Dragnót í júlí,2016

listi númer 5.


Lokalistinn,

Eins og kom fram í fréttinni um Ásdísi ÍS og mokveiðina hjá henni sem og Finnbirni ÍS þá var aflinn hjá þeim tveim sem og Egil ÍS allir með meira enn 200 tonn.  

þetta er rosalegt og eins og sést þá fór Ásdís ÍS í tæp 300 tonn í júlí.


Enn skoðum aðra báta líka.  Geir ÞH 33 tonní 3
Eiður ÍS 26 tonn í 3
Hafrún HU 28 tonn í 4

Harpa HU 14 tonn í 3

Pési ÍS 9,6 tonn í 5


Harún HU Mynd Árni Geir Ingvarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 297,9 14 31,4 Bolungarvík
2 2 Egill ÍS 77 229,7 17 17,9 Þingeyri, Ísafjörður
3 4 Finnbjörn ÍS 68 225,0 11 28,1 Bolungarvík
4 3 Hvanney SF 51 126,2 5 54,5 Hornafjörður
5 5 Geir ÞH 150 118,4 15 16,4 Þórshöfn, Vopnafjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður
6 6 Eiður ÍS 126 78,4 11 10,0 Flateyri
7 8 Hafrún HU 12 71,0 12 8,6 Skagaströnd
8 7 Aðalbjörg RE 5 50,1 5 14,2 Þorlákshöfn
9 9 Svanur KE 77 46,8 10 7,3 Grindavík, Sandgerði
10 10 Guðmundur Jensson SH 717 39,9 4 14,0 Ólafsvík
11 11 Egill SH 195 39,8 5 9,7 Ólafsvík
12 12 Arnþór GK 20 37,8 4 13,4 Sandgerði, Þorlákshöfn
13 16 Harpa HU 4 32,9 7 9,0 Hvammstangi
14 13 Hafborg EA 152 31,9 7 6,3 Grímsey
15 14 Pési ÍS 708 30,8 16 5,9 Súðavík
16 15 Grímsey ST 2 25,6 9 4,2 Drangsnes
17 18 Sæbjörn ÍS 121 24,3 9 6,8 Bolungarvík
18 17 Aldan ÍS 47 14,9 2 8,8 Flateyri