Botnvarpa í ágúst,2015

Listi númer 2,


Lokalistinn

Ansi góður mánuður.  Helga María AK og Ottó N Þorláksson RE með ansi mikla yfirburði yfir togara

Helga María AK með 183 tonn  í túr að meðaltali
Ottó N Þorláksson RE með 172 tonn í túr að meðatali

Bergey VE var hæstur trollbátanna 

Skinney SF hæstur humarbátanna og er þá verið að tala um humar og fisk saman
Múlaberg SI hæstur rækjuskipanna enn þá er verið að tala um rækju og fisk saman


Helga María AK Mynd Jóhann Ragnarsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1868
Helga María AK 16 915,6 5 204,3 Botnvarpa Reykjavík
2 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 859,0 5 177,7 Botnvarpa Reykjavík
3 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 613,8 4 160,0 Botnvarpa Reykjavík
4 1274
Páll Pálsson ÍS 102 585,8 7 102,0 Botnvarpa Ísafjörður
5 1395
Kaldbakur EA 1 584,5 6 130,1 Botnvarpa Akureyri, Hafnarfjörður, Dalvík
6 1476
Björgúlfur EA 312 572,7 5 149,8 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
7 1509
Ásbjörn RE 50 566,1 4 154,9 Botnvarpa Reykjavík
8 1277
Ljósafell SU 70 548,0 6 116,1 Botnvarpa Grundarfjörður, Ísafjörður
9 2747
Gullberg VE 292 546,9 8 100,3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 1661
Gullver NS 12 486,1 5 116,6 Botnvarpa Seyðisfjörður
11 2744
Bergey VE 544 397,2 5 88,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 1833
Málmey SK 1 395,7 2 213,5 Botnvarpa Sauðárkrókur
13 2740
Vörður EA 748 377,2 6 74,9 Botnvarpa Grindavík
14 1278
Bjartur NK 121 358,3 4 114,9 Botnvarpa Neskaupstaður, Ísafjörður, Akureyri
15 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 327,6 3 123,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 1937
Björgvin EA 311 326,5 5 103,3 Botnvarpa Hafnarfjörður, Akureyri
17 2433
Frosti ÞH 229 320,9 5 68,4 Botnvarpa Reykjavík, Grundarfjörður, Ísafjörður
18 2444
Vestmannaey VE 444 288,1 5 80,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 1451
Stefnir ÍS 28 276,4 4 96,9 Botnvarpa Reykjavík, Grundarfjörður
20 2749
Áskell EA 749 248,4 5 68,3 Botnvarpa Grundarfjörður, Grindavík
21 2020
Suðurey ÞH 9 246,2 3 84,7 Botnvarpa Þórshöfn, Vestmannaeyjar, Eskifjörður
22 2758
Dala-Rafn VE 508 233,7 4 83,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
23 2677
Bergur VE 44 229,8 4 69,7 Botnvarpa Þorlákshöfn, Ísafjörður, Grundarfjörður
24 2685
Hringur SH 153 215,6 3 76,2 Botnvarpa Grundarfjörður
25 1281
Múlaberg SI 22 171,4 5 44,8 Rækjuvarpa Siglufjörður
26 2732
Skinney SF 20 152,8 8 32,0 Humarvarpa Grindavík, Reykjavík
27 2017
Helgi SH 135 141,2 3 49,4 Botnvarpa Grundarfjörður
28 2731
Þórir SF 77 137,7 6 25,6 Humarvarpa Grindavík, Reykjavík
29 1645
Jón á Hofi ÁR 42 121,1 6 28,1 Humarvarpa Þorlákshöfn
30 182
Vestri BA 63 117,0 6 31,7 Rækjuvarpa Dalvík, Skagaströnd
31 1752
Brynjólfur VE 3 113,6 5 26,1 Humarvarpa Vestmannaeyjar
32 2773
Fróði II ÁR 38 110,9 6 28,0 Humarvarpa Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
33 2048
Drangavík VE 80 108,9 5 30,4 Humarvarpa Vestmannaeyjar
34 1019
Sigurborg SH 12 102,1 4 34,6 Rækjuvarpa Siglufjörður
35 1472
Klakkur SK 5 91,5 1 91,5 Botnvarpa Sauðárkrókur
36 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 90,2 2 46,0 Rækjuvarpa Siglufjörður
37 2025
Bylgja VE 75 64,7 1 64,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
38 78
Ísborg ÍS 250 62,5 4 16,6 Rækjuvarpa Dalvík, Ísafjörður
39 173
Sigurður Ólafsson SF 44 51,8 5 19,3 Humarvarpa Hornafjörður
40 1056
Arnar ÁR 55 51,3 6 14,8 Humarvarpa Þorlákshöfn