Dragnót í ágúst,2015

Listi númer 6.


Lokalistinn,


merkilegur mánuður 

aðeins tveir bátar náðu yfir 100 tonnin og báðir voru að veiðum á svo til sama stað.  

enn þvílíkur afli hjá Ásdísi ÍS .  fór yfir 300 tonnin núna í ágúst sem er líklegast mesti afli sem að báturinn hefur fengið frá upphafi.  og er þá verið að tala um líka þegar hann hét Valgerður BA.  

Egill ÍS va rmeð 47 tonn í 2 róðrum 


Steinunn SH 25 tonn í 1
Jóhanna ÁR 32 tonn í 2


Ásdís IS Mynd Jón Þorgeir Einarsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 320,1 18 22,1 Bolungarvík
2 2 Egill ÍS 77 167,5 13 21,5 Ísafjörður, Þingeyri
3 3 Þorleifur EA 88 95,7 17 13,7 Sauðárkrókur, Grímsey, Ólafsfjörður, Siglufjörður, Hofsós
4 4 Geir ÞH 150 74,6 9 15,7 Þórshöfn, Vopnafjörður
5 8 Reginn ÁR 228 70,4 14 7,7 Þorlákshöfn
6 5 Markús KE 177 70,4 10 8,8 Þorlákshöfn, Grindavík
7 7 Guðmundur Jensson SH 717 68,7 6 25,6 Ólafsvík, Bolungarvík
8 6 Örn GK 114 67,2 9 15,4 Sandgerði, Hornafjörður
9 10 Steinunn SH 167 64,5 3 38,7 Bolungarvík
10 11 Esjar SH 75 48,0 5 13,9 Bolungarvík, Rif, Patreksfjörður
11 20 Jóhanna ÁR 206 44,5 5 17,0 Þorlákshöfn
12 9 Aðalbjörg RE 5 40,2 4 16,9 Reykjavík, Þorlákshöfn
13 13 Grímsey ST 2 40,0 14 8,3 Drangsnes, Skagaströnd
14 12 Arnþór GK 20 39,2 8 9,2 Sandgerði
15 16 Sigurfari GK 138 29,9 8 9,5 Grindavík, Sandgerði
16 14 Njáll RE 275 29,9 8 4,7 Sandgerði
17 19 Hafborg EA 152 29,2 9 5,6 Grímsey
18 18 Harpa HU 4 28,2 7 7,8 Hvammstangi, Skagaströnd
19 15 Páll Helgi ÍS 142 27,0 5 7,6 Bolungarvík
20 17 Hafrún HU 12 25,9 7 5,6 Skagaströnd
21 24 Rifsari SH 70 18,2 1 18,2 Bolungarvík
22 21 Sæbjörn ÍS 121 6,9 5 3,4 Bolungarvík
23 22 Benni Sæm GK 26 2,6 1 2,6 Sandgerði
24 23 Finnbjörn ÍS 68 0,7 2 0,6 Bolungarvík