dragnót í ágúst,2016

Listi númer 3.



Jahérna.  það sér ekki fyrir endann á þessu rugli sem er í gangi í Aðalvík.  Ásdís ÍS og Finnbjörn ÍS algjörlega að rústa þessum lista .  
Ásdís ÍS var núna með 155 tonn í 8 róðrum eða 19,4 tonn í róðri
Finnbjörn ÍS 164 tonní 8 róðrum eða 20,5 tonn í róðri.  þetta er alveg fáranlega mikill afli,

Egill ÍS er mættur þarna aftur og var með 104 tonn í 10 róðrum

Reyndar hefur bátunum fjölgað mikið núna, og t.d er Guðmundur Jensson SH, Esjar SH, Njáll RE, Örn GK og Steinunn SH allir komnir af stað aftur eftir smá stopp.

Steinunn SH fór beint vestur í mokið og byrjar vel þar 38 tonn í einni löndun


Steinunn SH mynd Alfons Finnson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 314.6 16 27.2 Bolungarvík
2 2 Finnbjörn ÍS 68 304.1 16 32.1 Bolungarvík
3 10 Egill ÍS 77 116.3 11 13.7 Þingeyri
4 11 Geir ÞH 150 78.0 9 26.9 Þórshöfn, Eskifjörður
5 3 Eiður ÍS 126 65.6 7 11.9 Flateyri
6 5 Hafrún HU 12 62.1 10 9.2 Skagaströnd
7 4 Sigurfari GK 138 54.9 8 10.8 Sandgerði
8
Magnús SH 205 53.6 5 15.1 Rif
9
Guðmundur Jensson SH 717 50.7 5 19.8 Ólafsvík
10 8 Svanur KE 77 48.9 8 8.2 Grindavík, Þorlákshöfn
11
Jón Hákon BA 61 38.7 4 13.2 Patreksfjörður, Bíldudalur
12
Steinunn SH 167 38.7 2 37.9 Bolungarvík
13 6 Harpa HU 4 37.4 8 7.3 Hvammstangi
14 7 Reginn ÁR 228 33.6 6 8.5 Þorlákshöfn
15 9 Grímsey ST 2 31.7 9 5.2 Drangsnes
16 13 Sæbjörg EA 184 27.6 10 4.4 Dalvík
17
Esjar SH 75 23.9 3 15.0 Bolungarvík, Rif
18
Páll Helgi ÍS 142 23.0 4 8.0 Bolungarvík
19 15 Hafborg EA 152 20.6 5 5.6 Dalvík, Grímsey
20 14 Sæbjörn ÍS 121 17.7 7 3.2 Bolungarvík
21
Aldan ÍS 47 14.6 4 5.1 Flateyri
22
Örn GK 114 14.1 1 14.1 Þorlákshöfn
23
Arnþór GK 20 12.9 3 5.0 Sandgerði
24 12 Jóhanna ÁR 206 9.2 1 9.2 Þorlákshöfn
25
Aðalbjörg RE 5 8.4 1 8.4 Þorlákshöfn
26
Njáll RE 275 7.6 2 5.0 Sandgerði
27 16 Pési ÍS 708 0.4 1 0.4 Ísafjörður