Dragnót í Maí,2015

Listi númer 6.


Lokalistinn

já eitthvað ruglaðist hjá mér í gær þegar ég setti inn listanna,

enn þið lesendur góður fylgist vel með listunuim því ég fékk mjög margar ábendingar um að línulistinn væri í staðinn fyrir dragnótina.

takk fyrir að benda mér á það.
Svakalegur mánuður hjá Hvanney SF 


Hvanney SF mynd Þorsteinn Guðmundsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Hvanney SF 51 620,0 19 70,4 Hornafjörður
2 3 Hásteinn ÁR 8 293,0 9 48,0 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
3 2 Steinunn SH 167 277,6 7 57,4 Ólafsvík, Grundarfjörður
4 7 Örn GK 114 197,2 13 26,9 Sandgerði, Grindavík, Hornafjörður
5 8 Ólafur Bjarnason SH 137 188,9 12 25,8 Ólafsvík
6 4 Magnús SH 205 182,3 9 29,1 Rif
7 5 Egill ÍS 77 169,3 16 14,0 Þingeyri, Suðureyri
8 11 Benni Sæm GK 26 166,4 14 39,1 Grindavík, Sandgerði
9 16 Sigurfari GK 138 149,8 8 41,7 Sandgerði, Þorlákshöfn
10 6 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 148,5 7 38,5 Ólafsvík
11 9 Esjar SH 75 140,9 11 15,9 Rif
12 13 Guðmundur Jensson SH 717 137,7 7 28,1 Ólafsvík
13 17 Siggi Bjarna GK 5 135,6 8 36,5 Þorlákshöfn, Sandgerði, Hornafjörður
14 12 Gunnar Bjarnason SH 122 130,8 7 23,1 Ólafsvík
15 10 Egill SH 195 127,3 5 27,6 Ólafsvík
16 14 Aðalbjörg RE 5 125,9 13 16,1 Þorlákshöfn
17 15 Jóhanna ÁR 206 115,7 8 26,9 Þorlákshöfn
18 19 Arnþór GK 20 114,5 6 27,6 Þorlákshöfn, Sandgerði, Hornafjörður
19 18 Geir ÞH 150 71,6 5 21,4 Þórshöfn, Djúpivogur
20 20 Reginn ÁR 228 63,2 10 9,5 Þorlákshöfn
21 27 Markús KE 177 38,2 4 17,9 Þorlákshöfn, Grindavík
22 21 Ásdís ÍS 2 37,2 6 9,9 Bolungarvík
23 22 Njáll RE 275 34,9 6 7,7 Sandgerði
24 24 Harpa HU 4 32,9 11 5,4 Hvammstangi
25 23 Páll Helgi ÍS 142 31,1 9 4,2 Bolungarvík
26 25 Rifsari SH 70 25,4 3 9,8 Rif
27 26 Maggý VE 108 20,3 3 12,6 Vestmannaeyjar
28 28 Matthías SH 21 8,0 1 8,0 Rif
30 30 Sæbjörn ÍS 121 6,8 6 1,8 Bolungarvík
31 31 Hafrún HU 12 1,8 1 1,8 Skagaströnd