Botnvarpa í Febrúar. nr 1, 2017
Listi númer 1.
Verkfall búið að leystast og þá er hægt að ræsa þennan lista.
og strax komnar aflatölur inn,
Vestmannaey VE með 66 tonn eftir sirka 2 daga á veiðum,

Vestmannaey VE mynd Guðmundur Alfreðsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Vestmannaey VE 444 | 65.9 | 1 | 65.9 | Vestmannaeyjar |
2 | 3 | Jón á Hofi ÁR 42 | 19.2 | 1 | 19.2 | Þorlákshöfn |
3 | 2 | Gullberg VE 292 | 13.6 | 1 | 13.6 | Vestmannaeyjar |
4 | 4 | Vestri BA 63 | 0.8 | 1 | 0.8 | Patreksfjörður |