Bátar að 8 Bt í ágúst.nr.3,,2017

Listi númer 3.


ansi flottur slagur á toppnum.  Onni HU með 5,3 tonn í 2 rórðum og Glær KÓ með 5,3 tonní 3.  e

enn þótt að þessi afli hafi verið góður þá dugði það ekki því að Ásmundur SK va rmeð 7,6 tonn í 3 rórðum og fór með því á toppinn.  enn eins og sést ´þá er mjög lítill munur á milli þessara þriggja báta sem á topp 3 eru,

Ásþór RE 4,8 tonní 3
Ella ÍS 3,6 tonní 2

Sindri BA og Magga SU koma báðir nýir á listann og báðir að fiska nokkuð vel

Þorbjörg ÞH ,með 2,9 tonní 4 á strandveiðum,

þessi listi er þannig að það eru birtar 2 tölur aftan við punktinn.  t.d í staðinn fyrir að vera 7,6 þá er t.d 7.59 .  því  það er svo lítill munur á bátunum að betra er að hafa kílóin sjáanleg.


Ásmundur SK Mynd Davíð FJölnir Ármansson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2189 2 Ásmundur SK 123 15.86 7 3.4 Lína Hofsós
2 7008 1 Onni HU 136 15.53 5 3.7 Handfæri Tálknafjörður, Patreksfjörður
3 7428 2 Glær KÓ 9 15.40 7 3.6 Handfæri Suðureyri
4 2671 4 Ásþór RE 395 12.70 7 2.6 Handfæri Flateyri
5 7028 5 Andri SH 450 9.26 9 2.5 Grásleppunet Stykkishólmur
6 2568 13 Ella ÍS 119 9.13 5 2.8 Grásleppunet Skarðsstöð
7 2576 7 Bryndís SH 128 9.07 7 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
8 7433
Sindri BA 24 8.79 4 3.3 Handfæri Patreksfjörður
9 2347 9 Hanna SH 28 8.74 7 2.5 Grásleppunet Stykkishólmur
10 2499 6 Straumnes ÍS 240 8.42 4 4.0 Handfæri Suðureyri
11 7084
Magga SU 26 8.35 8 1.4 Handfæri Djúpivogur
12 6614 11 Barðstrendingur BA 33 7.95 6 2.2 Grásleppunet Stykkishólmur
13 2104 10 Þorgrímur SK 27 7.76 4 2.2 Lína Hofsós
14 2588 56 Þorbjörg ÞH 25 7.59 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
15 6684 38 Valur ST 43 7.58 10 0.9 Handfæri Hólmavík
16 7104 19 Már SU 145 7.53 9 0.9 Handfæri Djúpivogur
17 6616 15 Mangi SH 616 7.49 8 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
18 7694 20 Nykur SU 999 7.41 9 0.9 Handfæri Djúpivogur
19 2174 21 Víðir ÞH 210 7.38 9 0.9 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
20 7400 32 Snjólfur SF 65 7.36 9 0.9 Handfæri Hornafjörður
21 7082 18 Rakel SH 700 7.33 9 0.9 Handfæri Bakkafjörður
22 2635 35 Birta SU 36 7.19 9 0.8 Handfæri, Net Djúpivogur
23 6836 28 Jón Jak ÞH 8 7.17 9 0.9 Handfæri Bakkafjörður
24 7401 29 Ásbjörn Sf 123 7.11 9 0.9 Handfæri Hornafjörður
25 7490 33 Hulda SF 197 7.09 9 0.9 Handfæri Hornafjörður
26 7459 48 Beta SU 161 7.09 9 0.8 Handfæri Djúpivogur
27 6698 16 Karen Dís SU 87 7.08 9 0.9 Handfæri Bakkafjörður
28 6821 49 Sæúlfur NS 38 7.08 9 0.8 Handfæri Bakkafjörður
29 7479 44 Guðný SU 45 7.03 9 0.8 Handfæri Djúpivogur
30 7335 43 Tóti NS 36 7.03 9 0.8 Handfæri Vopnafjörður
31 7670 45 Guðrún Ragna HU 162 7.03 9 0.8 Handfæri Skagaströnd
32 2596 30 Ásdís ÓF 9 6.99 9 0.8 Handfæri Siglufjörður
33 6918
Dóra HU 225 6.99 9 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
34 6588
Sæberg SU 112 6.96 9 0.9 Handfæri Stöðvarfjörður
35 7413
Auður HU 94 6.95 9 0.8 Handfæri Skagaströnd
36 2179
Goði SU 62 6.93 9 0.8 Handfæri Djúpivogur
37 5183
Máni SU 55 6.93 9 0.8 Handfæri Breiðdalsvík
38 6917
Sæunn HU 30 6.93 9 0.8 Handfæri Skagaströnd
39 6625
Sæbyr ST 25 6.93 9 0.8 Handfæri Hólmavík
40 6220
Stakkur SU 200 6.93 9 0.8 Handfæri Stöðvarfjörður
41 2431
Bjartur í Vík HU 11 6.92 9 0.9 Handfæri Skagaströnd
42 5946
Þytur ST 14 6.91 9 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
43 2805
Sella GK 225 6.91 3 3.9 Handfæri Suðureyri
44 7180
Sæunn SF 155 6.91 9 0.9 Handfæri Hornafjörður
45 6355
Torfi SH 139 6.90 9 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
46 6649
Jökull SF 75 6.88 9 0.9 Handfæri Hornafjörður
47 2461
Kristín ÞH 15 6.88 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
48 7097
Maggi Jóns HU 70 6.85 9 0.8 Handfæri Skagaströnd
49 6975
Dísa HU 91 6.85 9 0.8 Handfæri Skagaströnd
50 7278
Viðarnes Su 16 6.81 9 0.9 Handfæri Breiðdalsvík
51 6703
Orri SU 260 6.79 9 0.8 Handfæri Djúpivogur
52 6106
Lundi ST 11 6.79 9 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
53 7057
Birna SU 147 6.78 9 0.8 Handfæri Djúpivogur
54 6379
Brimdís NS 25 6.77 9 0.8 Handfæri Stöðvarfjörður
55 7092
Edda EA 65 6.74 9 0.9 Handfæri Siglufjörður
56 6762
Otur SI 3 6.70 9 0.8 Handfæri Siglufjörður
57 2282
Auðbjörg NS 200 6.70 8 0.9 Handfæri Bakkafjörður
58 7763
Geiri HU 69 6.70 9 0.8 Handfæri Skagaströnd
59 6301
Stormur BA 500 6.66 5 2.5 Grásleppunet Brjánslækur
60 2358
Guðborg NS 336 6.62 9 0.8 Handfæri Vopnafjörður, Bakkafjörður
61 6780
Bogga í Vík HU 6 6.62 9 0.8 Handfæri Skagaströnd
62 6837
Edda NS 113 6.60 9 0.8 Handfæri Vopnafjörður
63 6420
Hafþór SU 144 6.43 8 0.8 Handfæri Neskaupstaður
64 7357
Loki ÞH 52 6.41 8 0.9 Handfæri Þórshöfn
65 6643
Gimli ÞH 5 6.41 8 0.9 Handfæri Bakkafjörður
66 7250
Svala ST 143 6.40 9 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
67 2504
Steini Jóns BA 2 6.39 8 0.9 Handfæri Patreksfjörður
68 6669
María ÍS 777 6.38 5 1.9 Handfæri Flateyri
69 7472
Kolga BA 70 6.37 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
70 2612
Björn Jónsson ÞH 345 6.36 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn