Bátar að 13 Bt í nóv.nr.1..2017

Listi númer 1.


Sjaldan eða aldrei í sögu þessa lista hafa jafn fáir bátar hafið veiðar og núna.  þeir eru aðeins 10.  og aflinn hjá þeim ekkert sérstaklega góður

Kári SH byrjar eftstur.


Kári SH Mynd Alfons Finnson



sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2589
Kári SH 78 4,4 1 4,4 Lína Skagaströnd
2 2806
Herja ST 166 2,8 1 2,8 Lína Hólmavík
3 2813
Magnús HU 23 1,8 1 1,8 Lína Skagaströnd
4 1915
Tjálfi SU 63 1,7 1 1,7 Dragnót Djúpivogur
5 2106
Addi afi GK 97 1,2 1 1,2 Lína Sandgerði
6 2307
Sæfugl ST 81 1,1 1 1,1 Lína Drangsnes
7 2488
Kiddi RE 89 0,9 2 0,6 Skötuselsnet Sandgerði
8 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 0,7 1 0,7 Net Bolungarvík
9 7049
Gammur SK 12 0,3 1 0,3 Net Sauðárkrókur
10 1925
Byr GK 59 0,1 1 0,1 Net Grindavík