Brottför Kaldbaks EA ,2015
Er staddur á Akureyri núna og fékk vitneskju um að togarinn Kaldbakur EA væri að fara út, og maður rölti niður á bryggju til að mynda.

Búið að bakka.

Bakka út frá bryggju



Og þá er Kaldbakur EA farinn
Myndir Gísli Reynisson