Botnvarpa í október,2016

Listi númer 2.


Ætlar þessi listi að vera eins og línubátalistinn.  Þar er Jóhanna Gísladóttir GK að stinga af og hérna er það Málmey SK sem kemur með fullfemri 202 tonn og er kominn með ansi gott forskot á toppnum,

SNæfell EA 164 tonní 1
Björgvin EA 140 tonní 1

STurlaugur H Böðvarsson AK 147 tonn í 1
Ásbjörn RE 144 tn í 1
Klakkur SK 114 tonní 1
Gullver NS 104 tonní 1

Berglín GK hætt á rækjunni og komin austur og landaði þar 113 tonnuim 


Svo er íslenska ríkið komið af stað því Bjarni Sæmundsson RE er búinn að landa á Ísafirði um 17 tonnum af rækju auk fisks.


Bjarni Sæmundsson RE mynd Hreggviður


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1833 1 Málmey SK 1 377.5 2 202.6 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 1351 3 Snæfell EA 310 326.1 3 161.1 Botnvarpa Dalvík
3 1937 2 Björgvin EA 311 302.9 2 163.2 Botnvarpa Dalvík
4 1585 4 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 294.5 2 147.5 Botnvarpa Reykjavík
5 1509 6 Ásbjörn RE 50 277.8 2 143.4 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
6 1472 9 Klakkur SK 5 233.1 2 118.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 1661 8 Gullver NS 12 225.3 2 121.1 Botnvarpa Seyðisfjörður
8 1476 7 Björgúlfur EA 312 213.3 3 122.5 Botnvarpa Dalvík
9 2677 10 Bergur VE 44 186.9 4 68.8 Botnvarpa Ísafjörður
10 1274 13 Páll Pálsson ÍS 102 175.6 4 77.5 Botnvarpa Ísafjörður
11 1905 26 Berglín GK 300 168.0 2 113.1 Botnvarpa Eskifjörður, Siglufjörður
12 2433 22 Frosti ÞH 229 167.0 3 62.3 Botnvarpa Ísafjörður
13 2401 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 160.0 2 96.8 Botnvarpa Grundarfjörður, Vestmannaeyjar
14 1395
Kaldbakur EA 1 156.7 2 114.6 Botnvarpa Akureyri
15 2747 21 Gullberg VE 292 153.2 2 84.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 150.0 2 146.1 Botnvarpa Reykjavík
17 1868
Helga María AK 16 146.8 2 115.9 Botnvarpa Reykjavík
18 2749
Áskell EA 749 136.3 3 64.9 Botnvarpa Keflavík, Ísafjörður
19 1976
Barði NK 120 126.8 2 90.9 Botnvarpa Neskaupstaður
20 1451
Stefnir ÍS 28 124.0 2 91.1 Botnvarpa Ísafjörður
21 2740
Vörður EA 748 123.9 2 64.9 Botnvarpa Keflavík
22 2758
Dala-Rafn VE 508 109.4 2 65.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
23 2919
Sirrý ÍS 36 105.8 2 80.3 Botnvarpa Bolungarvík
24 2017
Helgi SH 135 92.9 2 48.4 Botnvarpa Grundarfjörður
25 1281
Múlaberg SI 22 92.3 2 64.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
26 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 84.0 2 82.9 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður
27 2744
Bergey VE 544 79.8 2 58.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
28 2732
Skinney SF 20 74.9 2 46.0 Botnvarpa Hornafjörður
29 2444
Vestmannaey VE 444 73.9 1 73.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
30 2449
Steinunn SF 10 68.1 1 68.1 Botnvarpa Reykjavík
31 2685
Hringur SH 153 64.9 1 64.9 Botnvarpa Grundarfjörður
32 1277
Ljósafell SU 70 61.2 2 44.4 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
33 1752
Brynjólfur VE 3 51.0 2 33.0 Humarvarpa Vestmannaeyjar
34 182
Vestri BA 63 43.7 2 43.7 Botnvarpa Patreksfjörður
35 2731
Þórir SF 77 41.6 1 41.6 Botnvarpa Hornafjörður
36 2048
Drangavík VE 80 37.5 2 32.5 Humarvarpa Vestmannaeyjar
37 173
Sigurður Ólafsson SF 44 35.5 2 23.8 Botnvarpa Hornafjörður
38 2020
Suðurey ÞH 9 29.7 2 22.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
39 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 24.6 4 7.8 Rækjuvarpa Ísafjörður
40 1645
Jón á Hofi ÁR 42 24.5 2 19.8 Humarvarpa Þorlákshöfn