Dragnót í ágúst.nr2,,2017

Listi númer 2.



smá hreyfing á bátunum á þessum lista og já áfram góð veiði hjá þeim,

Ásdís ÍS með 72,7 tonn í 4 róðrum og á toppinn

Finnbjörn ÍS 46 tonn í 4

Egill ÍS 75 tonn í 5 og þar af fullfermi 24 tonn íeinni löndun 

Þorlákur ÍS 44,5 tonn í 4

Þorleifur EA 33 tonní 3

Grímsey ST 16,6 tyonn í 3


Egill IS mynd ljósmyndari ókunur


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2313 2 Ásdís ÍS 2 110,7 7 27,1 Bolungarvík
3 1636 1 Finnbjörn ÍS 68 98,4 7 19,3 Bolungarvík
2 1990 5 Egill ÍS 77 89,2 6 23,7 Þingeyri
4 2446 4 Þorlákur ÍS 15 61,4 6 16,3 Bolungarvík
5 1436 3 Jón Hákon BA 61 50,5 6 16,0 Patreksfjörður
6 1434 10 Þorleifur EA 88 35,5 4 14,2 Hofsós, Ólafsfjörður
7 741 8 Grímsey ST 2 24,1 5 10,6 Drangsnes
8 1968
Aldan ÍS 47 15,3 2 9,0 Flateyri
9 1611 7 Eiður ÍS 126 14,7 3 7,5 Flateyri
10 2430
Benni Sæm GK 26 12,8 3 6,1 Sandgerði
11 530 6 Hafrún HU 12 11,4 3 6,6 Skagaströnd
12 1102
Reginn ÁR 228 10,3 2 6,1 Þorlákshöfn
13 2323
Hafborg EA 152 8,5 1 8,5 Dalvík
14 1126 9 Harpa HU 4 7,9 2 4,1 Hvammstangi
15 2047
Sæbjörg EA 184 7,7 2 6,5 Dalvík, Húsavík
16 2454
Siggi Bjarna GK 5 4,0 2 3,8 Sandgerði
17 1318
Svanur KE 77 3,6 1 3,6 Grindavík
18 1791
Pési ÍS 708 0,4 2 0,2 Ísafjörður