Dragnót í febrúar nr.3, 2017

Listi númer 3.



ennþá fáir bátar á þessum veiðum vegna verkfallsins.  

Þorlákur ÍS með 20 tonn í 2 róðrum

Ásdís ÍS 25 tonní 2

Finnbjörn ´SI 17 tonní 2

Hafborg EA 4,6 tonn í 2


Finnbjörn ÍS Mynd Elli Bjössi


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Þorlákur ÍS 15 40.2 5 14.8 Bolungarvík
2 3 Ásdís ÍS 2 34.0 4 14.0 Bolungarvík
3 2 Finnbjörn ÍS 68 27.6 3 10.7 Bolungarvík
4 4 Hafborg EA 152 11.6 4 5.2 Dalvík
5 5 Reginn ÁR 228 5.3 2 4.8 Þorlákshöfn
6 6 Páll Helgi ÍS 142 1.6 2 1.0 Bolungarvík