Dragnót í ágúst 2016

Listi númer 5.


Lokalistinn,


jahérna þvílíkur mánuður hjá Ásdísi ÍS og Finnbirni ÍS.  Ásdís ÍS með yfir 400 tonn og Finnbjörn ÍS með tæp 400 tonn,

Hafrún HU líka að fiska vel frá Skagasrönd enn hann náði inná topp 10.

Jón Hákon BA náði sér upp í 8 sætið í sínum fyrsta mánuði á dragnót.  

mokið fyrir vestan hefur dregið nokkra SH báta vestur því Steinun SH oh Esjar SH voru komnir þangað.


Ásdís ÍS mynd vikari.is



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Ásdís ÍS 2 406.1 20 28.7 Bolungarvík
2
Finnbjörn ÍS 68 397.8 20 32.1 Bolungarvík
3
Egill ÍS 77 202.8 18 18.8 Þingeyri
4
Magnús SH 205 120.6 10 18.4 Rif
5
Geir ÞH 150 110.2 12 26.9 Þórshöfn, Djúpivogur, Eskifjörður
6
Steinunn SH 167 98.8 5 37.9 Bolungarvík
7
Eiður ÍS 126 97.1 10 13.1 Flateyri
8
Jón Hákon BA 61 88.8 9 16.8 Patreksfjörður, Bíldudalur
9
Hafrún HU 12 86.8 14 9.2 Skagaströnd
10
Sigurfari GK 138 74.2 10 10.8 Sandgerði
11
Svanur KE 77 71.8 12 8.2 Grindavík, Þorlákshöfn
12
Guðmundur Jensson SH 717 69.1 7 19.8 Ólafsvík
13
Reginn ÁR 228 60.0 12 8.5 Þorlákshöfn
14
Harpa HU 4 59.5 13 8.9 Hvammstangi
15
Esjar SH 75 42.4 3 21.3 Rif, Bolungarvík
16
Sæbjörg EA 184 42.3 13 5.3 Dalvík
17
Grímsey ST 2 40.8 11 5.5 Drangsnes
18
Rifsari SH 70 34.8 2 21.8 Rif
19
Hafborg EA 152 32.6 8 7.5 Grímsey, Dalvík
20
Aðalbjörg RE 5 27.1 4 8.4 Þorlákshöfn, Reykjavík
21
Arnþór GK 20 24.1 4 11.2 Sandgerði
22
Hásteinn ÁR 8 23.6 1 23.6 Vestmannaeyjar
23
Páll Helgi ÍS 142 23.0 4 8.0 Bolungarvík
24
Egill SH 195 22.9 2 11.5 Ólafsvík
25
Sæbjörn ÍS 121 21.8 8 4.1 Bolungarvík, Ísafjörður
26
Aldan ÍS 47 20.6 5 6.0 Flateyri
27
Njáll RE 275 16.6 5 5.0 Sandgerði
28
Örn GK 114 14.1 1 14.1 Þorlákshöfn
30
Jóhanna ÁR 206 9.2 1 9.2 Þorlákshöfn
31
Maggý VE 108 4.3 1 4.3 Vestmannaeyjar
32
Pési ÍS 708 1.6 2 1.2 Ísafjörður