Dragnót í júlí.nr.7,,2017

Listi  númer 7.

Lokalistinn.

Eins og þið vitið þá er eg staddur núna á þungarokkshátíðinni Wacken í þýskalandi og reyni eftir fremsta megni að sinna síðunni.  hérna kemur lokalistinn fyrir júlí hjá dragnótabátunum 

4 bátar yfir 200 tonnin í júilí.  


Þorlákur ÍS mynd Karl Bachmann Lúðvíksson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þorlákur ÍS 15 293.2 18 25.7 Bolungarvík
2
Ásdís ÍS 2 264.4 18 26.0 Bolungarvík
3
Finnbjörn ÍS 68 239.8 15 25.2 Bolungarvík
4
Egill ÍS 77 205.6 18 16.0 Þingeyri, Suðureyri
5
Hvanney SF 51 187.3 8 40.4 Hornafjörður
6
Jóhanna ÁR 206 106.3 9 18.7 Þorlákshöfn
7
Geir ÞH 150 105.7 15 15.7 Þórshöfn, Vopnafjörður, Neskaupstaður
8
Hafrún HU 12 69.2 12 8.4 Skagaströnd
9
Svanur KE 77 62.1 12 8.7 Grindavík
10
Benni Sæm GK 26 61.5 8 11.0 Sandgerði
11
Siggi Bjarna GK 5 58.8 10 11.2 Sandgerði
12
Aðalbjörg RE 5 51.0 5 15.9 Þorlákshöfn
13
Eiður ÍS 126 46.3 7 10.6 Flateyri
14
Egill SH 195 40.4 3 19.1 Ólafsvík
15
Reginn ÁR 228 25.6 5 5.5 Þorlákshöfn
16
Grímsey ST 2 21.2 5 6.5 Drangsnes
17
Jón Hákon BA 61 18.8 1 18.8 Patreksfjörður
18
Askur SH 165 14.8 3 5.7 Rif
19
Harpa HU 4 10.9 2 8.4 Hvammstangi
20
Hafborg EA 152 7.6 1 7.6 Grímsey
21
Saxhamar SH 50 6.7 2 5.1 Rif
22
Sæbjörg EA 184 2.5 2 1.6 Dalvík