Dragnót í febrúar. nr.4., 2017

Listi númer 4.



Jæja þá er þessi floti báta kominn af stað

og þvílík byrjun.  mokveiði á Snæfellsnesinu og Steinunn SH byrjar með látum.  62 tonn í einni löndun sem fékkst í fjórum köstum og þar af voru um 29 tonn í fyrsta kastinu,

AFlatölur um Nesfisksbátanna ekki komnar inn að fullu þegar þetta er skrifað

Ásdís ÍS var með 49 tonn í 3 róðrum 

Þorlákur ÍS 29 tonní 3
Finnbjörn ÍS 37 tonní 3

Steinunn SH mynd Alfons Finnson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Ásdís ÍS 2 82.8 7 22.9 Bolungarvík
2 1 Þorlákur ÍS 15 69.4 8 14.8 Bolungarvík
3 3 Finnbjörn ÍS 68 64.8 6 14.9 Bolungarvík
4
Steinunn SH 167 62.6 1 62.6 Ólafsvík
5
Magnús SH 205 33.4 2 23.1 Rif
6
Rifsari SH 70 32.4 1 32.4 Rif
7
Egill SH 195 27.1 1 27.1 Ólafsvík
8 4 Hafborg EA 152 19.4 7 5.2 Dalvík
9
Esjar SH 75 19.3 2 12.8 Rif
10 5 Reginn ÁR 228 12.9 4 4.8 Þorlákshöfn
11
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 11.7 1 11.7 Ólafsvík
12
Njáll RE 275 7.8 1 7.8 Sandgerði
13
Aðalbjörg RE 5 7.6 1 7.6 Sandgerði
14
Bára SH 27 3.6 1 3.6 Rif
15 6 Páll Helgi ÍS 142 1.6 2 1.0 Bolungarvík
16
Sigurfari GK 138 1.3 1 1.3 Sandgerði
17
Arnþór GK 20 0.8 1 0.8 Sandgerði
18
Benni Sæm GK 26 0.4 1 0.4 Sandgerði
19
Siggi Bjarna GK 5 0.3 1 0.3 Sandgerði