Bátar að 8 bt í nóv.nr.5,,2017

Listi númer 5.


Það lá ljós fyrir allan nóvember að áhöfnin á Straumnesi ÍS myndi verða aflahæstir í nóvember og það var ekkert að breytast á þessum lokalista

Auður HU sem hafði verið í öðru sætinu allan nóvember missti það sæti til Birtu SH sem átti ansi fínan endasprett.

Eins og sést á listanum þá var afar fáir bátar í þessum stærðarflokki sem voru að róa , enn þeir voru einungis 41


Straumnes ÍS mynd Suðureyrarhöfn


sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2499
Straumnes ÍS 240 22,6 8 3,0 Lína Suðureyri
2 7420
Birta SH 203 14,9 6 3,5 Lína, Handfæri Grundarfjörður
3 7413
Auður HU 94 12,5 7 4,0 Lína Skagaströnd
4 2189
Ásmundur SK 123 9,4 5 2,6 Lína Hofsós
5 2419
Rán SH 307 8,9 4 3,8 Lína Arnarstapi
6 6919
Sigrún EA 52 5,8 10 1,2 Handfæri Grímsey
7 2671
Ásþór RE 395 5,7 6 1,4 Lína Reykjavík
8 7433
Sindri BA 24 5,1 3 2,1 Lína Patreksfjörður
9 7159
Gulltoppur II EA 229 5,0 4 1,4 Lína Akureyri
10 2588
Þorbjörg ÞH 25 4,0 3 1,5 Handfæri Raufarhöfn
11 1540
Dögg SU 229 3,4 2 1,8 Lína Eskifjörður
12 1991
Mummi ST 8 2,9 3 1,2 Lína Drangsnes
13 2147
Natalia NS 90 2,3 2 1,2 Handfæri Bakkafjörður
14 2620
Jaki EA 15 2,3 4 0,9 Handfæri Dalvík
15 6931
Þröstur ÓF 42 2,0 7 0,4 Handfæri Ólafsfjörður
16 7463
Líf GK 67 2,0 2 1,2 Lína Sandgerði
17 2358
Guðborg NS 336 1,9 1 1,9 Lína Vopnafjörður
18 2461
Kristín ÞH 15 1,9 2 1,1 Handfæri Raufarhöfn
19 7185
Aggi SI 8 1,5 5 0,4 Handfæri Siglufjörður
20 7124
Dögg EA 236 1,4 3 0,5 Lína Akureyri
21 6838
Ásdís ÓF 250 1,4 2 0,7 Handfæri Siglufjörður
22 7335
Tóti NS 36 1,3 1 1,3 Handfæri Vopnafjörður
23 7427
Fengsæll HU 56 1,1 2 1,0 Lína, Handfæri Skagaströnd
24 7175
Valur ST 30 1,1 2 0,6 Handfæri Drangsnes
25 1992
Elva Björg SI 84 1,1 2 0,6 Handfæri Siglufjörður
26 7147
Sigrún ÍS 37 1,1 2 0,7 Handfæri Bolungarvík
27 2612
Björn Jónsson ÞH 345 1,0 1 1,0 Handfæri Raufarhöfn
28 6548
Þura AK 79 0,8 2 0,6 Lína Akranes
29 6934
Smári ÍS 144 0,8 1 0,8 Handfæri Bolungarvík
30 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 0,7 2 0,5 Handfæri Bolungarvík
31 6830
Már SK 90 0,7 1 0,7 Handfæri Sauðárkrókur
32 6563
Vinur SK 22 0,7 1 0,7 Handfæri Sauðárkrókur
33 5668
Tjaldur BA 68 0,6 1 0,6 Handfæri Brjánslækur
34 2834
Hrappur GK 6 0,5 1 0,5 Handfæri Grindavík
35 2209
Björgvin SI 108 0,5 1 0,5 Handfæri Hafnarfjörður
36 7737
Jóa II SH 275 0,4 3 0,3 Handfæri Rif
37 6230
Blíðfari ÍS 888 0,4 1 0,4 Handfæri Suðureyri
38 6783
Blíðfari HU 52 0,4 1 0,4 Handfæri Skagaströnd
39 6975
Dísa HU 91 0,3 1 0,3 Handfæri Skagaströnd
40 7366
Sæstjarnan BA 40 0,1 1 0,1 Handfæri Grundarfjörður
41 2818
þórdís GK 68 0,1 1 0,1 Handfæri Grindavík