Dragnót í apríl,2016

Listi númer 4.


Lokalistinn.

Hásteinn ÁR langhæstur á þessum lista.  og með algjöra yfirburði.  mest 45 tonn í einni löndun,

Merkilegt er að Steinunn SH skuli hafa náð í annað sætið þrátt fyrir að hafa ekkert róið daganna fyrir hrygningastoppið.  


Hásteinn ÁR Mynd Ásgeir Baldursson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hásteinn ÁR 8 299,9 9 45,3 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
2
Steinunn SH 167 153,0 7 29,0 Ólafsvík
3
Sigurfari GK 138 146,4 10 25,7 Sandgerði, Grindavík
4
Siggi Bjarna GK 5 140,2 10 29,6 Sandgerði
5
Egill ÍS 77 139,1 15 15,3 Þingeyri, Ísafjörður
6
Ólafur Bjarnason SH 137 121,8 6 50,8 Ólafsvík
7
Arnþór GK 20 118,4 9 17,5 Sandgerði
8
Benni Sæm GK 26 117,4 9 24,8 Sandgerði
9
Örn GK 114 108,7 12 21,8 Grindavík, Sandgerði, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
10
Jóhanna ÁR 206 100,4 6 30,6 Þorlákshöfn
11
Maggý VE 108 86,2 7 24,3 Vestmannaeyjar
12
Reginn ÁR 228 85,9 12 12,6 Þorlákshöfn
13
Svanur KE 77 85,8 12 11,0 Þorlákshöfn, Grindavík
14
Aðalbjörg RE 5 78,7 9 14,2 Þorlákshöfn, Sandgerði
15
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 77,7 5 21,3 Ólafsvík
16
Egill SH 195 68,8 5 17,8 Ólafsvík
17
Gunnar Bjarnason SH 122 57,8 4 21,1 Ólafsvík
18
Esjar SH 75 54,5 5 16,6 Rif
19
Matthías SH 21 51,5 3 19,1 Rif
20
Njáll RE 275 50,7 6 13,2 Sandgerði
21
Guðmundur Jensson SH 717 49,7 3 21,1 Ólafsvík
22
Eiður ÍS 126 46,7 16 7,9 Flateyri, Ísafjörður
23
Rifsari SH 70 39,2 3 16,2 Rif
24
Geir ÞH 150 39,1 4 23,1 Þórshöfn
25
Ásdís ÍS 2 31,4 9 4,9 Bolungarvík
26
Finnbjörn ÍS 68 30,5 12 5,5 Bolungarvík
27
Hafrún HU 12 26,2 6 6,3 Skagaströnd
28
Páll Helgi ÍS 142 15,1 7 3,3 Bolungarvík
30
Harpa HU 4 10,8 6 2,9 Hvammstangi
31
Sandvík EA 200 8,7 2 8,5 Hauganes, Dalvík