Bátar að 8 BT í ágúst,2015 Lokalistinn

Listi númer 4.


Lokalistinn

Alltaf gaman að sjá að nýtt nafn nær að hanga á toppnum og núna var það Njáll SU frá Borgarfirði Eystri sem var með 5,1 tonn í 3 róðrum og náði þar með yfir 20 tonnin og var eini báturinn í þessum flokki fyrir utan makríl bátanna sem yfir 20 tonnin komst

Eyjólfur Ólafsson HU var með 4 tonn í 3

Græðis BA 3,3 tonn í 1

Hólmarinn SH endaði þetta ansi vel var með 5,2 tonn í 3 róðrum og fór upp um 10 sæti og beint í númer 5

Siggi Afi HU með um 2 tonn í 2 á skötuselnum 


Njáll SU Mynd Sverrir Aðalsteinsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 6639
Njáll SU 8 22,3 16 2,3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
2 2175
Eyjólfur Ólafsson HU 100 16,7 9 4,6 Handfæri Norðurfjörður - 1, Grindavík, Patreksfjörður, Skagaströnd
3 2151
Græðir BA 29 14,5 5 5,5 Handfæri Patreksfjörður
4 2189
Ásmundur SK 123 12,9 7 2,2 Lína Hofsós
5 2625
Hólmarinn SH 114 12,7 8 3,4 Handfæri Patreksfjörður, Stykkishólmur
6 7433
Sindri BA 24 12,4 5 2,9 Handfæri Patreksfjörður
7 2716
Siggi afi HU 122 12,4 11 1,7 Skötuselsnet Bolungarvík
8 2805
Sella GK 225 12,3 8 2,2 Handfæri Suðureyri
9 2671
Ásþór RE 395 12,0 7 2,1 Handfæri Flateyri, Patreksfjörður
10 7084
Magga SU 26 11,9 12 1,3 Handfæri Djúpivogur
11 7642
Hafsól KÓ 11 11,6 6 2,0 Handfæri Bolungarvík
12 7467
Ísey ÞH 375 11,5 8 2,1 Handfæri Raufarhöfn
13 6575
Garri BA 90 11,5 5 3,1 Handfæri Patreksfjörður, Tálknafjörður
14 7309
Nói ÓF 19 11,2 15 1,5 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
15 7490
Hulda SF 197 10,4 12 1,0 Handfæri Hornafjörður
16 7443
Geisli SK 66 10,4 4 3,3 Lína Hofsós
17 6935
Máney ÍS 97 9,6 6 2,6 Handfæri, Sjóstöng Flateyri
18 7180
Sæunn SF 155 9,6 13 0,9 Handfæri Hornafjörður
19 2538
Straumey ÍS 210 9,4 4 3,2 Handfæri Suðureyri
20 7246
Skotta NS 95 9,0 8 1,8 Handfæri Seyðisfjörður
21 6662
Litli Tindur SU 508 8,7 16 0,8 Net Fáskrúðsfjörður
22 2461
Kristín ÞH 15 8,3 6 2,2 Handfæri Raufarhöfn
23 6919
Sigrún EA 52 8,2 13 1,1 Handfæri Grímsey
24 6931
Smári ÓF 20 8,1 7 1,9 Handfæri Siglufjörður
25 2491
Örn ll SF 70 8,1 11 0,9 Handfæri Hornafjörður
26 6857
Sæfari BA 110 8,0 4 2,9 Handfæri Patreksfjörður
27 7097
Maggi Jóns ÍS 38 8,0 6 1,6 Handfæri Skagaströnd
28 6669
María ÍS 777 7,7 5 2,3 Handfæri Flateyri
29 2358
Guðborg NS 336 7,7 3 3,6 Handfæri Vopnafjörður
30 2136
Mars BA 74 7,6 5 2,7 Handfæri Patreksfjörður
31 6710
Von SF 2 7,6 10 0,9 Handfæri Hornafjörður
32 2499
Straumnes ÍS 240 7,4 6 2,2 Handfæri Suðureyri
33 7175
Valur ST 30 7,4 8 1,7 Handfæri Drangsnes
34 6738
Sörli ST 67 7,2 4 3,0 Handfæri Norðurfjörður - 1
35 2399
Glaður SH 46 7,1 3 2,8 Grásleppunet Stykkishólmur
36 7152
Auðunn SF 48 6,9 9 0,9 Handfæri Hornafjörður
37 2477
Vinur SH 34 6,9 4 3,1 Handfæri Grundarfjörður, Bolungarvík
38 7400
Snjólfur SF 65 6,8 10 0,9 Handfæri Hornafjörður
39 6443
Kópur HF 29 6,7 12 1,0 Handfæri Þorlákshöfn
40 6649
Jökull SF 75 6,5 10 0,9 Handfæri Hornafjörður
41 2440
Abba ÓF 5 6,5 4 3,0 Handfæri Grímsey
42 7526
Halla Sæm SF 23 6,5 9 0,9 Handfæri Hornafjörður
43 2529
Glaður ÍS 421 6,4 7 3,0 Handfæri Bolungarvík
44 2567
Húni SF 17 6,1 10 0,7 Handfæri Hornafjörður
45 6847
Uggi SF 47 6,1 9 0,9 Handfæri Hornafjörður
46 1858
Nonni ÞH 312 6,0 5 2,2 Lína Þórshöfn
47 7486
Heppinn ÍS 74 5,9 7 0,9 Handfæri Ísafjörður
48 7641
Raggi ÍS 319 5,9 7 0,9 Handfæri Súðavík
49 7041
Darri ÍS 422 5,8 8 0,9 Handfæri Ísafjörður, Suðureyri
50 2347
Hanna SH 28 5,7 2 3,8 Handfæri Bolungarvík
51 6934
Smári ÍS 144 5,7 7 0,8 Handfæri Bolungarvík
52 6360
Veiga ÍS 76 5,6 7 0,8 Handfæri Súðavík
53 6999
Arnór Sigurðsson ÍS 200 5,6 7 0,8 Handfæri Ísafjörður
54 2519
Albatros ÍS 111 5,6 7 0,9 Handfæri Bolungarvík
55 2177
Arney SH 162 5,5 7 0,8 Handfæri Patreksfjörður
56 7445
Haukur ÍS 154 5,5 7 0,8 Handfæri Súðavík
57 6771
Unna ÍS 72 5,5 7 0,8 Handfæri Súðavík
58 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 5,5 7 0,9 Handfæri Bolungarvík
59 5155
Gummi Valli ÍS 425 5,5 4 2,1 Handfæri Flateyri
60 7417
Jói ÍS 10 5,3 7 0,8 Handfæri Ísafjörður
61 7431
Dynjandi ÍS 70 5,2 7 0,8 Handfæri Bolungarvík
62 1827
Muggur SH 505 5,2 7 0,8 Handfæri Rif, Arnarstapi
63 6739
Dýri BA 98 5,2 3 2,2 Handfæri Patreksfjörður
64 6353
Ölver ÍS 85 5,2 7 0,9 Handfæri Bolungarvík
65 2824
Dengsi ÍS 17 5,1 7 0,9 Handfæri Ísafjörður
66 7610
Bobby 17 ÍS 377 5,0 3 2,7 Sjóstöng Flateyri
67 7347
Kári BA 132 5,0 7 0,9 Handfæri Bíldudalur
68 7051
Nonni HU 9 4,9 6 0,9 Handfæri Skagaströnd
69 6013
Gugga ÍS 63 4,9 6 0,9 Handfæri Súðavík, Bolungarvík
70 7344
Helgi Hrafn ÓF 67 4,8 3 3,4 Handfæri Siglufjörður
71 7008
Stefanía HU 136 4,8 7 0,8 Handfæri Skagaströnd
72 2304
Geiri Bjartar ÍS 46 4,8 2 3,3 Handfæri Flateyri
73 7046
Beta SU 161 4,8 6 0,8 Handfæri Djúpivogur
74 1744
Þytur VE 25 4,8 9 0,7 Handfæri Vestmannaeyjar
75 2635
Birta SU 36 4,8 6 0,8 Handfæri Djúpivogur
76 6837
Edda NS 113 4,8 7 1,7 Handfæri Vopnafjörður
77 2428
Þröstur BA 48 4,7 7 1,0 Handfæri Bíldudalur
78 7463
Líf GK 67 4,7 9 1,1 Handfæri Sandgerði, Grindavík
79 2335
Hafdís NS 68 4,7 3 2,7 Handfæri Vopnafjörður
80 6369
Sölvi BA 19 4,6 7 0,8 Handfæri Bíldudalur