Botnvarpa í júlí,2015

Listi númer 4.


Helga María AK endaði hæstur og átti einn fullfermistúr eða 203 tonn,

Ottó N Þorláksson RE kom þar á eftir og átti líka ansi góðan túr eða 190 tonn,

Góður mánuður hjá Þórunni SVeinsdóttir VE.  tæplega 700 tonna afli og mest 131 tonn,





Mynd Gísli Reynisson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 1868
Helga María AK 16 845,1 5 203,2 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
2 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 690,4 4 189,5 Botnvarpa Reykjavík
3 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 672,8 7 130,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2744
Bergey VE 544 584,9 10 90,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
5 1509
Ásbjörn RE 50 565,8 4 153,6 Botnvarpa Reykjavík
6 2444
Vestmannaey VE 444 506,6 10 78,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 1277
Ljósafell SU 70 474,1 8 114,1 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Ísafjörður
8 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 460,0 4 150,1 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
9 1274
Páll Pálsson ÍS 102 445,4 6 83,1 Botnvarpa Ísafjörður
10 2020
Suðurey ÞH 9 407,0 5 85,5 Botnvarpa Þórshöfn, Vestmannaeyjar
11 2747
Gullberg VE 292 404,2 6 90,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 1275
Jón Vídalín VE 82 362,3 4 102,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 1833
Málmey SK 1 327,7 2 178,3 Botnvarpa Sauðárkrókur
14 2677
Bergur VE 44 319,6 6 77,7 Botnvarpa Grundarfjörður, Þorlákshöfn, Ísafjörður
15 1395
Kaldbakur EA 1 298,0 3 128,6 Botnvarpa Dalvík, Akureyri, Þorlákshöfn
16 1278
Bjartur NK 121 233,4 2 131,2 Botnvarpa Dalvík
17 1476
Björgúlfur EA 312 216,9 2 135,3 Botnvarpa Grundarfjörður, Akureyri
18 1472
Klakkur SK 5 205,3 2 105,6 Botnvarpa Sauðárkrókur
19 2048
Drangavík VE 80 203,3 6 41,6 Humarvarpa Vestmannaeyjar
20 2758
Dala-Rafn VE 508 187,9 3 76,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
21 2731
Þórir SF 77 180,0 7 35,8 Humarvarpa Grindavík
22 1451
Stefnir ÍS 28 179,5 2 92,9 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
23 1752
Brynjólfur VE 3 173,0 7 40,0 Humarvarpa Vestmannaeyjar
24 1937
Björgvin EA 311 163,7 2 163,2 Botnvarpa Dalvík
25 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 151,4 3 54,2 Rækjuvarpa Siglufjörður
26 2732
Skinney SF 20 148,5 6 41,9 Humarvarpa Grindavík, Hornafjörður
27 2685
Hringur SH 153 146,1 2 77,0 Botnvarpa Grundarfjörður
28 1645
Jón á Hofi ÁR 42 136,5 7 27,1 Humarvarpa Þorlákshöfn
29 2773
Fróði II ÁR 38 122,8 7 24,5 Humarvarpa Þorlákshöfn
30 1281
Múlaberg SI 22 113,2 3 43,0 Rækjuvarpa Siglufjörður
31 182
Vestri BA 63 110,6 5 34,8 Rækjuvarpa Dalvík, Skagaströnd, Ísafjörður
32 1019
Sigurborg SH 12 109,5 4 31,2 Rækjuvarpa Siglufjörður
33 1905
Berglín GK 300 105,3 3 38,7 Rækjuvarpa Siglufjörður
34 1014
Ársæll ÁR 66 99,9 7 23,5 Humarvarpa Þorlákshöfn
35 2017
Helgi SH 135 97,2 2 50,6 Botnvarpa Grundarfjörður
36 1084
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 85,4 7 16,0 Humarvarpa Þorlákshöfn
37 2025
Bylgja VE 75 76,0 1 76,0 Botnvarpa Sandgerði
38 1043
Jóhanna ÁR 206 72,0 7 14,9 Humarvarpa Þorlákshöfn
39 2740
Vörður EA 748 68,0 1 68,0 Botnvarpa Grindavík
40 1056
Arnar ÁR 55 67,6 7 12,3 Humarvarpa Þorlákshöfn