Botnvörpungar í Apríl,2015

Lokalistinn.


Jæja síðan er kominn í gang aftur og ráðust bara beint í það að gera upp listanna.  

Ansi góður mánuður hjá gömlu tveimur HB granda skipunum Ásbirni RE og ottó N Þorlákssyni RE.

Steinunn SF sömuleiðis með ansi góðan mánuð, og mest 90 tonn í einni löndun.  hefur verið ansi mikið laust í bátnum í þeirri löndun,


Ottó N Þorláksson RE Mynd Halli Hjálmarsson


SætiSknrÁðurNafnHeildarafliFjöldiMesti afliveiðarfHöfn
1

Ottó N Þorláksson RE 203785,35174,1BotnvarpaReykjavík
2

Ásbjörn RE 50761,25163,7BotnvarpaReykjavík
3

Sturlaugur H Böðvarsson AK 10701,86145,3BotnvarpaReykjavík
4

Steinunn SF 10593,5890,4BotnvarpaÞorlákshöfn, Hornafjörður, Reykjavík
5

Snæfell EA 310574,42291,8BotnvarpaAkureyri
6

Ljósafell SU 70566,47120,2BotnvarpaFáskrúðsfjörður
7

Málmey SK 1548,04150,4BotnvarpaSauðárkrókur
8

Kaldbakur EA 1533,82291,7BotnvarpaAkureyri
9

Vestmannaey VE 444527,2784,0BotnvarpaVestmannaeyjar
10

Jón Vídalín VE 82467,25101,4BotnvarpaVestmannaeyjar
11

Gullberg VE 292443,9592,8BotnvarpaVestmannaeyjar
12

Gullver NS 12437,94120,9BotnvarpaSeyðisfjörður
13

Bergey VE 544420,8683,0BotnvarpaVestmannaeyjar
14

Bjartur NK 121402,15109,4BotnvarpaNeskaupstaður
15

Dala-Rafn VE 508376,2587,8BotnvarpaVestmannaeyjar
16

Björgvin EA 311375,23155,4BotnvarpaDalvík
17

Vörður EA 748357,1577,6BotnvarpaGrindavík
18

Björgúlfur EA 312337,63150,5BotnvarpaDalvík
19

Suðurey ÞH 9334,0575,8BotnvarpaVestmannaeyjar
20

Klakkur SK 5326,63127,7BotnvarpaSauðárkrókur
21

Helga María AK 16326,22194,2BotnvarpaReykjavík
22

Áskell EA 749314,4570,3BotnvarpaKeflavík, Grindavík
23

Drangavík VE 80281,0563,6BotnvarpaVestmannaeyjar
24

Stefnir ÍS 28243,1483,3BotnvarpaÍsafjörður
25

Hringur SH 153231,9467,1BotnvarpaGrundarfjörður
26

Frár VE 78210,5455,5BotnvarpaVestmannaeyjar
27

Þórunn Sveinsdóttir VE 401202,5399,5BotnvarpaVestmannaeyjar
28

Páll Pálsson ÍS 102197,0374,5BotnvarpaÍsafjörður
29

Sóley Sigurjóns GK 200166,5448,5RækjuvarpaSiglufjörður
30

Helgi SH 135140,0351,8BotnvarpaGrundarfjörður
31

Múlaberg SI 22132,6443,6RækjuvarpaSiglufjörður
32

Sigurborg SH 12103,3435,0RækjuvarpaSiglufjörður
33

Skinney SF 2098,5530,2HumarvarpaHornafjörður
34

Fróði II ÁR 3898,4632,4HumarvarpaÞorlákshöfn, Hornafjörður
35

Berglín GK 30096,6433,1RækjuvarpaSiglufjörður
36

Þórir SF 7796,1433,1HumarvarpaHornafjörður
37

Drangavík VE 8073,0325,3HumarvarpaVestmannaeyjar
38

Frosti ÞH 22965,3326,9RækjuvarpaSiglufjörður
39

Vestri BA 6359,1427,4RækjuvarpaSkagaströnd
40

Brynjólfur VE 357,1239,1HumarvarpaVestmannaeyjar