Dragnót í júlí.nr.3,,2017
Listi númer 3.
eitthvað virðist vera rólegt um að vera núna. enn þó er aflinn góður. fáir róðrar hjá bátunum
Benni Sæm GK frá Sandgerði er kominn af stað
Mikil veðurblíða er búinn að vera á miðunum og eins og sést á myndinni sem fylgir með sem að Elli Bjössi sendi mér þar sést Egill ÍS vera að toga í blankalogni.
Elli Bjössi sendi mér reyndar ansi góðan bunka af myndum og mun það birtast hérna af og til. þakka ég honum fyrir myndirnar.

Egill ÍS mynd Elli Bjössi Halldórsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Hvanney SF 51 | 106,4 | 4 | 40,4 | Hornafjörður | |
2 | Egill ÍS 77 | 87,9 | 8 | 15,9 | Suðureyri | |
3 | Ásdís ÍS 2 | 79,8 | 7 | 18,7 | Bolungarvík | |
4 | Þorlákur ÍS 15 | 74,7 | 6 | 21,6 | Bolungarvík | |
5 | Finnbjörn ÍS 68 | 70,3 | 5 | 25,2 | Bolungarvík | |
6 | Geir ÞH 150 | 65,6 | 9 | 15,7 | Neskaupstaður, Vopnafjörður, Þórshöfn | |
7 | Jóhanna ÁR 206 | 44,2 | 4 | 18,7 | Þorlákshöfn | |
8 | Aðalbjörg RE 5 | 43,7 | 4 | 15,9 | Þorlákshöfn | |
9 | Egill SH 195 | 40,4 | 3 | 19,1 | Ólafsvík | |
10 | Eiður ÍS 126 | 36,7 | 5 | 10,6 | Flateyri | |
11 | Svanur KE 77 | 35,8 | 6 | 8,7 | Grindavík | |
12 | Reginn ÁR 228 | 25,6 | 5 | 5,5 | Þorlákshöfn | |
13 | Askur SH 165 | 20,7 | 4 | 5,9 | Rif | |
14 | Hafrún HU 12 | 19,4 | 3 | 8,4 | Skagaströnd | |
15 | Benni Sæm GK 26 | 1,7 | 1 | 1,7 | Sandgerði |