Dragnót í Júní,2015

Listi númer 3.


Lokalistinn,.

Þvílíkur mánuður hjá Egili ÍS.  Heldur betur sem að litli báturinn gaf þeim stóra Hvanney SF ekkert eftir,

Núna var Hvanney SF með 142 tonn í 7 róðrum 
og Egill æIS 136 tonn í 9 róðrum 

Sigurfari GK 53 tonn í 4

Ásdís ÍS 77 tonn í 6 og er þetta ansi góður mánuður hjá Ásdísar mönnum

Benni SÆm GK 48 tonn í 4
Magnús SH 58 tonn í 6
Ólafur Bjarnarson SH 59 tonn í7
Siggi Bjarna GK 68 tonn í einungis 2 róðrum 
Arnþór GK 57 tonn í 3

Ásdís IS mynd Vikari.is


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2403 1 Hvanney SF 51 316,6 14 44,7 Hornafjörður
2 1990 2 Egill ÍS 77 304,0 22 20,7 Þingeyri, Ísafjörður
3 1743 4 Sigurfari GK 138 193,5 14 32,2 Sandgerði, Grindavík
4 2340 6 Ásdís ÍS 2 183,0 18 16,0 Bolungarvík
5 2430 5 Benni Sæm GK 26 162,6 14 26,5 Sandgerði, Grindavík
6 1751 3 Hásteinn ÁR 8 151,4 6 39,4 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
7 1343 10 Magnús SH 205 134,7 13 18,7 Rif
8 1304 11 Ólafur Bjarnason SH 137 126,3 16 14,5 Ólafsvík
9 2454 13 Siggi Bjarna GK 5 126,2 5 35,4 Sandgerði, Þorlákshöfn
10 2325 12 Arnþór GK 20 118,9 6 31,8 Sandgerði, Þorlákshöfn
11 1321 7 Guðmundur Jensson SH 717 109,2 10 18,6 Ólafsvík
12 1755 8 Aðalbjörg RE 5 107,7 10 16,9 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
13 2462 11 Gunnar Bjarnason SH 122 88,7 11 14,6 Ólafsvík
14 2408 18 Geir ÞH 150 81,8 7 18,9 Neskaupstaður, Seyðisfjörður, Djúpivogur, Vopnafjörður, Eskifjörður
15 1955 22 Jón Hákon BA 60 75,7 7 15,6 Patreksfjörður
16 1246 17 Egill SH 195 73,6 8 16,6 Ólafsvík
17 1426 14 Markús KE 177 65,3 7 13,1 Grindavík, Þorlákshöfn
18 1126 16 Harpa HU 4 47,6 12 6,5 Hvammstangi
19 1502 15 Páll Helgi ÍS 142 30,8 9 6,9 Bolungarvík
20 1791
Finnbjörn ÍS 68 18,0 4 5,5 Súðavík
21 1862 21 Sæbjörn ÍS 121 15,6 10 2,8 Bolungarvík
22 2330 19 Esjar SH 75 13,1 2 6,6 Rif
23 1102 20 Reginn ÁR 228 12,9 3 4,7 Þorlákshöfn
24 1056
Arnar ÁR 55 9,9 1 9,9 Þorlákshöfn
25 1434
Þorleifur EA 88 6,8 6 2,4 Ólafsfjörður, Grímsey, Siglufjörður
26 530 23 Hafrún HU 12 3,2 1 3,2 Skagaströnd