Dragnót í Nóv.2,,2016

Listi númer 2,



AFlatölur sem koma hérna fram eru að mestu daganna fyrir verkfallið.  nema hjá einum báti sem réri í verkfallinu sjálfu vegna þess að allir áhafnarmeðlimir voru skráðir eigendur af bátnum,

Steinunn SH með 31 tonní 2
Þorleifur EA 22 tonní 3

Rifsari SH 21,8 tonní 1
Hafborg EA 16 tonní 4

Egill SH 16,5 tonní 3
Ásdís ÍS 20,5 tonn í 4

Þorlákur ÍS réri í verkfallinu sjálfu og fór í fimm róðra og landaði 14 tonnum enn um borð í bátnum voru eigendur bátsins  samtals  þrír áhafnarmeðlimir


Þorlákur ÍS mynd Karl Bachmann Lúðvíksson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Steinunn SH 167 114.5 10 22.5 Ólafsvík, Bolungarvík
2 2 Egill ÍS 77 77.3 7 14.0 Þingeyri
3 3 Rifsari SH 70 73.7 6 21.8 Rif, Bolungarvík, Patreksfjörður
4 6 Þorleifur EA 88 66.9 9 11.9 Dalvík, Hofsós, Sauðárkrókur, Siglufjörður
5 5 Magnús SH 205 57.9 7 16.0 Rif, Bolungarvík
6 8 Hafborg EA 152 47.1 8 11.6 Húsavík
7 4 Geir ÞH 150 46.8 3 29.5 Þórshöfn, Eskifjörður, Neskaupstaður
8 7 Sigurfari GK 138 45.0 8 12.1 Sandgerði
9 12 Egill SH 195 41.4 7 11.3 Ólafsvík, Bolungarvík
10 17 Ásdís ÍS 2 40.3 7 11.0 Bolungarvík
11 10 Guðmundur Jensson SH 717 36.3 5 12.5 Ólafsvík
12 21 Matthías SH 21 34.9 4 10.4 Rif
13 9 Siggi Bjarna GK 5 34.9 7 8.8 Sandgerði
14 20 Finnbjörn ÍS 68 33.8 5 11.3 Bolungarvík
15 16 Sæbjörg EA 184 33.4 8 7.4 Dalvík
16 18 Aðalbjörg RE 5 30.8 6 7.5 Reykjavík
17 11 Esjar SH 75 30.2 7 12.2 Rif, Bolungarvík
18 13 Haförn ÞH 26 29.5 6 8.9 Húsavík
19 14 Benni Sæm GK 26 29.0 6 8.5 Sandgerði
20 22 Ólafur Bjarnason SH 137 27.6 7 7.4 Ólafsvík
21 15 Njáll RE 275 25.9 6 6.2 Sandgerði
22 19 Jóhanna ÁR 206 24.8 3 11.6 Þorlákshöfn
23 23 Örn GK 114 23.7 7 7.1 Sandgerði
24 24 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 19.0 8 5.3 Ólafsvík
25 26 Hafrún HU 12 16.3 5 4.1 Skagaströnd
26
Þorlákur ÍS 15 14.0 5 5.6 Bolungarvík
27 28 Gunnar Bjarnason SH 122 12.4 6 3.7 Ólafsvík
28 25 Grímsey ST 2 11.4 3 5.3 Drangsnes
30 27 Harpa HU 4 10.1 3 4.2 Hvammstangi
31
Arnþór GK 20 8.4 4 4.4 Sandgerði
32 30 Sæbjörn ÍS 121 8.2 2 4.4 Bolungarvík
33 32 Páll Helgi ÍS 142 6.1 3 4.0 Bolungarvík