Botnvarpa í febrúar.nr.2, 2017

Listi númer 2.


Þetta mjakast.  núna eru tveir togarar komnir með löndun inn miðað við fulla löndun,  Málmey SK og Ásbjörn RE.  aðrir togarar eru neðar á listanum enn það er hluti afla og á þá eftir að birta restina af viðkomnndi túr.

Sömuleiðis eru nokkrir 4 mílna togarar komnir með afla.  t.d Þórunn Sveinsdóttir VE og Gullberg VE.

Vestmannaey VE að fiska vel og var með 45 tonn eftir aðeins einn dag á veiðum.


Ásbjörn RE mynd Sigurður Bergþórsson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Málmey SK 1 144.5 1 144.5 Sauðárkrókur
2
Vestmannaey VE 444 127.3 2 82.2 Vestmannaeyjar
3
Ásbjörn RE 50 126.1 1 126.1 Reykjavík
4
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 107.4 1 107.4 Vestmannaeyjar
5
Gullberg VE 292 73.8 1 73.8 Vestmannaeyjar
6
Drangavík VE 80 52.2 1 52.2 Vestmannaeyjar
7
Jón á Hofi ÁR 42 49.8 1 49.8 Þorlákshöfn
8
Hringur SH 153 47.2 1 47.2 Grundarfjörður
9
Vörður EA 748 42.1 1 42.1 Grundarfjörður
10
Bergey VE 544 34.2 1 34.2 Vestmannaeyjar
11
Vestri BA 63 30.8 2 30.7 Patreksfjörður
12
Helgi SH 135 24.8 1 24.8 Grundarfjörður
13
Snæfell EA 310 18.7 1 18.7 Akureyri
14
Björgúlfur EA 312 11.0 1 11.0 Dalvík
15
Páll Pálsson ÍS 102 8.7 1 8.7 Ísafjörður
16
Barði NK 120 7.3 1 7.3 Neskaupstaður