SF 272 23,429 7 4,164 Handfæri Hornafjörður
9 1909 9 Gísli KÓ 10 23,358 5 8,231 Handfæri Suðureyri
10 2668 15 Petra ÓF 88 18,156 5 6,565 Lína, Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
11 2836 11 Blossi ÍS 225 13,36 6 3,888 Handfæri Flateyri
12 2803 12 Hringur ÍS 305 13,324 10 2,127 Handfæri Flateyri
13 2701 10 Svalur BA 120 13,288 7 4,539 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur, Patreksfjörður, Brjánslækur
14 2136 13 Mars BA 74 12,614 7 3,538 Handfæri Patreksfjörður
15 2394 14 Birta Dís GK 135 12,452 4 4,252 Handfæri Vestmannaeyjar
16 2465 18 Sæfaxi NS 145 12,228 6 3,027 Lína Borgarfjörður Eystri
17 1932 17 Afi ÍS 89 11,557 6 4,718 Handfæri Suðureyri
18 2421 16 Fannar SK 11 11,388 5 3,386 Lína, Handfæri Sauðárkrókur
19 2320 20 Már ÍS 125 11,206 8 2,746 Handfæri Flateyri
20 2384 19 Glaður SH 226 10,741 7 2,384 Handfæri Patreksfjörður, Ólafsvík
21 2432 21 Njörður BA 114 10,361 8 2,156 Handfæri Tálknafjörður
22 2669
Stella GK 23 10,186 3 3,957 Lína Skagaströnd
23 1771
Herdís SH 173 9,423 5 3,644 Handfæri Suðureyri
24 2656
Toni EA 62 8,089 4 3,011 Lína, Handfæri Borgarfjörður Eystri
25 7762
Orion BA 34 8,072 5 3,412 Grásleppunet, Handfæri Brjánslækur , Patreksfjörður
26 2589
Kári SH 78 7,911 6 2,524 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur, Skagaströnd
27 1883
Örvar HF 155 7,714 10 1,308 Handfæri Drangsnes
28 1842
Oddur Guðjónsson SU 100 7,605 10 0,803 Handfæri Breiðdalsvík
29 7143
Hafey SK 10 7,588 10 0,809 Handfæri Norðurfjörður - 1, Skagaströnd
30 6933
Húni HU 62 7,206 9 0,838 Handfæri Skagaströnd
31 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 7,044 10 0,786 Handfæri Bakkafjörður
32 2069
Blíðfari ÓF 70 7,006 9 0,869 Handfæri Siglufjörður
33 1790
Kambur HU 24 6,966 9 0,82 Handfæri Skagaströnd
34 7000
Fönix ÞH 24 6,762 10 0,777 Handfæri Raufarhöfn
35 7009
Gísli Gunnarsson SH 5 6,706 5 2,677 Grásleppunet Stykkishólmur
36 2392
Elín ÞH 82 6,591 9 0,815 Handfæri Skagaströnd
37 6584
Hafdís HU 85 6,577 9 0,804 Handfæri Skagaströnd
38 2151
Græðir BA 29 6,523 8 0,846 Handfæri Patreksfjörður
39 2374
Eydís NS 320 6,36 9 0,807 Handfæri Borgarfjörður Eystri
40 2939
Katrín II SH 475 6,317 8 0,982 Handfæri Patreksfjörður, Ólafsvík
41 2045
Guðmundur Þór SU 121 6,311 9 0,845 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Breiðdalsvík
42 2558
Héðinn BA 80 6,301 8 0,838 Handfæri Patreksfjörður
43 6961
Lundey ÞH 350 6,17 8 0,812 Handfæri Húsavík
44 2365
Snjólfur ÍS 23 6,084 8 0,779 Handfæri Bolungarvík
45 2866
Fálkatindur NS 99 5,906 10 0,825 Handfæri Borgarfjörður Eystri
46 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 5,872 12 1,832 Skötuselsnet, Net Bolungarvík
47 2389
Gísli BA 245 5,813 8 0,802 Handfæri Patreksfjörður
48 7788
Dýri II BA 99 5,803 8 0,845 Handfæri Patreksfjörður
49 2314
Þerna SH 350 5,784 5 1,961 Lína Rif
50 2056
Súddi NS 2 5,763 6 1,327 Lína Seyðisfjörður
51 6945
Helga Sæm ÞH 78 5,733 9 0,797 Handfæri Raufarhöfn
52 2085
Guðrún BA 127 5,671 8 0,798 Handfæri Patreksfjörður
53 1765
Kristín Óf 49 5,662 9 0,773 Handfæri Ólafsfjörður
54 2339
Garðar ÞH 122 5,456 8 0,833 Handfæri Þórshöfn
55 7531
Grímur AK 1 5,434 7 0,791 Handfæri Arnarstapi
56 2507
Þröstur BA 48 5,166 8 0,825 Handfæri Patreksfjörður
57 2352
Húni BA 707 5,153 4 1,899 Grásleppunet Brjánslækur
58 2207
Kristbjörg ST 39 5,053 7 0,773 Handfæri Drangsnes
59 1429
Hafdís María GK 33 4,931 9 0,727 Handfæri Norðurfjörður - 1
60 2471
Dagur SI 100 4,925 7 0,867 Handfæri Siglufjörður
61 6952
Bára ST 91 4,899 8 0,772 Handfæri Drangsnes
62 2049
Brá ÍS 106 4,703 8 0,772 Handfæri Bolungarvík
63 1544
Viggó SI 32 4,587 7 0,751 Handfæri Siglufjörður
64 2488
Kiddi RE 89 4,544 8 1,398 Skötuselsnet, Handfæri Sandgerði
65 2497
Oddverji ÓF 76 4,526 7 0,762 Handfæri Siglufjörður
66 7111
Eiki Matta ÞH 301 4,525 9 0,791 Handfæri Húsavík
67 1734
Leiftur SK 136 4,463 8 0,778 Handfæri Hofsós
68 7787
Salómon Sig ST 70 4,409 6 0,796 Handfæri Norðurfjörður - 1
69 7328
Fanney EA 82 4,404 6 0,821 Handfæri Grímsey, Dalvík
70 7096
Kristleifur ST 82 4,342 7 0,772 Handfæri Drangsnes