Bátar að 13 BT í nóv.nr.2..2017

Listi númer 2.


Þeim fjölgar aðeins bátunum enn þó ekki mikið.  þeir voru aðeins 10 á lista númer 1, enn eru núna komnir í 16.  

Nokkur umræða er á facebook síðu aflafretta um listann númer eitt , og menn að velta fyrir sér hvort það séu veiðigjöldin sem eru að stjórna því að svona fáir bátar eru komnir á veiðar.

Aflafrettir geta ekki svarað því.  það geta verið margar ástæður sem valda því.   Bátar á þessum lista eru margir hverjir eða flestir svona einyrkabátar og svo til allir bátarnir að landa á fiskmarkaði.  

Fyrir utan það þá var Herja ST með 3,2 tonn í 1

Magnús HU 3,7 tonn í 1


Herja ST mynd Jón Halldórsson


sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2806 2 Herja ST 166 6,0 2 3,3 Lína Hólmavík
2 2813 3 Magnús HU 23 5,5 2 3,6 Lína Skagaströnd
3 2589 1 Kári SH 78 5,1 2 4,4 Lína Skagaströnd
4 2836
Blossi ÍS 225 4,5 1 4,5 Lína Flateyri
5 2669
Stella GK 23 4,3 1 4,3 Lína Skagaströnd
6 2497
Oddverji ÓF 76 3,1 1 3,1 Lína Siglufjörður
7 2668
Petra ÓF 88 2,8 1 2,8 Lína Ólafsfjörður
8 1915 4 Tjálfi SU 63 1,7 1 1,7 Dragnót  Djúpivogur
9 1775
Ás NS 78 1,2 1 1,2 Lína Vopnafjörður
10 2106
Addi afi GK 97 1,2 1 1,2 Lína Sandgerði
11 2307 6 Sæfugl ST 81 1,1 1 1,1 Lína Drangsnes
12 2488 7 Kiddi RE 89 0,9 2 0,6 Skötuselsnet Sandgerði
13 2426 8 Siggi Bjartar ÍS 50 0,7 1 0,7 Net Bolungarvík
14 7049 9 Gammur SK 12 0,3 1 0,3 Net Sauðárkrókur
15 6584
Hafdís HU 85 0,2 1 0,2 Handfæri Skagaströnd
16 1925 10 Byr GK 59 0,1 1 0,1 Net Grindavík