Botnvarpa í nóvember.1,,2016

Listi númer 1,


Ræsum nóvember eftir ansi skemmtilegan október.  fín byrjun hjá systurskipunum .  og neðst þá má sjá smá skammta af afla t.d af Sirrý ÍS, Björgúlfi EA og toppskipinu Björgvin EA.

Björgvin EA byrjar í sæti númer 32... hvað ná þeir hátt í nóvember??

nýr togari í sæti númer 8

Barði NK


Barði Nk Mynd Guðlaugur B


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1868
Helga María AK 16 170.3 1 170.3 Botnvarpa Reykjavík
2 1833
Málmey SK 1 161.8 1 161.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
3 1395
Kaldbakur EA 1 149.3 2 149.3 Botnvarpa Akureyri
4 1509
Ásbjörn RE 50 144.8 1 144.8 Botnvarpa Reykjavík
5 1472
Klakkur SK 5 139.9 1 139.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
6 1351
Snæfell EA 310 133.1 1 133.1 Botnvarpa Akureyri
7 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 112.6 1 112.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
8 1976
Barði NK 120 105.3 1 105.3 Botnvarpa Neskaupstaður
9 1905
Berglín GK 300 89.9 2 89.9 Botnvarpa Eskifjörður
10 1451
Stefnir ÍS 28 84.9 1 84.9 Botnvarpa Ísafjörður
11 2685
Hringur SH 153 72.2 1 72.2 Botnvarpa Grundarfjörður
12 1661
Gullver NS 12 63.4 1 63.4 Botnvarpa Seyðisfjörður
13 2744
Bergey VE 544 62.0 1 62.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2677
Bergur VE 44 58.8 2 58.8 Botnvarpa Ísafjörður
15 2758
Dala-Rafn VE 508 58.1 1 58.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 1595
Frár VE 78 52.9 1 52.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 2444
Vestmannaey VE 444 50.0 1 50.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2449
Steinunn SF 10 48.2 2 48.2 Botnvarpa Grundarfjörður
19 1629
Farsæll SH 30 44.0 2 44.0 Botnvarpa Grundarfjörður
20 1274
Páll Pálsson ÍS 102 38.4 1 38.4 Botnvarpa Ísafjörður
21 2747
Gullberg VE 292 36.3 1 36.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
22 182
Vestri BA 63 30.1 2 29.4 Botnvarpa Patreksfjörður
23 2040
Þinganes ÁR 25 24.5 1 24.5 Botnvarpa Hornafjörður
24 2740
Vörður EA 748 17.6 1 17.6 Botnvarpa Grundarfjörður
25 2773
Fróði II ÁR 38 17.4 1 17.4 Humarvarpa Hornafjörður
26 2025
Bylgja VE 75 16.9 1 16.9 Botnvarpa Reykjavík
27 173
Sigurður Ólafsson SF 44 16.0 1 16.0 Botnvarpa Hornafjörður
28 2433
Frosti ÞH 229 10.8 1 10.8 Botnvarpa Ísafjörður
29 2732
Skinney SF 20 7.8 1 7.8 Botnvarpa Hornafjörður
30 2731
Þórir SF 77 7.7 1 7.7 Botnvarpa Hornafjörður
31 1476
Björgúlfur EA 312 7.5 1 7.5 Botnvarpa Dalvík
32 1937
Björgvin EA 311 5.3 1 5.3 Botnvarpa Dalvík
33 2048
Drangavík VE 80 0.8 1 0.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
34 2919
Sirrý ÍS 36 0.3 1 0.3 Botnvarpa Bolungarvík