Bátar að 8 BT í nóv.nr.1..2017

Listi númer 1.


Ekki margir bátar sem eru komnir af stað á þessum lista.  

það er árvisst að bátar í þessum flokki eru fáir á veiðum í nóvember, desember, janúar og fram í febrúar.    
Veður stjórna kanski miklu af því, því þessir bátar eru mikið háðir veðri og þau eru oft válynd á þessum tíma.

Gulltoppur II EA þarf þó kanksi ekki að hafa áhyggjur af því því báturinn rær frá Akureyri i Eyjafjörðin og þar eru nú ekki oft brælur.


Gulltoppur II EA mynd Brynjar Arnarsson


sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2499
Straumnes ÍS 240 2,8 1 2,8 Lína Suðureyri
2 7413
Auður HU 94 2,4 2 1,4 Lína Skagaströnd
3 7159
Gulltoppur II EA 229 2,2 2 1,1 Lína Akureyri
4 2588
Þorbjörg ÞH 25 1,5 1 1,5 Handfæri Raufarhöfn
5 7335
Tóti NS 36 1,3 1 1,3 Handfæri Vopnafjörður
6 2147
Natalia NS 90 1,2 1 1,2 Handfæri Bakkafjörður
7 7433
Sindri BA 24 1,2 1 1,2 Lína Patreksfjörður
8 1992
Elva Björg SI 84 1,1 2 0,6 Handfæri Siglufjörður
9 2461
Kristín ÞH 15 1,1 1 1,1 Handfæri Raufarhöfn
10 6931
Þröstur ÓF 42 0,7 2 0,4 Handfæri Ólafsfjörður
11 2834
Hrappur GK 6 0,5 1 0,5 Handfæri Grindavík
12 6783
Blíðfari HU 52 0,4 1 0,4 Handfæri Skagaströnd
13 7185
Aggi SI 8 0,4 1 0,4 Handfæri Siglufjörður
14 6919
Sigrún EA 52 0,4 1 0,4 Handfæri Grímsey
15 6548
Þura AK 79 0,3 1 0,3 Lína Akranes
16 7427
Fengsæll HU 56 0,1 1 0,1 Handfæri Skagaströnd
17 2818
þórdís GK 68 0,1 1 0,1 Handfæri Grindavík
18 7104
Már SU 145 0,0 1 0,0 Handfæri Djúpivogur