Botnvarpa í Maí,2015

Listi númer 6.


Lokalistinn,


Já sá gamli Ásbjörn RE byrjaði maí á toppnum og alla 6 listanna þá hélt hann toppsætinu,


Steinunn SF með ansi góðan mánuð.  vermir annað sætið 

Reyndar var Vestmannaey VE líka með góðan afla

Ásbjörn RE Mynd Guðmundur St Valdimarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1

Ásbjörn RE 50 892,2 6 159,5 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
2

Steinunn SF 10 696,8 10 78,2 Botnvarpa Hornafjörður, Þorlákshöfn, Grindavík, Reykjavík
3

Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 643,2 5 159,5 Botnvarpa Reykjavík
4

Ottó N Þorláksson RE 203 642,7 4 182,5 Botnvarpa Reykjavík
5

Helga María AK 16 630,4 4 169,2 Botnvarpa Reykjavík
6

Þórunn Sveinsdóttir VE 401 600,9 6 122,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7

Bjartur NK 121 553,5 7 112,4 Botnvarpa Neskaupstaður
8

Vestmannaey VE 444 523,3 8 86,7 Botnvarpa Eskifjörður, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
9

Málmey SK 1 434,5 4 192,7 Botnvarpa Sauðárkrókur
10

Gullberg VE 292 417,8 5 89,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11

Dala-Rafn VE 508 416,6 6 90,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12

Gullver NS 12 412,5 4 117,9 Botnvarpa Seyðisfjörður
13

Björgvin EA 311 403,1 3 153,9 Botnvarpa Dalvík
14

Áskell EA 749 394,8 6 69,6 Botnvarpa Grindavík
15

Klakkur SK 5 381,4 4 114,5 Botnvarpa Sauðárkrókur
16

Bergur VE 44 379,7 6 75,5 Botnvarpa Þorlákshöfn, Reykjavík, Grindavík
17

Ljósafell SU 70 363,0 5 110,7 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
18

Jón Vídalín VE 82 353,3 4 97,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19

Vörður EA 748 308,1 4 81,4 Botnvarpa Grindavík
20

Skinney SF 20 272,7 8 50,5 Humarvarpa Grindavík, Hornafjörður
21

Björgúlfur EA 312 272,4 2 149,2 Botnvarpa Dalvík
22

Jón á Hofi ÁR 42 262,3 6 54,7 Humarvarpa Þorlákshöfn
23

Suðurey ÞH 9 259,4 4 79,9 Botnvarpa Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
24

Kaldbakur EA 1 257,3 2 131,2 Botnvarpa Akureyri
25

Páll Pálsson ÍS 102 240,6 4 81,9 Botnvarpa Ísafjörður
26

Frár VE 78 240,5 5 55,5 Botnvarpa Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
27

Þórir SF 77 238,8 7 54,8 Humarvarpa Hornafjörður
28

Helgi SH 135 232,7 5 56,2 Botnvarpa Grundarfjörður
29

Drangavík VE 80 229,3 6 48,8 Humarvarpa Vestmannaeyjar
30

Fróði II ÁR 38 222,7 7 45,0 Humarvarpa Þorlákshöfn
31

Stefnir ÍS 28 219,2 4 87,0 Botnvarpa Ísafjörður, Suðureyri
32

Hringur SH 153 216,4 4 78,2 Botnvarpa Grundarfjörður
33

Sóley Sigurjóns GK 200 174,7 5 49,3 Rækjuvarpa Grundarfjörður, Siglufjörður
34

Brynjólfur VE 3 174,1 5 48,6 Humarvarpa Vestmannaeyjar
35

Bergey VE 544 168,0 3 84,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
36

Ársæll ÁR 66 134,2 7 27,3 Humarvarpa Þorlákshöfn
37

Múlaberg SI 22 129,2 4 41,0 Rækjuvarpa Siglufjörður
38

Berglín GK 300 124,7 4 36,8 Rækjuvarpa Grundarfjörður, Siglufjörður
39

Frosti ÞH 229 121,8 5 44,2 Rækjuvarpa Siglufjörður
40

Sigurður Ólafsson SF 44 114,1 7 24,6 Humarvarpa Hornafjörður