Botnvarpa í október,2016

Listi númer 3.



Málmey SK ennþá á toppnum og landaði núna 203 tonnum í einni löndun

enn Sturlaugur H Böðvarsson AK gerði sér lítið fyrir og kom með risalöndun eða 176 tonn í land og það gerði  það að verkum að togarinn komst í annað sætið

þessi löndun uppa´176 tonn er nú ein stærsta löndun togarans í ansi langan tíma.  Á árum áður þá var nú ekki óalgengt að STurlaugur H Böðvarsson AK kæmi með vel yfir 200 tonn í löndun 

Björgúlfur EA kom með 230 tonn í 2 löndunum og fór upp um 5 sæti

Ottó N Þorláksson RE með 270 tonn í 2

Berglín GK 221 tonní 2 og var að fiska ansi vel
Kaldbakur EA 196 tonní 1
Gullver NS 111tonní 2


Sturlaugur H Böðvarsson AK Mynd Brynjar ARnarson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1833 1 Málmey SK 1 580.6 3 203.1 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 1585 4 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 470.7 3 176.2 Botnvarpa Reykjavík
3 1476 8 Björgúlfur EA 312 442.9 4 128.2 Botnvarpa Dalvík
4 1578 16 Ottó N Þorláksson RE 203 418.0 3 146.1 Botnvarpa Reykjavík
5 1351 2 Snæfell EA 310 407.0 4 161.1 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
6 1937 3 Björgvin EA 311 399.0 3 163.2 Botnvarpa Dalvík
7 1905 11 Berglín GK 300 389.0 4 120.0 Botnvarpa Sandgerði, Siglufjörður, Eskifjörður
8 1472 6 Klakkur SK 5 353.4 3 120.3 Botnvarpa Sauðárkrókur
9 1395 14 Kaldbakur EA 1 353.0 3 182.4 Botnvarpa Akureyri
10 1509 5 Ásbjörn RE 50 337.1 3 143.4 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
11 1661 7 Gullver NS 12 336.5 4 121.1 Botnvarpa Seyðisfjörður
12 2677 9 Bergur VE 44 322.5 6 68.9 Botnvarpa Ísafjörður
13 2262 26 Sóley Sigurjóns GK 200 309.8 3 123.9 Botnvarpa Keflavík, Siglufjörður, Ísafjörður
14 1274 10 Páll Pálsson ÍS 102 275.9 6 77.5 Botnvarpa Ísafjörður
15 2433 12 Frosti ÞH 229 262.4 5 62.3 Botnvarpa Siglufjörður, Ísafjörður
16 2401 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 253.2 3 122.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
17 2919 23 Sirrý ÍS 36 243.0 4 80.3 Botnvarpa Bolungarvík
18 1868 17 Helga María AK 16 213.4 3 115.9 Botnvarpa Reykjavík
19 1451 20 Stefnir ÍS 28 210.6 3 91.1 Botnvarpa Ísafjörður
20 1976 19 Barði NK 120 206.6 2 115.7 Botnvarpa Neskaupstaður
21 2744 27 Bergey VE 544 206.6 4 69.4 Botnvarpa Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
22 2444 29 Vestmannaey VE 444 205.8 4 73.9 Botnvarpa Eskifjörður, Vestmannaeyjar
23 2740 21 Vörður EA 748 189.8 3 65.9 Botnvarpa Grindavík, Keflavík
24 2758 22 Dala-Rafn VE 508 189.5 3 80.1 Botnvarpa Þórshöfn, Vestmannaeyjar
25 2747 15 Gullberg VE 292 186.2 3 84.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
26 2749
Áskell EA 749 179.3 4 64.9 Botnvarpa Grindavík, Ísafjörður, Keflavík
27 2449
Steinunn SF 10 177.2 4 68.1 Botnvarpa Reykjavík
28 2732
Skinney SF 20 164.7 4 58.9 Botnvarpa Hornafjörður
29 2017
Helgi SH 135 142.3 3 49.4 Botnvarpa Grundarfjörður
30 2731
Þórir SF 77 136.2 3 56.3 Botnvarpa Hornafjörður
31 1281
Múlaberg SI 22 132.3 3 64.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
32 2020
Suðurey ÞH 9 123.5 3 71.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
33 2685
Hringur SH 153 113.4 2 64.9 Botnvarpa Grundarfjörður
34 182
Vestri BA 63 91.1 3 43.7 Botnvarpa Patreksfjörður
35 1277
Ljósafell SU 70 81.4 3 44.4 Botnvarpa Dalvík, Reykjavík, Ísafjörður
36 1595
Frár VE 78 79.9 2 43.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
37 1645
Jón á Hofi ÁR 42 74.7 4 32.2 Humarvarpa Þorlákshöfn
38 1752
Brynjólfur VE 3 74.4 3 33.0 Humarvarpa Vestmannaeyjar
39 2025
Bylgja VE 75 63.2 1 63.2 Botnvarpa Ísafjörður
40 2048
Drangavík VE 80 58.3 2 32.5 Humarvarpa Vestmannaeyjar