Dragnót í Apríl,2016

Listi númer 3.



Jæja loksins fáum við að sjá bátanna frá snæfellsnesinu, enn þeir réru ekkert daganna fyrir hrygningarstoppið, enn eru komnir af stað.  engin mokveiði hjá þeim reyndar.  

Sigurfari GK var með 41 tonn í 3 róðrum 
Siggi Bjarna GK 45 tonn í 4

Egill ÍS var að fiska ansi vel,  79 tonn í 7 róðrum 
Arnþór GK 34 tonn í 3

Maggý VE 50 tonní 3
Eiður ÍS 24 tonn í 6
Svanur KE 23,4 tonn í 3


Sigurfari GK Mynd Gísli Reynisson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hásteinn ÁR 8 184,0 7 40,1 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
2 3 Sigurfari GK 138 130,8 9 25,7 Sandgerði, Grindavík
3 4 Siggi Bjarna GK 5 124,2 10 29,6 Sandgerði
4 13 Egill ÍS 77 102,4 12 15,3 Þingeyri, Ísafjörður
5 6 Arnþór GK 20 101,2 8 17,5 Sandgerði
6 2 Jóhanna ÁR 206 100,4 6 30,6 Þorlákshöfn
7 5 Benni Sæm GK 26 94,4 8 24,8 Sandgerði
8 10 Maggý VE 108 86,2 7 24,3 Vestmannaeyjar
9 7 Reginn ÁR 228 65,3 9 12,6 Þorlákshöfn
10 9 Örn GK 114 61,3 9 18,7 Sandgerði
11 16 Eiður ÍS 126 43,3 14 7,9 Flateyri, Ísafjörður
12 12 Aðalbjörg RE 5 41,7 6 11,6 Sandgerði, Þorlákshöfn
13 17 Svanur KE 77 39,3 7 10,6 Grindavík
14 8 Geir ÞH 150 39,1 4 23,1 Þórshöfn
15
Steinunn SH 167 38,3 2 19,2 Ólafsvík
16
Gunnar Bjarnason SH 122 33,1 2 21,1 Ólafsvík
17 11 Ásdís ÍS 2 31,4 9 4,9 Bolungarvík
18
Njáll RE 275 29,1 4 13,2 Sandgerði
19
Egill SH 195 29,0 2 17,8 Ólafsvík
20
Ólafur Bjarnason SH 137 27,3 2 16,0 Ólafsvík
21
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 27,0 2 13,8 Ólafsvík
22 14 Hafrún HU 12 26,2 6 6,3 Skagaströnd
23 15 Finnbjörn ÍS 68 26,0 11 5,5 Bolungarvík
24
Guðmundur Jensson SH 717 21,1 1 21,1 Ólafsvík
25
Esjar SH 75 16,6 1 16,6 Rif
26 18 Páll Helgi ÍS 142 15,1 7 3,3 Bolungarvík
27 20 Harpa HU 4 9,4 5 2,9 Hvammstangi
28 19 Sandvík EA 200 8,7 2 8,5 Hauganes, Dalvík