Bátar að 8 Bt í ágúst.nr.5,,2017

Listi númer 5.

Lokalistinn,


já það var líka fjör á þessum lista.  ansi margt sem vekur athygli á þessum lista,

Arnþór EA réri ansi mikið á netunuim eða alls 20 róðra og náði einum góðum róðri, 2.5 tonn og var báturinn að róa á netum,

Eyjólfur Ólafsson HU átti einn fullfermistúr og þ að engann smá. 7,3 tonn enn síðan kviknaði í bátnum þar sem hann var  við bryggju á Norðurfirði og má segja að báturinn sé ónýtur eftir brunan,

Ekki var mikill munur á afla efstu bátanna, enn Ásþór RE náði þó að fara 200 kílóum ofar enn Glær KÓ og endaði því aflahæstur bátanna í ágúst,


Ásþór RE mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson


Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2671
Ásþór RE 395 21.9 12 2.6 Handfæri Flateyri
2 7428
Glær KÓ 9 21.7 10 3.6 Handfæri Suðureyri
3 2189
Ásmundur SK 123 19.7 9 3.4 Lína Hofsós
4 2499
Straumnes ÍS 240 19.3 8 4.0 Handfæri Suðureyri
5 2175
Eyjólfur Ólafsson HU 100 19.0 5 7.3 Handfæri Norðurfjörður - 1
6 2576
Bryndís SH 128 17.5 9 4.4 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur, Skagaströnd
7 2434
Arnþór EA 37 16.3 20 2.5 Net Dalvík
8 6575
Garri BA 90 16.0 7 4.6 Handfæri Tálknafjörður
9 2805
Sella GK 225 15.7 7 3.9 Handfæri Suðureyri
10 7008
Onni HU 136 15.5 5 3.7 Handfæri Patreksfjörður, Tálknafjörður
11 7433
Sindri BA 24 14.2 6 3.3 Handfæri Patreksfjörður
12 7309
Nói ÓF 19 13.8 15 1.6 Handfæri Siglufjörður
13 7084
Magga SU 26 13.7 17 1.4 Handfæri Djúpivogur
14 1695
Þórey EA 221 13.4 11 2.5 Handfæri Grímsey

15
2104
Þorgrímur SK 27 13.4 6 2.8 Lína Hofsós
16 7401
Ásbjörn Sf 123 13.2 17 1.0 Handfæri Hornafjörður
17 7490
Hulda SF 197 13.1 16 0.9 Handfæri Hornafjörður
18 7180
Sæunn SF 155 12.4 17 0.9 Handfæri Hornafjörður
19 2491
Örn ll SF 70 12.1 18 0.9 Handfæri Hornafjörður
20 6649
Jökull SF 75 11.7 16 1.0 Handfæri Hornafjörður
21 1858
Nonni ÞH 312 11.3 12 1.4 Handfæri Þórshöfn
22 2416
Bjarni G BA 66 11.3 4 3.6 Handfæri Patreksfjörður
23 2567
Húni SF 17 11.2 16 0.9 Handfæri Hornafjörður
24 7400
Snjólfur SF 65 11.2 17 0.9 Handfæri Hornafjörður
25 6669
María ÍS 777 11.0 8 2.1 Handfæri Flateyri
26 7152
Auðunn SF 48 9.9 15 0.9 Handfæri Hornafjörður
27 2597
Halla Sæm SF 66 9.5 13 0.9 Handfæri Hornafjörður
28 6848
Glódís AK 99 9.4 16 0.8 Þorskgildra, Handfæri Akranes
29 6769
Embla EA 78 9.3 14 1.3 Handfæri Grímsey
30 7028
Andri SH 450 9.3 9 2.5 Grásleppunet Stykkishólmur
31 2568
Ella ÍS 119 9.1 5 2.8 Grásleppunet Skarðsstöð
32 2347
Hanna SH 28 8.7 7 2.5 Grásleppunet Stykkishólmur
33 7514
Kalli SF 144 8.4 10 1.4 Handfæri Hornafjörður
34 2174
Víðir ÞH 210 8.3 10 0.9 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
35 2809
Kári III SH 219 8.3 6 1.8 Handfæri Rif
36 7694
Nykur SU 999 8.3 10 0.9 Handfæri Djúpivogur
37 6614
Barðstrendingur BA 33 8.0 6 2.2 Grásleppunet Stykkishólmur
38 2486
Orion AK 98 7.9 11 0.8 Handfæri Akranes
39 6821
Sæúlfur NS 38 7.9 10 0.8 Handfæri Bakkafjörður
40 7415
Bára ÍS 48 7.8 12 0.9 Handfæri Þingeyri
41 6918
Dóra HU 225 7.8 10 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
42 7105
Alla GK 51 7.7 14 0.9 Handfæri Sandgerði
43 5946
Þytur ST 14 7.7 10 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
44 6355
Torfi SH 139 7.7 10 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
45 7104
Már SU 145 7.7 10 0.9 Handfæri Djúpivogur
46 6917
Sæunn HU 30 7.7 10 0.8 Handfæri Skagaströnd
47 2588
Þorbjörg ÞH 25 7.6 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
48 6684
Valur ST 43 7.6 10 0.9 Handfæri Hólmavík
49 6836
Jón Jak ÞH 8 7.6 10 0.9 Handfæri Bakkafjörður
50 7278
Viðarnes Su 16 7.5 10 0.9 Handfæri Breiðdalsvík
51 2635
Birta SU 36 7.5 10 0.8 Handfæri, Net Djúpivogur
52 7479
Guðný SU 45 7.5 10 0.8 Handfæri Djúpivogur
53 6106
Lundi ST 11 7.5 10 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
54 6616
Mangi SH 616 7.5 8 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
55 2147
Natalia NS 90 7.5 10 0.9 Handfæri Bakkafjörður
56 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 7.5 11 2.0 Handfæri Þingeyri
57 7082
Rakel SH 700 7.5 10 0.9 Handfæri Bakkafjörður
58 6847
Síðuhallur SF 68 7.4 17 0.8 Handfæri Hornafjörður
59 6911
Pálmi ÍS 24 7.3 7 2.1 Handfæri Þingeyri
60 5183
Máni SU 55 7.3 10 0.8 Handfæri Breiðdalsvík
61 6698
Karen Dís SU 87 7.3 10 0.9 Handfæri Bakkafjörður
62 7121
Imba ÍS 45 7.3 6 2.7 Handfæri Þingeyri
63 2282
Auðbjörg NS 200 7.2 9 0.9 Handfæri Bakkafjörður
64 7183
María EA 77 7.2 10 0.8 Handfæri Grímsey
65 7459
Beta SU 161 7.2 10 0.8 Handfæri Djúpivogur
66 7250
Svala ST 143 7.1 10 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
67 6569
Óskar KE 161 7.1 13 1.0 Handfæri Sandgerði
68 7642
Hafsól KÓ 11 7.1 5 1.8 Handfæri Bolungarvík
69 6643
Gimli ÞH 5 7.1 9 0.9 Handfæri Bakkafjörður, Húsavík
70 7583
Svanur BA 413 7.1 22 0.8 Sjóstöng Bolungarvík, Súðavík