Dragnót í júlí,2015

Listi númer 4

lokalistinn

áfram mokveiði hjá bátunum fyrir vestan

Egill ÍS var aftur hæstur og var núna með 84 tonn í aðeins 5 róðrum,
stærsti róðurinn hjá þeim á Agli ÍS var 23,5 tonn sem má segja að sé fullfermi

Ásdís ÍS var hinn báturinn sem líka fiskaði vel og var með 56 tonn í 3 róðrum.  stærsti róðurinn hjá Ásdísi ÍS var 22,4 tonn sem líka má segja að sé fullfermi,

Geir ÞH 39 tonn í 4

Hafrún HU og Harpa HU voru báðir að fiska vel 


Hafrún HU Mynd Árni Geir Ingvarsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Egill ÍS 77 244,4 17 23,4 Þingeyri, Ísafjörður
2 2 Ásdís ÍS 2 169,8 11 22,4 Bolungarvík
3 3 Geir ÞH 150 142,3 17 17,2 Neskaupstaður, Þórshöfn, Vopnafjörður
4 5 Magnús SH 205 107,5 11 15,5 Rif
5 4 Egill SH 195 82,0 4 30,1 Bolungarvík, Ólafsvík
6 6 Arnþór GK 20 75,0 10 10,4 Sandgerði
7 7 Hafrún HU 12 62,8 12 9,7 Skagaströnd
8 9 Harpa HU 4 49,3 15 6,3 Hvammstangi
9 8 Guðmundur Jensson SH 717 48,2 2 35,4 Ólafsvík
10 16 Markús KE 177 38,8 5 18,6 Grindavík
11 10 Aðalbjörg RE 5 36,2 3 13,1 Þorlákshöfn
12 12 Grímsey ST 2 33,0 10 5,3 Drangsnes
13 15 Finnbjörn ÍS 68 29,6 8 6,1 Súðavík, Bolungarvík
14 11 Gunnar Bjarnason SH 122 28,6 3 16,5 Ólafsvík
15 13 Ólafur Bjarnason SH 137 26,1 4 13,7 Ólafsvík
16 14 Jón Hákon BA 60 23,7 3 11,3 Patreksfjörður
17 17 Sæbjörn ÍS 121 23,0 15 4,1 Bolungarvík
18
Hafborg EA 152 2,0 1 2,0 Grímsey