Dragnót í febrúar,2016

Listi númer 5.


Osvaldson í Noregi með ansi góðan febrúar mánuð.  var núna með 97 tonn í 3 róðrum og er því kominn með 451 tonn í febrúar,

Örn GK er orðin hæstur íslensku bátanna og var með 78 tonn í 4 róðrum 
Arnar ÁR 61 tonn í 2

Benni Sæm GK 49 tonn í 4

Siggi Bjarna GK 56 tonn í 4 og þar af 21,4 tonn í einni löndun 
Jóhanna ÁR 30 tonn í 4

Matthías SH 42 tonn í 2
Maggý VE 40 tonn í 4
Aðalbjörg RE 27 tonn í 4

Tveir bátar hófu svo veiðar eftir nokkra fjarveru frá veiðum.  Arnþór GK sem hóf veiðar eftir um 2 mánaða stopp, 
og Finnbjörn ÍS sem er kominn á veiðar eftir að báturinn sökk við bryggju í Bolungarvík,


Finnbjörn ÍS Mynd Elli Bjössi Halldórsson.

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1
1 Osvaldson 450,8 14 43,4 Noregur.28
2 2313 4 Örn GK 114 231,4 16 29,6 Sandgerði
3 1134 2 Steinunn SH 167 225,7 13 31,3 Ólafsvík
4 1056 3 Arnar ÁR 55 219,8 9 50,6 Þorlákshöfn
5 1743 5 Sigurfari GK 138 188,8 18 24,1 Sandgerði
6 2430 7 Benni Sæm GK 26 179,4 16 29,7 Sandgerði
7 1246 6 Egill SH 195 170,6 11 32,4 Ólafsvík
8 1856 8 Rifsari SH 70 155,3 11 35,4 Rif
9 1054 10 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 147,5 13 25,6 Ólafsvík
10 2462 9 Gunnar Bjarnason SH 122 146,2 14 32,1 Ólafsvík
11 2454 11 Siggi Bjarna GK 5 138,2 14 21,4 Sandgerði
12 1575 13 Njáll RE 275 111,9 16 15,8 Sandgerði
13 1321 12 Guðmundur Jensson SH 717 108,5 11 18,9 Ólafsvík
14 1043 15 Jóhanna ÁR 206 96,2 13 11,3 Þorlákshöfn
15 2330 14 Esjar SH 75 91,4 8 25,4 Rif
16 2463 16 Matthías SH 21 86,8 7 21,1 Rif
17 1855 19 Maggý VE 108 70,0 10 16,2 Vestmannaeyjar
18 1755 17 Aðalbjörg RE 5 69,5 10 12,4 Sandgerði, Grindavík
19 1318 18 Svanur KE 77 44,7 10 10,4 Sandgerði, Grindavík
20 1611 20 Eiður ÍS 126 23,5 8 7,4 Flateyri
21 1126 21 Harpa HU 4 23,1 7 7,2 Hvammstangi
22 2325
Arnþór GK 20 13,0 1 13,0 Sandgerði
23 1502 22 Páll Helgi ÍS 142 11,9 9 2,6 Bolungarvík
24 1636
Finnbjörn ÍS 68 7,5 3 2,8 Ólafsvík