Bátar að 8 Bt í okt.nr.4..2017

Listi númer 4.


Ekki mikið um landanir á þennan lista,

Þessi listi skrifast ekki alveg sem lokalistinn.   það gætu komið meiri tölur inn.  enn  held þó að efstu 3 sætin verði svona eins og þau eru núna.

Eins og sést þá er ekki mikll aflli núna hjá þessum bátum aflahæsti báturinn einungis með um 17 tonn og er það Straumnes IS .

Á þennan lista þá voru mjög fái bátar sem náðu yfir einu tonni á listann,

Þorbjörg ÞH var með 1,9 tonn í einni löndun

Dísa HU 1,5 tonn í 1

Auður HU 957 kíló

Elva Björg SI 2,4 tonní 2 og var báturinn aflahæstur á listann,


Elva björg SI Mynd Guðmundur Gauti SVeinsson



sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2499 1 Straumnes ÍS 240 16,8 8 3,3 Lína Suðureyri, Ísafjörður
2 7366 2 Sæstjarnan BA 40 16,3 12 2,3 Handfæri Grundarfjörður, Patreksfjörður
3 2189 3 Ásmundur SK 123 15,4 7 3,4 Lína Hofsós
4 2588 4 Þorbjörg ÞH 25 14,4 11 2,0 Handfæri Bakkafjörður, Grímsey, Dalvík, Raufarhöfn
5 6975 7 Dísa HU 91 12,7 11 2,0 Handfæri, Lína Skagaströnd
6 7420 5 Birta SH 203 11,7 9 2,0 Handfæri Grundarfjörður
7 6919 6 Sigrún EA 52 11,4 15 1,6 Handfæri Dalvík, Grímsey
8 2419 8 Rán SH 307 11,1 11 1,8 Lína Ólafsvík, Arnarstapi
9 7413 9 Auður HU 94 10,9 8 2,2 Lína Skagaströnd
10 1992 12 Elva Björg SI 84 10,8 12 1,7 Handfæri Siglufjörður
11 2147 10 Natalia NS 90 9,1 7 2,2 Handfæri Bakkafjörður
12 2104 11 Þorgrímur SK 27 8,8 3 3,1 Lína Hofsós
13 7417 13 Jói ÍS 10 7,6 8 1,2 Handfæri Bolungarvík, Ísafjörður
14 7159 14 Gulltoppur II EA 229 7,4 6 1,8 Lína Akureyri, Dalvík
15 6830 15 Már SK 90 7,0 8 1,3 Handfæri Sauðárkrókur
16 2461 20 Kristín ÞH 15 6,9 5 1,7 Handfæri Bakkafjörður, Raufarhöfn
17 7031 16 Glaumur NS 101 6,8 12 1,0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
18 1808 19 Jóhanna EA 31 6,3 8 1,8 Net Akureyri
19 2620 21 Jaki EA 15 6,0 10 1,4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
20 2818 17 þórdís GK 68 5,9 9 1,1 Handfæri Grindavík
21 7104 25 Már SU 145 5,9 10 1,2 Handfæri Djúpivogur
22 7727 18 Hjörtur Stapi ÍS 124 5,8 6 1,5 Handfæri Bolungarvík
23 7097 22 Maggi Jóns HU 70 5,1 3 2,5 Handfæri Skagaströnd
24 2819 23 Sæfari GK 89 4,7 8 0,9 Handfæri Grindavík
25 7427 24 Fengsæll HU 56 4,6 5 1,7 Lína, Handfæri Skagaströnd
26 6754 26 Anna ÓF 83 4,3 7 0,9 Handfæri Siglufjörður
27 2185 27 Júlía Blíða SI 173 4,2 5 1,1 Handfæri Siglufjörður
28 2328 28 Manni ÞH 88 4,1 7 1,1 Hörpudiskplógur/Scallop dr. Þórshöfn
29 7303 30 Sandvíkingur NK 41 4,1 7 1,0 Handfæri Neskaupstaður
30 7064 43 Hafbjörg NS 1 4,0 6 1,0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
31 6838 39 Ásdís ÓF 250 4,0 7 1,1 Handfæri Siglufjörður
32 7737
Jóa II SH 275 3,8 10 0,6 Handfæri Rif
33 7185
Aggi SI 8 3,8 9 0,8 Handfæri Siglufjörður
34 6934
Smári ÍS 144 3,7 5 0,9 Handfæri Bolungarvík
35 6771
Unna ÍS 72 3,6 4 1,7 Handfæri Súðavík
36 2358
Guðborg NS 336 3,6 3 1,4 Handfæri Bakkafjörður
37 1540
Dögg SU 229 3,6 3 1,3 Lína Eskifjörður
38 7694
Nykur SU 999 3,6 5 0,9 Handfæri Djúpivogur
39 2416
Bjarni G BA 66 3,2 4 1,4 Handfæri Patreksfjörður
40 1861
Haförn I SU 42 3,2 2 1,8 Net Mjóifjörður - 1
41 7084
Magga SU 26 3,2 7 0,7 Handfæri Djúpivogur
42 2824
Skarphéðinn SU 3 3,2 6 0,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
43 6931
Þröstur ÓF 42 3,1 9 0,6 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður
44 7074
Skjótanes NS 66 3,1 6 1,0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
45 7053
Bessa SH 175 3,1 8 0,6 Handfæri Rif
46 6662
Litli Tindur SU 508 3,1 6 0,7 Net Fáskrúðsfjörður
47 6783
Blíðfari HU 52 3,0 5 1,1 Handfæri Skagaströnd
48 2209
Björgvin SI 108 2,9 5 1,1 Handfæri Hafnarfjörður, Patreksfjörður
49 7433
Sindri BA 24 2,9 5 0,9 Handfæri Patreksfjörður
50 7410
Þröstur SH 19 2,8 5 0,7 Handfæri Grundarfjörður
51 6857
Sæfari BA 110 2,8 4 1,4 Handfæri Patreksfjörður
52 2834
Hrappur GK 6 2,6 5 0,8 Handfæri Grindavík
53 7124
Dögg EA 236 2,5 4 0,9 Lína Akureyri
54 7501
Þórdís ÍS 69 2,5 2 1,6 Handfæri Bolungarvík, Suðureyri
55 6209
Jón Kristinn SI 52 2,2 3 0,9 Handfæri Siglufjörður
56 7147
Sigrún ÍS 37 2,2 2 1,3 Handfæri Bolungarvík
57 2612
Björn Jónsson ÞH 345 2,2 3 1,0 Handfæri Raufarhöfn
58 6725
Anna SI 6 2,1 4 0,7 Handfæri Siglufjörður
59 7335
Tóti NS 36 2,0 3 1,0 Handfæri Bakkafjörður
60 1836
Sveinbjörg ÁR 49 2,0 5 0,6 Handfæri Þorlákshöfn
61 2671
Ásþór RE 395 1,8 3 0,9 Lína, Handfæri Reykjavík, Flateyri
62 7309
Nói ÓF 19 1,8 3 0,7 Handfæri Siglufjörður
63 7389
Már ÓF 50 1,7 4 0,8 Handfæri Ólafsfjörður
64 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 1,6 7 0,5 Handfæri Þingeyri, Ísafjörður, Suðureyri
65 7463
Líf GK 67 1,5 4 0,6 Handfæri Sandgerði
66 6563
Vinur SK 22 1,5 2 0,9 Handfæri Sauðárkrókur
67 7317
Völusteinn ST 37 1,5 2 1,1 Handfæri Hólmavík
68 7051
Nonni ÍS 143 1,4 1 1,4 Handfæri Súðavík
69 7095
Ósk EA 17 1,4 2 0,9 Handfæri Dalvík
70 5668
Tjaldur BA 68 1,4 2 0,7 Handfæri Brjánslækur