Botnvarpa í maí.2016

Listi númer 6.


Lokalistinn


Þvílíkur endasprettur hjá þeim mönnum sem um borð í Björgvini EA eru. 

þeir náður að koma með 164 tonn í land í seinsta túrnum sínuim og það á aðeins tæðum 4 dögum eða í kringum 40 tonn á dag,

ÞEssi afli er með því mesta sem að Björgvin EA hefur komið með að landi á einu mánuði,

Björgúlfur EA hinn togarinn í Dalvík varð annar 

Athygli vekur að 12 togarar náðu yfir 600 tonnin og í þeim hópi þá var Bergey VE sem varð hæstur trollbátanna,


Björgvin EA mynd Guðmundur St valdimarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1937
Björgvin EA 311 965,0 6 164,8 Botnvarpa Dalvík
2 1476
Björgúlfur EA 312 770,0 6 141,2 Botnvarpa Dalvík
3 1833
Málmey SK 1 740,9 4 220,0 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 736,9 6 145,6 Botnvarpa Reykjavík
5 1509
Ásbjörn RE 50 714,9 5 158,1 Botnvarpa Reykjavík
6 1472
Klakkur SK 5 645,4 5 148,5 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 1395
Kaldbakur EA 1 642,6 5 166,3 Botnvarpa Hafnarfjörður
8 1278
Bjartur NK 121 632,4 6 117,8 Botnvarpa Neskaupstaður, Ísafjörður, Akureyri, Dalvík
9 1277
Ljósafell SU 70 631,3 6 120,2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
10 1868
Helga María AK 16 616,5 4 205,3 Botnvarpa Reykjavík
11 2744
Bergey VE 544 609,4 8 89,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 605,2 7 109,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 2747
Gullberg VE 292 567,0 7 96,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Ísafjörður
14 2449
Steinunn SF 10 547,6 8 72,0 Botnvarpa Þorlákshöfn, Reykjavík
15 1579
Gnúpur GK 11 536,2 1 536,2 Botnvarpa Grindavík
16 1661
Gullver NS 12 534,6 5 123,5 Botnvarpa Seyðisfjörður
17 2919
Sirrý ÍS 36 517,2 8 78,0 Botnvarpa Bolungarvík
18 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 457,7 3 179,5 Botnvarpa Reykjavík
19 2740
Vörður EA 748 440,9 6 77,5 Botnvarpa Grindavík
20 2677
Bergur VE 44 430,3 6 78,1 Botnvarpa Reykjavík, Þorlákshöfn
21 2444
Vestmannaey VE 444 408,2 6 83,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
22 1274
Páll Pálsson ÍS 102 397,0 5 114,9 Botnvarpa Ísafjörður
23 2020
Suðurey ÞH 9 379,7 6 78,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
24 2749
Áskell EA 749 323,6 5 69,5 Botnvarpa Grindavík
25 1451
Stefnir ÍS 28 307,9 4 112,3 Botnvarpa Ísafjörður
26 2685
Hringur SH 153 293,5 4 74,7 Botnvarpa Grundarfjörður
27 2758
Dala-Rafn VE 508 292,4 5 72,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
28 1752
Brynjólfur VE 3 258,2 7 44,6 Humarvarpa Vestmannaeyjar
29 2732
Skinney SF 20 239,8 7 51,7 Humarvarpa Hornafjörður
30 2433
Frosti ÞH 229 212,8 4 60,8 Botnvarpa Þorlákshöfn, Reykjavík
31 2017
Helgi SH 135 205,0 4 53,4 Botnvarpa Grundarfjörður
32 2731
Þórir SF 77 190,3 6 45,8 Humarvarpa Hornafjörður
33 2773
Fróði II ÁR 38 183,9 7 45,3 Humarvarpa Hornafjörður, Þorlákshöfn
34 2040
Þinganes ÁR 25 181,1 9 31,6 Humarvarpa Hornafjörður
35 1645
Jón á Hofi ÁR 42 164,6 5 54,3 Humarvarpa Þorlákshöfn
36 2048
Drangavík VE 80 158,5 5 40,1 Humarvarpa Vestmannaeyjar
37 1084
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 130,7 7 32,4 Humarvarpa Þorlákshöfn, Hornafjörður
38 2870
Anna EA 305 130,3 1 130,3 Botnvarpa Akureyri
39 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 118,1 1 118,1 Botnvarpa Keflavík
40 173
Sigurður Ólafsson SF 44 111,4 8 22,8 Humarvarpa Hornafjörður