Dragnót í júlí árið 2000

Eins og ég greindi frá þegar ég sett inn loðnulistann fyrir júlí árið 2000, þá er ég kominn með hinar ýmsu tölur 


og núna ætla ég að birta lista yfir aflahæstu dragnótabátanna sem voru að róa í júlí árið 2000

Arnar sem er útilegu bátur var aflahæstur þennan mánuð enn hann er ennþá gerður út

nokkuð gaman er að renna í gegnum listann enn sjá má að margir bátanna eru hættir veiðum. þó eru sumir þarna á listanum sem ennþá eru gerðir út undir sama nafni, t.d Friðrik Sigurðsson ÁR, Aðalbjörg RE og Njáll RE svo dæmi séu tekinn, að ógleymdri Hafrúnu HU sem var þriðji aflahæsti báturinn þennan mánuð

Ansi góður afli var hjá bátunum frá Patreksfirði og Snæbjörg BA var í öðru sætinu og eins og sést þá kom báturinn með ansi góðan löndun eða 19,1 tonn í einum róðri,

Læt annars listann tala og vonandi hafið þið gaman af þessu

ekki fann ég neina mynd af bátnum undir nafninu Snæbjörg BA enn veit þó að hann var blár á litinn
og ansi gaman er að þessi bátur Snæbjörg var smíðaður í Sandgerði og er eini stóri báturinn sem þar hefur verið smíðaður


Snæbjörg Mynd Hafþór Hreiðarsson

Sæti Sknr Nafn Afli Landanir mest höfn
1 1056 Arnar ÁR 114 5 48,2 Þorlákshöfn
2 1436 Snæbjörg BA 96,1 11 19,1 Patreksfjörður, Bolungarvík
3 530 Hafrún HU 94,7 13 12,1 Bolungarvík, Ólafsvík, Patreksfjörður
4 1269 Aðalbjörg II RE 69,9 7 20,3 Þorlákshöfn
5 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR 67,1 2 38,8 Þorlákshöfn
6 2150 Rúna RE 63,9 5 19,6 Þorlákshöfn
7 1470 Hafsúla BA 59,9 13 10,4 Patreksfjörður
8 1755 Aðalbjörg RE 57,1 5 13,9 Þorlákshöfn
9 1297 Suðurey VE 53,8 4 27,6 Vestmannaeyjar
10 1464 Vestri BA 53,6 10 9,1 Patreksfjörður
11 1955 Höfrungur BA 48,9 8 9,3 Bíldudalur
12 1246 Egill SH 46,1 12 9,6 Ólafsvík
13 1979 Þorsteinn BA 44,8 5 15,2 Patreksfjörður
14 1126 Egill Halldórsson SH 41,1 3 15,4 Bolungarvík
15 1811 Mýrarfell ÍS 38,9 8 11,7 Þingeyri
16 1581 Berghildur SK 36,5 12 5,8 Hofsós
17 1636 Farsæll GK 35,1 2 17,5 Þorlákshöfn
18 1862 Hafrún II ÍS 32,8 10 7,9 Flateyri
19 1527 Brimnes BA 32,5 5 11,6 Patreksfjörður
20 1423 Árni Jóns BA 24,1 8 6,2 Patreksfjörður
21 1189 Þorkell Björn NK 22,6 6 6,6 Neskaupstaður
22 1195 Hallgrímur Ottósson BA 17,9 3 9,9 Þingeyri
23 1318 Súgfirðingur ÍS 17,1 6 5,6 Ólafsvík
24 1295 Björgvin Már ÍS 14,5 4 5,8 Þingeyri
25 1547 Sveinn Sveinsson BA 14,5 7 6,5 Patreksfjörður
26 2325 Reykjaborg RE 14,5 5 3,5 Sandgerði
27 1304 Ólafur Bjarnarson SH 14,3 2 11,8 Ólafsvík
28 1463 Manni á Stað SU 12,3 4 4,3 Stöðvarfjörður
29 1611 Ingibjörg SH 12,1 7 3,1 Ólafsvík
30 1834 Neisti HU 12,1 8 2,9 Hvammstangi
31 1765 Aldan NK 11,5 13 1,7 Neskaupstaður
32 1452 Guðrún Jónsdóttir SI 11,3 8 4,9 Hofsós
33 1990 Þröstur RE 10,9 4 6,7 Grindavík
34 1173 Dagný GK 10,2 5 2,3 Sandgerði
35 102 Siggi Bjarna GK 8,8 4 2,7 Sandgerði
36 610 Jón Júli BA 6,6 6 2,3 Tálknafjörður
37 1575 Njáll RE 5,8 3 2,1 Sandgerði
38 1475 Eyvindur KE 3,1 1 3,1 Keflavík
39 1170 Skúmur GK 2,5 1 2,5 Þorlákshöfn
40 1430 María Pétursdóttir VE 2,4 5 1,6 Vestmannaeyjar